Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 5

Morgunblaðið - 12.12.1964, Side 5
r Laugardagur 12. des. 1964 MQRGUNBLADIV 5 STEKKJARSTAUH KEMVR í DAG inum, honum STEKKJARSTAUR, sem einmitt kemur til byggða í dag. Teikningarnar, sem borizt hafa skipta þúsundum, og helzt þyrfti að vera hægt að birta þær allar, en við munum birta eina á dag. Sá eða sú, sem fær mynd sína birta fær senda í jólagjöf ágæta bók frá blaðinu. Dómnefnd sezt á rökstóla á hverjum degi, og dæmir um beztu mynd- ina. Og það er mikið erfiði, því að flestar mynd- irnar eru gullfallegar. Að þessu sinni var valin mynd af STEKKJARSTAUR, sem Kristjana Þráins dóttir, Skipasundi 26 í Reykjavík teiknaði. F RETTIR Jólafundur Sj álfstæðiskv en nafél a gs- ins HVATAR verður í Sjálfstæðis- húsinu mánudagskvöldið 14. des. kl. 8.30. Forsætisráðlierra dr. Bjarni Benediktsson talar um Landið helga. Frú Guðrún Aradóttir, prófessor®- frú les upp jólaljóð. Tónlieikar. Kaffi- drykkja. Konum er heimilt að taka með sér gesti. Mætið stundvíslega og fyllið húsið. Kvenfélag Bústaðasóknar. Jólafund- tir kvenfélagsins er í Réttarholtsskóla fnánudaginn 14. des. kl. 8.30 stund- víslega. Fjöibreytt fundarefni. Stjórn- in. Hjálpræðisherinn hefur úthlutun á fatnaði frá 14. tiil 23. des. frá kl. 10 til 13 og 15 til 18. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð- ur í stúkunni SEPTÍMU í kvöld kl. €.30 í húsi félagsins. Fundarefni: Sig- valdi Hjálmarsson flytur erindi, sem hann nefnir Jól í sálinni. Hljómlist. Kaffiveitingar eftir fund. Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 13. des. kl. 4 síðdegis í Guðspekifélagshúsinu Ingólfs 6træti 22. Á boðstólum verður jóla- ckraut, leikföng, kökur og ávextir, fatnaður fyrir börn og fullorðna, og ýmsir fallegir munir til jólagjafa. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma kl. 8:30. Séra Lárus Halldórsson talar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: KaLla fór 1 gær frá Izmir í Tyrklandi til Norrkjöping í Svíþjóð. Askja fór i gærkvöldi frá Raufarhöfn áleiðis til Ventspils. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dagn kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á 1 ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík fcl. 9 og 12 á miðnætti. Skipadeild S.Í.S.: Amarfelil lestar á A1,stfjörðum. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum. Disarfell fór í gær frá Dublin til Rotterdam, Antwerpen og Ham- borgar. Litlafell er væntanlegt tiil Hvíkur 1 kvöld. Helgafell lestar á Aust- fjörðum. Hamrafell fór frá Rvík 6., er væntamlegt til Venezuela 19. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell er væntanlegt tll Gloucester 14. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: Kólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 I dag. Vélin er væntan leg aftur til Rvikur kl. 16:05 á morgun Skýfaxi kemur frá Kaupmannahöfn Oslo og Bergen kl. 16:05 í dag. Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmanna- höfn kl. 16.05 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Bauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilisstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- «yja. H.f Jöklar: Drangajökull fór í gær- kvöldi frá Gloueester til NY og þaðan til Le Havre og Rotterdam. Hofsjökull er 1 Grangemouth. Langjökul'l kom til Rvíkur í dag frá Hamborg, Le Havre og Rotterdam. Vatnajökull fór í fyrra kvöld frá Rvík til Austfjarða og þaðan til írlands og London. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Huill 10. þm. til Rvíkur. Rangá fór frá Gautaborg 11 þm. til Gdynia. Selá er á Seyðisfirði Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvíik. Herjólfur 'fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Keflavík- ur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hring- ferð. Árvakur er á Norðurlandshöfn- um. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksison er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til New York kl. 02:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hels- ingfors, kaupmannahöfn og Osló kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Akureyri 11. þm. til Rauf- arhafnar, bórshafnar og Austfjarða- hafna. Brúarfoss fer frá NY 16. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 3. þm. væntaniegur til Rvíkur árdegis á morgun 12. þm. Fjallfoss fer frá Gdynia 12 þm. til Kotka, Ventspils og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík 11. þm. til Grundarfjarðar, Flateyrar, ísafjarð ar, Akureyrar og Seyðisfjarðar og þaðan til Hamborgar. Gullfoss fer frá Rvík 11. þm. til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá NY 9. þm. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn 11. þm. til Sarpsborg, Kristiansand og Rvíkur Reykj afoss fór frá Gautaborg 8. þm. til Rvíkur. Selfoss fer frá Hull 11. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 9. þm. til Antwerpen og Rotterdam. -K GÁTUR * Svör við gátum í gær. 15. Dagur. 16. Bogi. Nýjar mannanafnagátur 17. Seytjándi er afleiðing unaðs tíða. 18. Sá átjándi má í saurnum skríða. Málshœttir Vex hugur þá vel gengur. Vaninn gefur listina. Vandi er að vera beggja vin og báðum trúr. Venst vesæll vosi. GAMALT og goti Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, S'vo komist þau úr bólunum. Væna flís af feitum sauð, sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum. að hann hefði komið inn á rak- arastofu í gær, og þar hefði nú ald-eilis veri'ð handagangur í öskj- unni lagsmaður. Rakararnir hefðu staðið þar kófsv-eittir á sloppun- urn, og sáus-t jafnan miörg skæri á lofti í einu, því að nú var mikið að gera, lagsmaður! Þarna voru Bítlarnir komnir hópum sarnan í sn-oðun og veitti ekki a.f, fyrir utan alla hina heldri m-enn, sem láta að jafnaði klippa sig einu sinni á ári fyrir jól. Storkurinn hitti þarna rakara, sem var á hlau-pum með klipp- urnar á lofti, og hann ba'ð stork- inn fyrir alla m.uni, að flj-úga nú vítt og breytt um allan bæ, og hvetj-a fólk, og þá einikum ung- við að koma tímanlega til klipp- ingar, því að annars yrði ösin óviðráðanle-g. Venjan. væri sú, sagði rakarinn minn, að um leið og jólafrí byrjuðu í akólunum, væri ens og fló'ðgáttir himins opnuðuát, og allar rakarastofur fylltust af sikólakrötkkum með 'hár niður á herðar. Mannafli rakara væri takmarkaður, og því væri það í all-ra þágu, að ösin dreifðist nið-ur á m.arga d-aga, en þeir væru bara sorglega fáir eftir tl jól'a. Auðvitað er ég svo hár- prúður, sag’ði storkurinn, að ég þarf svo sem enga sérstaka klipp ingu fyrir jól frekar en endra- nær. Og með það flauig storkurinn upp á Eimskipafélagshúsið, og hugs-aði, h-vað bændur gera þetta miklu skipulegar, en mannfólk- ið. Þeir hreinlega smala sauð- fénu til rúningar, og svo einn, tveir, þrír, og al-lt búið. En þeirra jól eru bara á vor- in, en það er nú sa-ma upp á rúningar að gera. VÍSIJSiOSTM Flaskan er tóm, og féð er þrotið, Gleðin er horfin, glasið brotið. Segðu mér — hef ég nokkur notið? Kj. J. Gíslason frá Mosfelli. Spakmœli dagsins Ef þig langar til að finna auman blett á manni, þá taktu eftir því, hvaða galla hann sér bezt hjá öðr um. JÓLA BINGÓ Jóla-bingó verður í Góðtemplarahúsinu annað kvöld 13. des. kl. 9. Aðalvinningur eftir vali: Ruggustóll — Grill ofn — 10 söluhæstu jólabækurnar. 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Starf Eldri maður vanur meðferð ýmissa véla, einnig pípulögnum og logsuðu óskar eftir föstu starfi frá næstu áramótum eða fyrr. — Er einnig vanur verk stjórn. Er algjör reglumaður og stundvís. — Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. des., merkt: „Starf — 9767“. Til sö/u Taunus Transit 1963 mikið skemmdur eftir árekst- ur til sýnis að Höfðátúni 4, eftir kl. 2 í dag. — Til- boðum sér skilað til skrifstofu Sjóvá, Laugavegi 176, merkt: „Taunus“. Trommusett Hljómsveitin „TÓNAR“ vill selja gott PREMIER trommusett, mjog nýlegt og vel með farið. — Selst ódýrt. — Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 32923 fyrir kl. 8 á kvöldin. Vélritun Eitt af stærstu verzlunarfyrirtækjum í Reykjavík óskar eftir að ráða vélritunarstúlku nú þegar. — Kunnátta í íslenzkri og enskri hraðritun æskileg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. des. nk. merktar: „Vélritun — 9768“. SÆLACAFÉ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tóbaks- og sælgætisverzlun. Upplýsingar hjá Sæla Café, Brautarholti 22. Eldridansaklúbburinn Skemmtun í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9 (í minni salnum). Harmonikuhljómsveit leikur. (ÁRSHÁTÍÐ) klúbbsins verður í Hlégarði 13. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8. Tilkynnið þátttöku í síma 23629. Bezt ú auglýsa í IVIorgunbEaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.