Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. des. 1964
MOHCUNBLAÐIÐ
13
..................................
ZONTAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR
heldur skemmtun að llótel Sögu
sunnudagskvöld 6. desember
Sýndir verða: dagkjólar,
m „ handofnir íslenzkir ullarkjólar,
l izkusymng fra Kayser undirfatnaður og sloppar,
PARÍ<tAEiTÍ7KI]IMft[l síí>degiskió,ar’
■'*■*■”'**• ® kvöldkjólar og samkvæmiskjólar.
Kynnir:
Svavar Gests
Skemintkþéttui
Karl Guðmundsson
Gamanvísur
Ómar Ragnarsson
HLJÖMSVEIT SVAVARS GESTS
með söngvurunum Ellý Vilhjálms og Ragnari
Bjarnasyni leikur fyrir dansi.
HAPPDRÆTTI með mörgum girnilegum vinn-
ingum, m.a. Flamingo hárþurrku á gólfstatívL
Seld verða ensk kerti í fjölbreytilegum og fögrum
litum. Frú Kristín Guðmundsdóttir, híbýlafræðing-
ur, leiðbeinir um litaval, þeim sem óska.
Húsið opið til kl. 1
Salurinn opinn frá kl. 7. — Borðpantanir kl. 4—7
á fimmtudag og föstudag í síma 20221.
Aðgöngumiðar fást í Skóverzlun Þórðar Pétursson-
ar & Co., Aðalstræti 18, á föstudag og laugardag
og við innganginn.
( Allur ógóði rennur í. Morgrétarsjóð, til hjolpnr heyrnarúauium börnum
1 Kaupið Zonta-kerti til jólanna, gleðjið vini ykkarmeð Zonta-kertum og styðjið gott málefni.
liiiiiiiiimimiiiiiiniiiiHiiiiiiiiHiniiiHiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiHiiiHiiiHiHiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiHiiHmiiiiiHimimiiiimiimimmimmmiiiimimmmimiiiJiiimiimmmiiiiiimiimiiiiiiimia
Ba^her'óergisskápar
Fallegir og
nýtízkulegir
BAÐSKÁPAR
Fjölbreytt úrval.
LUDVIG
STORR
Sími 1-33-33.
Martelnn
Fata- & gardínudeild
Eiginmenn
Nú er rétti
tíminn að kaupa
JÓLAGJÖFINA
handa
eiginkonunni.
Greiðslu-
sloppar
nýkomnir frá
Ilollandi, Danmörku
og Ameríku.
Elnarsson & Co.
Laugavegi 31 - Sími 12816
VILHJALMUR ÁRNASON hrL
IÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
IðHaðarbankafuisinu. Síuiar Z4U3S og ](i3Q7
aíHUUiu
að borið saman við útbre.ðslu
er iangtum ódýrara að auglysa
l Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
Bi.mðavið^erðamaður
Óskum eítir að ráða reglusaman mann vanan bif-
reiðaviðgerðum. —- Getum útvegað húsnæði nærri
vinnustað. — Nafn og nánari upplýsingar óskast send
ar afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: —
„Bifreiðaviðgerðir — 9600“.
Husqvama
Husqvarna eldavélin er omissandi í hverju nútíma
eldhúsi — þar fer saman nýtizkulegt útlit og allt það sem
tækni nútimans getur gert til þess að matargerðin verði
húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. — Leiðarvísir á
íslenzku, auk fjölda mataruppskrifta fylgir. — Eldri
kaupendur fá sendan leiðarvísi gegn kr. 25,00 greiðslu.
Husqvarna
fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni.
Scrhverju tæki fylgir ábyrgðarskírteini,
sem gildir í 1 ár.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
miinm SqbszeiMan /i, f.
Suðurlanðsbraut 16 • Reykjavik-' Simnctr.i: »Volver< ■ Sími 35200
;l „||, „iniiiiim ...............................................