Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 13

Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 13
Laugavdagur 12. des. 19€4 MORCU NBLAÐIÐ 13 Sjómenn þjálfaöir á skólabátum? EIN af þeim ályktunum, sem affalfundur L,andssambands ísl. útvegsmanna samþykkti, fjallar um útgerð skólabáta. Er hér um mjog athyglisvert mál að ræffa, sem nauðsyn er aff hrinda sem fyrst í framkvæmd. Má benda á, aff Æsku- lýffsráð Reykjavíkur hefur nokkur sumur fengið varðbát l>andhelgisgæzlunnar og gert út til að kenna strákum sjó- vinnu og sjómennsku. Hefur það þótt takast vel. I ályktun EÍÚ-fundarins segir: „Fundurinn skorar á Alþingi að taka á fjárlög 1965 allt að 1 milljón króna framlag til stuðnings útgerðar skólabáta, enda komi jafnhátt framlag frá þeim bæjar- og hrepps- félögum eða samtökum þeirra, sem kunna að vilja ráðast í slíka útgeið." Sjókæling eykur mjeg geymslujtol fisksins Sótt um lán til smiði 2 skipa með sjókæli- útbúnaði — sagt frá tilraunum Breta Austfjarðasíld til Faxailóa og Þýzbalands Um þessar mundir eru togar- ar að taJta síM í Austif jarðaihöfn- um ýmiist til fl'utnings á hafnir hér fyrir sunsnan e'ða til flutnings til útlanda. Það hefir oft gerzt hér um þetta leyti árs að skip hafi tekið FaxaflóasíM og flutt is- varða til Þýzkalands. Hefir síld- in þar verið reykt o>g þótt hin bezite vara. Nú er eftir að vita hvernig Austfjarðasí'lidin reynist á Þýzka landsmarfkaði, en hún er tais- vert feitari en Suðurlandssdldin. Ekiki er vonlauist að eitthvað ef þessari Auisitfjar’ðaisíM verði ealtað í samninga þá er fyrir ligigja fná í sumar, en hins er að gæfea að nú er Mtið urn fóllk til eöltunar fyrÍT auetan og því hætta á að lítið náist til söltun- ar einkum ef síMin veiðist í hrotum. TILRAUNIR hafa verið gerðar viffa um heim til að finua betri og heppilegri leið til aff geyma ferskan fisk um borð í veiði- skipum en með ísun. Er þá fyrst og fremst miðað við aukin gæði og meina geymsluþol fisksins. Jón Ármann Héðinsson, útgerð armaður, skýrði frá því í frétta- auka í haust, að margra ára Rannsóknarskipið Sir William Hardy. Útvegsmenn þakka Jakobi AÐAX.FTJNDUR Landssambands íslenzkra útvegsmanna sam- þykkti eftirfarandi ályktun: „Fundurinn samlþykkir að færa Jakobi Jakebssyni, fiskifræðingi, evo og öðrum þeim mönnum, sem etörfuðu að síMarleif og síldar- rannsóknum á s.l. sumri, einlæg- ar þakkir fyrir mikil og árang- ursrík störf.“ ÞÓRSHÖFN, Færeyjum. — Skála Skipasmidja hefur tryggt sér verkefni til ársloka 19C6. Skipasmíðastöðin, sem búin er nýtízku tækjum, var byggð fyrir þrem árum og getur smíðað tvö skip sam- timis. Hún hefur þegar afhent 3 stálfiskiskip, hvert 200 tonn að stærð, og eitt 250 tonn, sem útbúið er frystilest. Sem stendur hefur stöðin í smíðum 250 tonna stálfiski- skip með frystilest fyrir fær- eyskt útgerðarfélag og 625 tonna skip fyrir Aarhus Mask- inbyggeri. Fyrir nokkrum mánuðúm gerði skipasmíðastöðin samn- ing við Landsverzlunina í Þórshöfn um smíði 299 tonna flutningaskips og fyrir hálf- um mánuði svipaðan samning við Olaf Hentze Rasmussen í Kaupmannahöfn. Þá hefur stöðin nú gert samning við William Holm Jakobsen í Þórshöfn um smíði enn. eins skips að svipaðri stærði reynsla hefði sýnt að sjókæling hafi náð ágætum árangri, en slik kæling fer fram á þann hátt, að köMum sjónum er dælt inn á kæiikerfi skipsins. Morgunblaðinu er kunnugt um, að Fiskveiðasjóði hafa verið send ar tvær umsóknir um lán til smiða á tveim skipum, sem út- búin verða sjókælikerfi. Hvort skipið mun verða um 350 tonn að stærð. Hér er um mjög athyglisvert mál að ræða og er brýn nauðsyn fyrir íslendinga að fyigjast með þróuninni, enda mun aukið geymsluþol afians leysa ýmis erfið vandamál íslenzks sjávar- útvegs, t.d. varðandi flutning á síM til söltunar frá hinum fjar- lægu síMarmiðum. Bretar hafa að undanförnu gert tilraunir með kælingu aflans og var rannsóknarskipið Sir William Hardy notað til þess, og einnig fóru fram tilraunir í landi. Alls hefur skipið farið 8 veiðiferðir í þessu skyni. Núverandi aðferð með geymslu fisks í ís gefur möguleika til að geyma hann í 15—16 daga áður en hann tekur að rotna, en til- raunir