Morgunblaðið - 12.12.1964, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.12.1964, Qupperneq 15
Laugai dagriT 12. des. 3964 MCRGUNBLAÐIÐ 15 u Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1964 á hluta í bkahúsi á Laugavegi 160, hér í borg. þingl. eign Svavars Guðmundssonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur og kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 16. desember 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaemhættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni nr. 29 við Lindargötu, hér í borg, þingiesin eign Sigurðar Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 16. des. 1964, kl. 3,30 »íðd. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 92. og 94. tbl. Lögbixtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 48- við Álftamýri, hér í borg, talin eign Sigurðar K. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. des. 1964, kl. 3 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. OJ. Olsen flytur erindi í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 13. des. kl. 5 e.h. og talar um: Hinn stærsta viðburð í sögu kristninnar. Frú Anna Johansen syngur einsöng. — AHir veikomnir — Matroskjólar Drengjajakkaföt Drengjabuxur Hvítar drengja nælon skyrtur kr. 175,- . Vatteraðíir barnaúlpur Æðadúnssængur Æðadúnn Vesturgötu 12. Sími 13570. Jótavörur Skírnarkjólar (enskir) Telpukjólar Drengjaföt Hettupeysur (prjónaðar) Smábarnaúlpur og gallar Sokkaskór Sængurgjiafir, mikið úrval Hafnarstræti 19. Sími 17392. N auðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1964 á húseigninni nr. 40 víð Klapparstíg, hér í borg, þingl. eign Fasteignaviðskipta h.f., fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Gjaldheim.unnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. des. 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni nr. 7 við Urðarstíg, hér í borg, þingL eign Aðalsteins Elíassonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Gunnars A. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. des. 1964, kl. 2,30 siðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1964 á hluta í húseigninni nr. 160 við Laugaveg, hér í borg, verzlunai'hæðinni m. m. þingl. eign Svavars Guð- mundssonar, fer fram eftir ákvörðun Skiptaréttar Reykjavikur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. des. 1964, kl. 2.30 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IVauðungaruppboð Vélskipið Hafþór NK-76, eign Nesútgerðar h.f. veiður eftir kröfú Fiskveiðasjóðs íslands og Ríkisábyrgðasjóðs, selt á opinberu uppboði, sem fram fer í bæjarfógeta- skrifstofunni, M.ðstræti 18, Neskaupstað, fimmtudag- nn 17. des. 1964, kl. 16. — Uppboð þetta var auglýst í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Ræjarfógetinn í Neskaupstað. Fyrirliggjandi meira en af 8 m m. filmum. tegunaír CASTLi (IIMS THE MUMMY (No. 1021 BW) Chílling Sciencc-Fiction story that spans 3,700 years. ^ LADY GOD/VA ^iFfíO/VTIER ' * FURY RL’ÍÍÍSii (No. 593 BW) Real Western I * \ AS action in a battle for revenge. camera ► THR/LIS ' in W/LDEST AFRICA (No. 9041 C, 661 BW) Fresh view of this exciting and strange land. ____ ........... . 4 MDE 'EM COWBOY ÍNo. 853 BW) I 'jgxástfw. A laff riot ...... a$ gy(j j | ou _ go dude-ranching! BAITING ► ^ J BEAUTIES L_______________ . (No. 9042 C, 3031 BW) ... Big fishing fun cn sea and strcam. (No. 1019 BW) 7he story of fabulous Godiua, whose deed defied a tvrant. ‘ From The H0LLYW000 STUDIOS 01 COLUMBIA PICTURES MR. MAGOO jfíi'l Altne*- 8mm H0ME M0VIE CARTOONS Looney Tunes and Merrie Melodies JASTLE FILMS, Co_. _.A PICTURES, WARNER BROS, UNITED ARTIST, FILM OFFICE og fleirum. Þrivíðdarmýndir: Abaott & Costello, Andrés Önd, Mikki, Piú.tó, Woody Woodpecker, Elmer Fud, Tweetie & Sylvester, Bugs Bunny, Mr. Magoo, Bakka- bræður og fleiri. LAUREL & HARDY (GÖG og GOKKE), Chapl- in, Harold Lloyd, Snub Pollard, The Keystone, Cops, Ben Turbin og fleiri gömlum meisturum. Fiéttamyndir, ein fyrir hvert ár frá 1938 til 1963. Fjölbreytt úrval af dýramyndum fyrir börn, landslags og ferðamyndir, skíðamyndir, neðan- sjávarmyndir. BRÚIN Yr XR KWAI FLJÓTIÐ. Einnig nokkrir litmyndir og TÓNMYxVDXR (8 mm Segultónn) bæði svart/hvítar og í lit- um, t. d. frá HEIMSSÝNINGUNNI í N. Y. Kúrekamyndir með Hoppalong Cassidy, Randolp Scott, James Stewart, Rock Hudson o. fl. VÆNTANLEGT: Dýramyndir, gerðar af WALT DISNEY (ekki teiknimyndir), Cary Grant, Errol flynn (Hrói Höttur). Flestar þessar filmur eru á 200 feta spólum, en nokkrar eru lengri, t. d. Laurel & Hardy (5 mis- mundi), Chaplin og sumar kúrekamyndirnar sem eru á 2 til 4 spóium. Raunverulegar í>R 1V í DDA RMYNDIR með Bakkabræðrum — SPOOKS og TALES OF HORROR, sem hægt er að sýna á allar 8 mm sýningarvé)ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.