Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 18

Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 18
MOHG'JNBIADIO Laugardagur 12. dcs. 1964 ,'r I h’ 28 KAUPiHEIMIM - KAUPFELÖG Flugeldar — Flugeldar í ár höfum við fjölbreyttara úrv al en áður af TÍVOLÍ Skrauffíugeldum a u k þess: Marglit blys (12 teg.) — Sólir (4 teg.) — Gloría 5 lita blys — Bengai blys — Jóker blys — Eldfjöll (16 teg.) — Rómversk blys (3 teg.). — Stjömuregn — Stjömu- ljós. — Jack Bots — Snákar o. m. fl. Við bjóöum vióskiptavinum okkar upp á fjölbreyttasta úrval af skrautflugeldum í öllum stærðum. Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. SENDUM 1M LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGÐIR: X Everest Trading Company Grofin 1 — Símar: 10219 og 10090. DULARFUHA Anna í Grœnuhfíð Fyrsta og önnur bók eru komnar út. Bækurnar um Önnu í Grænuhlíð eru einhverjar allra vinsælustu bækur sinn- ar tegundar, sem út hafa komið, enda eru þetta sigildar bækur handa tdipum og unglingsstúlkum. Fyrsta bókin var flutt sem framhaldsleikrit í barnatima útvarpsins við óskiptar vinsæidir jafnt barna sem fullorðinna. — Kr. 120,00 ib. hvor bók. Fimm f hers höndum Ný bók um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd mörgum myndum. Hörkuspenn- andi og skemmtileg eins og allar Blyton-bækur. — Kr. 110,00 ib. Dularfulla hálsmenið Fimmta bók í bókaflokknum um fímm menningana og hundinn þann sjötta eftir Enid Blyton. Þessir félagar taka sér fyrir hendur að upplýsa ýmis dul- arfull mál í samkeppni við Gunnar karl inn lögregluþjón. Afar spennandi og mjög vinsælar bækur. Myndskreytt. — Kr. 110,00 ib. Dagbók Evu Mjög skemmtileg og þroskandi bók handa unglingsstúlkum eftir Mollie Faustman sem hlaut fyrir þessa bók verðlaun í sænskri samkeppni um beztu bókina handa unglingsstúlkum. — Kr. 92,00 ib. Oli Alexander flytur Þetta er fimmta og síðasta bókin um uppáhaldssöguhetju yngri barnanna, Óla Alexander, sem nefndi sig Fili- bomm-bomm, ídu og Mons. Ennþá eru til örfá eintök af fyrri bókunum fjór- um. Fjöldi mynda. — Kr. 65,00. Margt er sér til gamans gert Gátur, leikir og þrautir, valið úr safni Jóns Árnasonar og Ólafs Davíðssonar. Hér eru verkefni til holira og þroskandi dægrastyttinga fyrir börn og unglinga. Þessi þjóðiega bók ætti að vera til á sérhverju barnaheimili. — Kr. 80,00 ib. Dansi, dansi dúkkan mín Sögur handa litlum börnum eftir Davíð Áskelsson. Fjöldi mynda eftir Halldór Pétursson. — Kr. 65,00 ib. Litlu börnin leika sér Sögur handa litlum börnum eftir Davíð Áskelsson. Fjöldi mynda eftir Halldór Pétursson. — Kr. 65,00 ib. Put: f kexinu Skemmileg saga eftir Bjöm Danielsson skólastjóra, prýdd fjölda mynda eftir Sigrid Valtingojer. Ætluð byrjendum í estri. — Kr. 40,00. Bangsabörnin Bráðskemmtilegt ævintýri eftir önnn BrynjúIfsilóUur, prýtt mörgum rnynd- um eftir Bjarna Jónsson. — Kr. 35,00. Eyja útlaganna Hörkuspennandi drengjabók úr norska skerjagarðinum eftir Magnus Thingnæs. — „Svona á að skrifa drengjabækur“, sagði norskur gagnrýnandi um bækur Thingnæs, og áreiðanlega munu ailir röskir drengir taka undir það. — Kr. 92,00 ib.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.