Bretanna bafa sýnt, að geymslutímann er hægt að lengja um 7 daga með því að kæla afl- ann við 4-2° til 4-1*. Þeir hafa ekki enn tekið endanlegar ákvarð anir um, hvaða tæki og breyt- ingar á fiskiiestum séu heppileg astar, en gera ráð fyrir að kostn- aður verði minni en við upp- setningu frystitækja. Um borð í Sir William Hardy var þorekur kæidur í is í nokkr- ar klukkustundir, eða þar til hann var við frostmark, en svo kæidur í lest þar til hann náðu þvi kuldastigi, sem tiiraunir voru gerðar við hverju sinni. Árangur og niðurstöður brezku tilraunanna eru þessar í stuttu máli: Kælingin seinkar skemmdum, fiskurinn heldur sér vel við hæga kæiingu og bragð hans helzt gott. Aðalókostirnir eru iélegri áferð og safarýrnun í flökum vegna myndunar ískristaila. Við 4-1" (30* Fahrenheit) er fiskurinn „frosinn“ að einum þriðja og ískristallamyndun er óveruleg, svo hráefnið er gott til flökunar og: reykingar. Eftir 20 lítvegsmenn telja sölusamtökin eiga að annast afurðasöluna UM ÞESSAR munðlr ern uppt deilur manna á meðal, allhávær- ar, um hvort heppilegra sé fyrir islenzkan sjávarútveg og þjóðar- búið i heild, að sala afurðanna se i höndum fárra, stórra útflutn ingsaðila, eðá hvort fleirum skuli heimilað að hafa þar bönd í bakka. Aðalfundur Landssambands ís lenzkra útvegsananna, sem hald- inn var í nóvemberiok, markaði skýra stefnu i þessum málvm, fyrir sitt leyti. Segir í ályktun LÍÚ.: Útvegsmenn telja afurða- sölu eiga að vena í hönd- um sölusamtaka. „Fundurfnn telur að sala á ís- lenzkum sjávarafurðum eigi að vera i hondum samfetka framleið endanna sjálfra í hverri fram- leiðslugrein, og telur það mjög varhugavert, að í þeim greinum útflutningsins. þar sem slík sölu samtök framleiðendnnna eru starfandi, sé einstökum aðilum veitt aðstaða til þess að sitja að i beztu mörkuðunum og vera laus- ir við að selja á óhagstæóari mörkuðum og taka þátt í kostn- aði við að vinna nýja markaði — Reynslan hefur og sýnt, að framboð frá mörgum aðilum á útflutningsafurðum hefur oft hnft áhrif til óeðiilegs verðfalls þeirra." daga geymslu eru gæðin til átu fullnægjandi. Við 4-2“ (28* F) er fiskurinn háif „frosinn“ og fuilnægjandi til flökunar og reykingar. Neyzlu- gæðin eru einnig fullnægjandi eftir 20 daga geymslu, en á tak- mörkunum eftir 26 daga. Við 4-3" (27* F) er fiskurinn og þá er þorskur óhæfur til flök- „frosinn“ að þrem fjórðu hlutum unar og reykingar, þótt hans mætti neyta eftir 35 daga geymslu. Fiskur, sem kældur var við 4-1° og 4-2* í 20 daga, sýndi 6— 7% safarýrnun þegar ha-nn var geymdur í tvo daga til viðbótar við +2°. Sami fiskur missti að- eins 3% af þyngdinni eftir 15 daga geymslu. Samsvarandi rým un fyrir flök sem geymd voru í ís reyndist 2% eftir 20 daga og 1% eftir 15 daga. Þess skal einnig getið, að Bret ar sendu sérfræðinga til Portú- gal, þar sem þeir fylgdust með kælingu um borð í togaranum Goraz frá Lissabon. Elzti fiskur- inn, sem togarinn landaði, var 30—32 daga gamall og bar hann af að gæðum miðað við fisk, sem önnur skip lönduðu þar í höfn. Árangur sjókeelingarinnar var augljós. 66 fiskisbip í færeyska fiotano ird órina 1956 I RÁ árinu 1956 hafa 66 skip bætst í færeyska fiskiskipaflot- ann, 6 togarar og 60 stálfiskiskip. Samari'iagður tonnaifjöMi þess- ara skipa nemur 22 þúsund tonn- um. Alls hefur verið varið 806 milljónum isl. króna til skjpa- kaupanna. Um þessar mundir er tilhneig- ing til þess í Færeyjum, að óyggja fleiri og fleiri 15-20 tonna fiski'báta og eru þá veiðar við sjáifar eyjarnar hafðar í huga, þar sem þær munu verða mikil- vægari í framtiðinni vegna út- færslu fiskveiðilögsögunnar þar í 12 sjómílur á sl. vori. Félng síldnr- soltendo d SV- londi 10 dra TÍU ár eru liðin frá þvi Félag síldarsaltenda á Snð-Vestur- landi var stofnað. Hefur fyrir Ulstilli þess tekizt að koma i framkvæmd ýmsum þýðingar- miklum hagsbótamálum fyrii síldarútveginn. Núverandi stjórn félagsins skipa: Jón Ámason, Akranesi, formaður; Ólafur Jónsson, Sandgerði, varaformaður; Mar geir Jónsson, Keflavík, ritari; Beinteinn Bjarnason, Hafnar- firði, gjnldkeri, og Guðsteinn Einarsson, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.