Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 1
32 slðtn 51 árgangur 282. tbl. — Laugardagur 12. desember 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsin* * Fjárhagsáætlun Sovétríkjanna gagnrýnd en samþykkt einróma Fundi Æðstaráðsins lokið. Engar breytingar Moskvu 11. des. (NTB-AP) F U N D U M Æðstaráðsins, þings Sovétríkjanna, lauk í dag með því að fjárhagsáætl- un Sovétstjórnarinnar fyrir næsta ár var samþykkt ein- róma. Við umræður urn fjárhags- áætlunina kom fram hörð gagnrýni á stefnu Krúsjeffs, fyrrv. forsætisráðherra, í efna Dean Rusk, utanríkis- raðherra, kemur í dag Situr kvöldverðarboð forsætis- ráðherra í kvöld DEAN RUSK, utanríkisráð herra Bandaríkjanna kemur hingað til lands í dag og er flugvél hans væntara'eg til Keflavíkurflugvaliar kl. 6- 6.15 síðdegis. Munu Jameis Hittast Wilson og De Gaulle? París, 11. des. — (NTB) — HAFT var eftir áreiðanlegum heimildum í París í dag, að hafinn væri undirbúningur iindir fund þeirra Harolds Wilsons, forsætisráðherra Breta, og de Gaulles, Frakk- landsforseta. Herma heimild- irnar, að fundurinn verði nnnað hvort haldinn í annarri eða þriðju viku janúarmánað- »r n.k. Talið er, að á fundi sinum r/uiní forsætisráðherrann og for- eetinn fyrst og fremst ræða sam- eiginiegan kjarnorkuher Atlants- toafsbandalagsins. Wilson kom í gærkvöldi til Bretlands eftir fund sinn við Johnson, Bandaríkjaforseta, og Lester Pearson, forsætisráðherra Kanada. Við komuna til Bretlands sagði toann, að engar endanlegar á- kvarðanir hefðu verið teknar á fundunum í Washington, enda hefði það ekki verið markmiðið. Hann og Johnson forseti væru sammála um og vildu leggja a- herzlu á, að koma yrði í veg fyr- ir að fleiri riki fengju kjarnorku- vopn, og áætiunin um sameigin- legan kjarnorkuher Atlantshafs- bandalagsins miðaði ekki að því. Penfield, ambassador Banda- ríkjanna hér á landi, og Páll Ásgnir Tryggvason, deildar- stjóii í utanrikisráðuneytinu taka þar á móti honum. Fara þeir með flugvél frá Reykja víkurvelli til Keí’avíkur. Utanríkisráðherra Banda- ríkjanna mun við komu sína til Keflavíkurflugvallar heilsa forystumönnum varn- ariiðsins, en halda síðan flug leiðis til Reykjavíkurflugvall ar, ásamt fylgdarliði sínu. Gert er ráð fyrir að flugvél Framhald á bls. 20. a stjórninni hagsmálum og nokkrlr full- trúar gagnrýndu hina nýju leiðtoga fyrir að halda fast við stefnu hans í ýmsum atriðum. Gert hafði verið ráð fyrir að á fundi Æðstaráðsins yrðu gerðar nokkrar breytingar á stjórn Sovétríkjanna, en það varð ekki. Fundurinn samþykkti, að Leonid Breznev, aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, tæki sæti Krúsjeffs í nefndinni, sem undirbýr samn ingu nýrrar stjórnarskrár fyrir Sovétríkin. Var það Nikolai Podgorny, sem lagði til að þessi breyting yrði gerð á nefndinni. Krúsjeff hefur ekki enn verið vikið úr Æðstaráðinu, en hann sat ekki fundina að þessu sinni. Meðal þeirra, sem gagnrýndu hina nýju fjárhagsáætlun Sovét- leiðtoganna, var Konstantin Beljak, formaður efnahagsráðs Tsjernozem í Mið-Rússlandi. — Sagði hann m.a., að þar væri ekki gert ráð fyrir nægilegum Spaak vísar á bug ásök- unum Afríkuríkja Segir, að bak við yfir/ýsingar sumra fulltrúa þeirra megi greina óskina um að œsa svarta manninn gegn hinum hvíta New York, 11. des. NTB—AP. • Uanríkisráð'herra Belgíu, Poul Henry Spaak, flutti í dag ræðu á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Hann vísaði á bug ásök unum margra