Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 21
í Laugardagur 12. des. 1964 MORGU NBLAÐIÐ 21 Tökum upp í dag nýja sendingu af A'undco JERSEYKJÓLUM T'izkuverzl. GUÐRÚN Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Bílastæði við búðina Verð kr. 120.00 (án sölusk.) Þessi nýja bdk, eftir einn vinsaelasta barnabókahöfund á Islandi, er byggð á staðreyndum, hvað snertir Surtsey og eldgosið fram til 15. marz 1964. Annars lýsir sagan skólalífi þriggja röskra stráka, undir- búningi og lciðangri þeirra út í Surtsey, og loks könnun eyjarinnar. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Rauða Myllan Smurt brauð, neilai og oállar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 HÁRÞURRKAN HEFUR ALLA KOSTINA: . ★ stærsta hitaelementið, 700 W ★ stiglaus hitastilling, 0-80°C ★ hljóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp ★ hjálminn má leggja saman til þess að spara geymslupláss ★ auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ★ aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ......... kr. 1095,- Borðstativ ......... kr. 110,- Gólfstativ ......... kr. 388,- Falleg jólagjöf! y O. KORMERII Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík GRILL GRIL.LFIX grillofnarnir eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. ★ INFRA-RAUÐIR geislar ★ innbyggður mótor ★ þrískiptur hiti ★ sjálfvirkur klukkurofi ★ innbyggt ljós ★ öryggislampi ★ lok og hitapanna að ofan ★ fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara A tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. Simi 12606 - Súðurqötu 10 - Reykiavik Afbragðs jólagjöf! O KORNE Nú kynnum við Agfa Rapid myndavélarnar, sem eru ÓDÝRAR HENTUGAR FALLEGAR BÓKAFORLAGSBÆKUR ÞRJÁR NÝJAR SKÁLDSÖGUR eftir þrjár íslenzkar skáldkonur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.