Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 4

Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 4
4 MORGU NBLAÐIÐ Laugardagur 12. des. 1964 Keflavík — Suðurnes Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ragnar Sigurðsson Vesturgötu 3*8, Keflavík. Sími 2110. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Veggjahreinsunarvél ónotuð, af beztu gerð, til sölu. Sími 41091. Til sölu Nýr nælonpels nr. 18. Einnig hjónarúm með springdýnum og 2 nátt- borðum. — Sími 19698. Jólainnkaup Allt til hreingerninga og þvotta. Bökunarvörur í úr- vali. Opið alla helgina til kl. 10 á kvöldin. Verzlun Árna Fálkagötu 13. - Sími 12693. Jólainnkaup Niðursoðnir ávextir, góðar tegundir. Nýju ávextirnir til jólanna eru að koma. Verzlun Árna Fálkagötu 13. - Sími 12693. Keflavík Nýkomnar vatteraðar nælon úlpur með stangaðri hettu. Vatteraðir karlmannskulda jakkar með prjónakraga. Veiðiver — Srmi 1441. Vandað þýzkt píanó til sölu. Einnig píanó- bekkur. Uppl. í síma 19178. Keflavík — Suðurnes Höfum á boðstólum marg- ar gerðir sjónvarpstækja: Arena, B.O. Ferguson, Monark og Sanyo. Sjónvari>sbúðin Háholti 1. — Sími 1387. Keflavík — Suðumes Agmond rafmagnsgítararn- ir komnir. Verð frá kr. 1975. Opið frá kl. 9—6. Sjónvarpsbúðin Háholti 1. — Sími 1337. Keflavík — Suðumes Aldrei meira úrval sjón- varpstækja. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Fullkom in viðgerða- og varahluta- þjónusta. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. — Sími 1337. Til sölu Telefunken útvarpstæki með plötuspilara. Lítið not aður. Verð kr. 10.000. — Uppl. í síma 36499. Keflavík — Suðumes Frönsk samkvæmiskjóla- efni. Ný sending. Verzl. Sigriðar Skúladóttur Sími 2061. Afgreiðslustúlka óskast Enskukunná'tta nauðsyn- leg. Uppl. í síma 2211 og 1941. Bifreiðastöð Keflavíkur hf. Bezt að auglýsa í Morgunhlaðinu Messur á morgun Laugarneskirkja lun vetur. ^ (Ljósm.: Guðm. Ágústssou). Laugarneskirkja Messa kl. 2 Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns son. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Árelhis Níelsson. Messa kl. 2 Séra Árelíus Níelsison. Messa kl. 5 séra Sigur'ðuir Haukur Guðjónsson. Keflavíknrflugvöllur Guðsþjónusta í Innri-Njarð víkurkirkju k>l. 2.30 Séra Bragi Friðriksison Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Guðnason prédikar. Heim ilisprestur. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2 Séra í>orsteinn Björnsson Aðventkirkjan Fyrirlestur kl. 5 O. J. Ol-sen. Útskálaprestakall Barnaguðsþjónusta í Sand- gerði kl. 11. Barnaguðsþjón- usta að Útskálum k>l. 2. Séra Gúðmundur Guðmu n-dssoj 1. Kristskirkja, Landakoti Messur kl. 8.30 og kl. 10 ár- degis kl. 3.30 síðdegis. Kópavogskirkja Jólavaka kl. 5. Einleilkur á fiðlu: Ingvar Jónsson Einsöng ur: Frú Aðalheiður Guðmundis dóttir Ræða: Hilmiar Foss. Kór söngur og fleira. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Sóra Kristinn Stefánsson Neskirkja Messa kl. 2 Séra Magnús Guðmundsson prófastur frá Ólafsvík messar. Séra Jón Thorarenöen. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M Halldórssion Hafnarfjarðarkirkja Æskulýðsguðeþjonusta kl. 10.30 með aðstoð skáta. Flens borgarstúlíkur syngja. Lúðra- sveit drengja leikur. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjarnarkirkja Æökulýðsguðsþjónusta kl. 2 með aðstoð skáta. Séra Garðar Þorsteinsoon Kapella Háskólans Klassisk kvöldmessa kl. 8.30 Heimir Steinsson stud. theol. prédikar. Séra Amgrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Hallgrímskirkja Barnasamtkoona kl. 10. Mesisa kl. 11 Séra Jakob Jóns son. Messa kl. 5 Saifna'ðarfund ur eftir messu. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Félags- heimili Fáks kl. 11. Barnasam koma í Ré t ta rho 1 tsskó I a kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ólafur Skúlason Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þoriáksson Barnasamkoma kl. 11 á Fríkirkjuvegi 11 Séra Hjalti Guðmundsson. Aðal- safnaðarfundur Dómkirkju- safnaðarins kl. 2 í Dómkirkj- unni. Filadelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8.30 Ás- mundur Eiríksison Filadelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 Harald- ur Guðjónsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónu'sta kl. 2 Séra Jón Árni Sigui'ðsson Ásprestakail