Afríkuríkja á hend ur Belgum og Bandaríkjamönn- um um, að fallhlifahermenn hefðu verið sendir til Stanley- ville til þess að aðstoða her Kongóstjórnar og myrða blökku- menn. Spaak sagði, að á fundum Öryggisráðsins um Kongómálið undanfarna tvo dagia, hefðu marg ir ræðumenn farið með rangt mál. Kvaðst hann vera mjög á- hyggjufulur vegna þess, að bak við hinar h.itursfullu yfirlýsing- ar fulltrúa nokkurra Afríkurikja mætti greina óskina um að æsa svarta manninn gegn hinum hvíta og ala á sundrung í heim- inum. Spaak lagði áherzlu á, að Belg ar og Bandaríkjamenn hefðu ekki látið til skarar skríða í Kongó, fyrr en allar hugsanleg- ar tilraunir hefðu verið gerðar til að reyna að bjarga lífi gisl- anna, sem uppreisnarmenn höfðu í haldi, með friðsamlegum samn- ingum. í ræðu siixni upplýsti utanrikis ráðherrann, að Christophe Gbe- nye, foringi uppreisnarmanna hefði komið til Brússel í fyrra sumar á laun og rætt við belg- iska ráðherra. Sagðist Spaak þá hafa lagt áherzlu á það við upp- reisnarforingj ann, að eiha lausn- in á Kongóvandamálinu væri sam komulag stjórnarinnar í Leopold- ville og uppreisnarmanna og myndun samsteypustjórnar á breiðum grundvelli. Síðan sagði Spaak m.a.: „Eng- Framhald á bls. 31. endurbótum á efnahagskerfinn, og allt benti til þess, að hinir nýju leiðtogar hefðu ekki lært nægilega mikið af mistökum fyrri ára. Beljak gagnrýndi Krúsjeff fyr- ir óskhyggju í efnahagsmálum, og er hann fyrsti maðurinn, sem gagnrýnir forsætisráðherrann fyrrverandi með nafni á opinber- Framhald á bls. 31. Rúður nötruðu hjá SÞ |New York, 11. des. (NTB-AP)jE |IÐNAÐARMÁLARÁÐHERRA= =Kúbu, Ernesto Guevara, hélt i= =dag ræðu á AI!sherjarþingi= HSameinuðu þjóðanna og gagn-= grýndi stefnu Bandaríkja-g |manna harðlega. Meðan Gue-= gvara talaði, sprakk sprengja íg =East River, um 100 metra frág jjfaðalstöðvum Sameinuðu þjóð-g |anna. Var sprengjunni varpaðs gúr heimatilbúinni sprengju-= fjvörpu, sem komið hafði verið= j§við verksmiðju á árbakkan-|| = um, gegnt aðalstöðvunum. g S Varpan fannst tveimur= =klukkustundum eftir að= Esprengingin varð og segir lög-p j|reglan ljóst, að sprengjunni^ Shafi verið miðað á aðalstöðvarg =Sameinuðu þjóðanna. Ekki= Shefur tekizt að finna þann, er|§ =kom sprengjunni fyrir. - S Sem fyrr segir, var Guevarag Hað halda ræðu á Allsherjar-= Hþinginu, er sprengjan sprakk,= gen sprengingin heyrðist ekki í= =þingsölunum. í ÖryggisráðinuM Framhald á bls. 20. E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiou Ákærur á 20 manns í Miss- issippi látnar niður falla Þeir voru handteknir og sakaðir um morð á þremur mönnum, sem börðust fyrir Jafnrétti sva MnriHian T^ilnvi DclA 11 oc A T K/xrir■ nní ^Tnrirli-m vnm Ifl />■’«« — r....... _ Meridian, Biloxi, Osló 11. des — NTB. • Tuttugu þeirra, sem handtekn ir voru í Mississippi, sakaðir um þátttöku í morðum þriggja manna, er börðust fyrir jafnrétti blökkumanna í ríkinu, eru nú írjálsir menn. • 1 borginni Meridian voru 19 mannanna yfirheyrðir, en að yfirheyrslum loknum var því lýst yfir af hálfu réttarins, að sannanir gegn mönnunum væru ekki nægilegiar til málshöfðunar. Sambandslögreglan (FBI) hafði undir höndum skriflega játningu eins þessara manna, en rétturinn í Meridian sagði, að hún væsri ógild. • Tuttugasti maðurinn var yfir- heyrður í Biloxi. Tók yfirheyrsl- an tvær mínútur, en siðan var bann látinn laus samkvæmt fyrir FraimhaJd á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.