Morgunblaðið - 03.12.1964, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 03.12.1964, Qupperneq 18
1« MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 3. des. 1964 Beztu þakkir íærum við öllum þeim, sem með hjálp eða á annan hátt hafa veitt okkur aðstoð í sambandi við þríburafæðinguna í sl. mánuði. Polína og Kaj Nieisen. Eg sendi vinum mínum öllum hjartanlegar þakkir íyrir vináttu og virðingu er þeir sýndu mér á áttræðis- afmæli mínu, með skeytum, blómum og gjöfum. Sérstaklega þakka ég félögum mínum í Hestamanna- félaginu FAK fyrir heiðurssamsæti, er þeir héldu mér ©g gjöf er þeir færðu mér. — Lifið öll heiL Björn Gunnlaugsson. Félog matvörakBnpmaima Félog kjötverzlana Félög matvöru- og kjötkaupmanna halda áríðandi fund í Leikhúskjallaranum í kvöld kl. 8:30. FUNDAREFNI: Kvöldopnun verzlana. STJÓRNIRNAR Faðir okkar, PÁLL ZÓPHÓNÍASSON lézt í Borgarsjúkrahúsinu 1. desember. Unnur, Vigdís, Zóphónías, Páll Agnar, Hannes og Hjalti. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR MAGNÚSSON lézt að heimili sínu Ingólfsstræti 7A (Ofanleiti) 28. nóv. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni 8. þ.m. kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, GUÐNI GÍSLASON frá Krossi, verður jarðsunginn laugardaginn 5. desember. — Húskveðja verður í Skógum kl. 10,30 og útför frá Krosskirkju kl. 1,30 e.h. Helga Þorbergsdóttir. AKIÐ SJÁLF NtJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK llringbraut 106. — Simi 1513. ■* AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA I MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Sími 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabilar allar stærðir Sími 32716 og 34307. LITLA bifieiðaleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 'BHju£/gam ’ÆŒF ÓLAFUR INGIMAR ARNÓRSSON verður jarðsettur frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. des- ember, kl. 10,30 f.h. — Þeim, sem kynnu að vilja minn- ast hins látna, er bent á Blindravinafélag Islands. Jarðarförinni verður útvarpað. Sveindís Vigfúsdóttir, Þorbjörn Ólafsson. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ BJÖRNÆS verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. des. kl. 13,30. — Blóm afbeðin. — Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Hulda Björnæs, Ebba Björnæs Þór, Sverrir Þór, Kristján Jónsson, Soffía Þorsteinsdóttir og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÁGÚST SIGURBJÖRN ÁSBJÖRNSSON Sigurvöllum, Akranesi, verður jarðsunginn laugardaginn 5. des. nk. — Athöfn- in hefst að heimili hins látna kl. 2 síðdegis. Bjömfríður Bjömsdóttir, Björn Ágústsson, Valdemar Ágústsson. Hjartkær eiginmaður minn, INGVAR ÍSLEIFSSON verður jarðsunginn föstudaginn 4. des. frá Fossvogs kirkju kl. 10,30 árdegis. Guðný Jónsdóttir, Hrafnistu. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vinarhug við andlát ög útför systur okkar, ÁRNÍNU GUÐLAUGSDÓTTUR Guðrún Guðlaugsdóttir, Ágústa Guðlaugsdóttir, Jóhann Á. Guðlaugsson, Þorbergur Guðlaugsson. ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-22 BÍLALEIGAN BÍLLINN ■ J RENT-AN- ICECAR SÍMI 18 83 3 7 'Bhb bílaleigan bíllinn' K M RENT-AN-ICECAR SIMI 1883 3 J BÍLALEIGAN BÍLLINN^ K Æ RENT-AN - ICECAR Sl'MI 18 8 3 3 j bilaleiga magnúsai skipholti 21 simi 211 90 CORTINA Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 241.30. A T H U G I Ð að borið saman við útbreíðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hinar heimsþekktu LB S Helanca nylon stretch hosur teknar upp í dag. — Stærðir 1—14 ára. Skrifstofu o(j Verzlunarhúsnædi Á sérstaklega velsettum stað í borginni er I smíðum skrifstofu- og verzlunarhús með rúmgóðum bíla- stæðum umhverfis, tilbúin til leigu fyrri hluta næsta árs. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á slíku húsnæði, tiltaki næstavegi flatarmál er þeir noti og leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Skrifstofur — 9720“. NÝJAR BÆKUR Ingibjörg •lónndóiíir: S Y S T U n IV A R Sagan um systurnar er ástarsaga og gerist í Reykjavík — Fnæsta húsi við þig og mig — hún gerðist í gær og hún ger- ist í dag. Sagan er um ör- lög tveggja systra. Leik- urinn er ójafn. Eldri syst- irin, Júlía, er trygglynd, en ekki fríð. Sú yngri er fögur og léttlynd. En lesið söguna. Hún er bezta bók Ingibjargar til þessa, og Ingibjörg vex með hverri nýrri bók. Tvær nýjar ZORRO-bækur: xo nno og dulartulla sverðiö og % o n n o berzt ú búður hendur LEIFTUR Una Þ. Árnadöítir: BðNDINVI ÞVEHÁRDAL Una er ung kona, Skag- firðingur í báðar ættir og af skáldum komin. Bónd- inn í Þverárdal er fyrsta bók hennar, saga um líf og starf fólksins í landinu. Þeir sem fæddir eru í sveit og enn muna æsku sína, munu þarna rifja upp mörg skemmtileg ævintýri frá liðnum dögum. Ingimar ðmharmton: UlTII 1 KRINOJM OKKIII Bókin er að nokkru leyti byggð á greinarflokki, sem höf. birti í einu af dag- blöðum Reykjavíkur. En annars þekkja allir lands- menn, að Ingimar er manna fróðastur og frá- sögn hans er snilldarleg. Þetta er bók, sem allir — ungir og gamlir — hafa gaman af að eiga og lesa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.