Barnasamkoma í Laugarás- bíói kl. 10. Alimenn guðisþjón- usta á sama stað kl. 11. Séra Grímur Grímsison. Háteigsprestakall Barnasamtcoma í Hátíðarsal Sjómannasikólans kl. 10 Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 11 Séra Arngrímur Jónsson (At- hugið breyttan messutíma). Innri-Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 fii. Messa kl. 5 e.ih. Séra Björn Jónisson. En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til j helgunar og eilíft líf að iokum (Kóm. 6,22). í dag er laugardagur 12. desember og er það 347. dagur ársins 1964. Eftir lifa 19 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli 8. vika vetrar myrjar. Árdegishá- flæði kl. 11:03 Síðdegisháflæði kl. j 23:52. , Bilanatilkvnningar Rafmagns- t. veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Jp Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30 Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 12. des. — 19. ííeyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., ftelgidaga fra kl. sá MÆST bszfi Karl Litli, 5 ára gamall strákur, drap á dyr hjó jatfnöldiru sinni, Klöru áð nafni. „Þú mátt ekki koma inn“, segir Ktar >rAf hverju ekki?“ spyr drengurinn. „A£ því að hún mamma segiir, að kvenfólik eigi ekki að Iiáta karlmenn sjá sig á náttkjólunum", segir Klara. Nokkru síðar kallar hún til Karts t>g segir: „Nú máttu koma inn, itu e.r ég kornin úr náttkjólnum". 1—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í desember- mánuði: 5/12—7/12 Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, s. 51820; 8/13 Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, s. 50056; 9/12 Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, s. 50952; 10/12 Eiríkur Björnsson, Austur- götu 41, s. 50235; 11/12 Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, s. 50523. 12/12 Jósef Ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/12. — 11/12. er Arinbjörn Ólafa son, sími 1840. OrS lifsins svara í síma lnooo. □ MÍMIR 5964X21471 — 1 atkv. & Frl. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1461215 8(4 = Fl. TIL HAMINGJU Laugardaginn 5 des. voru gef- in saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Jóhanna M. Kristjánsdóttir og Bárður Halldónsson heimili þeirra er að Birkiihivammi 17. Jóhanna M. Axelsdóttir og Krist í dag ver'ða gefin saman í hjóna band í Landakirkju í Vesbmanna eyjum af séra Jóhanni Hlíðar ung frú Lilja Hanna Baldunsdóttir, (Ólaifssonar útibúsistjóra.) og Atli Aðaleteimsson (Gunnlaugssonar •skipstjóra) Heimili þeirra verður að Kirkjuveg 28. Síðaistliðinn föstudag voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Thorarenisen, ungfrú Ásthild ur Gísladóttir og Ólafur Mixa, stud. med. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 59. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Hukla Theoó- dórsdóUir, KaplaskjóLsvegi 56 og Guðmundiur Guðbjartur Jóns- ján P. Ingimundarson beimili þeirra er að Ránargötu 5. Guð- björg Kristjánsidóttir og Grétar Sveinsson Víðihva/mmi 14. (Ljióstm.; Studio Garðastræti 8) Guðmundar | ®on, Réttarholtsveg 61. Heimili þeirra verður að Kaplaskjóls- vegi 56. Gefin ver'ða saman í hjóna- band í dag í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Hanna Benediktsdóttiir og Kristbjörn Árnason, nemi. Hieimili þeirra verður að Borgaiiholtsbraut 63, Kópavogi. í dag verða gefin saiman I hjónaband í Kópavo^SKÍrkju af séra Gunnari Árnasyni, Guðrún Sigurðardóttir, Hraunkamibi 8, Hafnarfiir'ði og Hrafn Anbonsson, Lækjarbakka, Kópavogi. Heimili þeirra verður að Hraunkaimibi 8, HafnarfirðL Sunnudagaskólar . Vinátta Barrabasar. (Postula- sagan 9, 26—30) Minnistexti: ................22 Vér trúðum því, að vér verðum hólpnir fyrir náð Drottins Jesú. (Postulasagan 15,11) Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavísk hefst kl. 10:30 í ibúsum fálaganna. Öll börn vel- komin. Enginn sunnudagaiskóli hjá K.F.U.M. í Hafnarfirði. Barna- guðsþjónusita í Haifnarfjiarðar- kirkju. FíladeMíuisöfnuðurinn hefur sunnudagaskóla hvern sunnudag kl. 10.30 á þessum stöðum: Há- túni 2, Hverfiisgöitu 44 í Reyfcja- vík og Herjólifsgötu 8, Hafnar- firði. Vinstra hornið Þú ættir bara stuundum að hiæja lika að sjálfum þér. Ailir aðrir gera það hvort eð er.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.