Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.12.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. des. 1964 SuSRfi Haywarð Dewi M6RT1H Spennandi og vel leikin banda risk kvikmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 7 og 9 Forbaðna plánetan HBOWBSSt lnoioöi drenaurínn Sf - yr u^.i EORGE NADER| [CORNELL BORCHERS Ifli^lCHEL RAY 43 Áhrifarík og efnismikil ný amerísk CinemaScope-myncL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þér fóið WlLgO °'VSER'Jt* órvnls niðnrsnðuvurar I NÆSTC BÚÐ. EinkaumboS: KONRÁÐ AXELSSON & CO. H.F. Vesturgötu 10 — Reykjavík Síini: 19440 & 21490. TONABIO Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTI Erkihertoginn cg hr. Pimm (Love is a Ball) VP.^-y< « Glfinn Hope Fbndlange „etwies Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Sagan hef ur verið framhaldssaga í Vik- unni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Aukamynd: Með Rolling Stone. Allra síðasta sinn. yy STJÖRNURfn M Simi 18936 UIU Brandenburg herdeildin DIVISION BRANDENBIIRG sronniMíN om AOMHAL CANAAIS* HlMMCLFAfíTSMOMMÁNDOS D.DSFORA6TTHDC BCDRIFTCR FRA NORDKAD TIL DONAU. HANNS E.JÁGER WOLFSANG REICHMANN GUDRUN SCHMIDT Ný æsispennandi þýzk stór- mynd um hina umdeildu Brandenburg-herdeild, sem gekk í opinn dauðann í ein- kennisbúning andstæðing- anna. Frömdu skemmdarverk og manndráp í röðum her- manna sem héldu þá vera samherja sína. Spennandi og Sc.nnsö-guleg kvikmynd. Bönnuð börnum. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að aoglýsa í Morgunblaðinu A'stoía, læknisstaða við sjúkrahús Vestmannaeyja, er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Laun sámkvæmt launalögum. Jafnframt er ætlast til að viðkomandi læknir verði sjúkrasamlagslæknir. Lækningastofa og húsnæði er fyrir hendi. Umsóknir óskast fyrir 20. desember. Upplýsingar gefur bæjarstjórinn, Vestmannaeyjum. AfgreiSslumann og stúlku í kjötbúð vantar okkur nú þegar. tUUetmidi, EHÁSKÖLAIÍÖl ■ li 1 snm :?/VO Sammy á suðurleið Sg|:v . S. W-*Tm SAMMY GOING SOUTH Hrífandi brezk ævintýramynd í litum og CinemaScope, um röskan dreng, sem lendir í ótrúlegustu ævintýrum í Afríku. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson Fergus McClelland Constance Cummings Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Kiöfuhafur Sýning á Litla sviðinu (Lindarbæ) í kvöld ki. 20. Kraftaverkið Sýning föstudag kl. 20. Forsetaefiiið Sýning laugardag kl. 2U. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKFELÁGÍ DKEYKJAVÍKDg Brunnir Kolskógar og Saga úr Dýragarðinum Sýning í kvöld kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Sunnudagur í IMeiv York 86. sýning föstudagskvöld kl. 20,30 Vanja frændi Sýning laugardagskv. kl. 20,30 Síðasta sýning fyrir jól Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Leikfélag Kópavngs FÍINIT FÓLK Sakamálaleikrit í 3 þáttum. Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 9. Miðasala frá kl. 4. Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg stórmynd: Mjög spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Arthur Miller (síðasti eiginmaður Marilyn Monroe). Leikstjóri er John Huston. Aðalhlutverk: Clark Gable Marilyn Monroe Montgomery Clift Þetta er síðasta kvikmyndin, sem Marilyn Monroe og Clark Gable léku í. í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11544. HÚrra Krakki! grinagtige Y'íl vl* lótter- FARCE mm fossede Fæffer Sprelifjörug þýzk skopmynd, eftir leikriti Arnolds og Back sem sýnt var í Iðnó fyrir all- mörgum árum. Heinz Erhardt Corny Collins Rudolf Vogel — Danskir textar — 100% hlátursmynd fyrir aila fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RÓÐULL □ PNAO KL. 7 QLMI 1 C.T'7'7 Matur frá kl. 7. — Sími 15327. Opið til kl. 1. 7 æknifræðingur / húsabyggingu Dansk-íslenzkur, 24 ára, leitar atvinnu í Reykjavík eftir nýárið. Hefur starfað eitt ár í Danmörku. Talar góða ís- lenzku. ■—. Tilboð merkt: „Tæknifræði—9601“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. LAUGARAS ■ =1 K»m Símar 32075 og 38150 PAUL JOANNE SIDNEY NEWMAN • WOODWARD • POITIER wonderful minute í/^/1 of its brash excitement! léNiSfX**' LJDUIS ARMSTRONG DIAHANN CARROLL Amerísk úrvals músíkmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Manfred Mann, Dave Clark Five og The Beatles.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.