Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. des. 1964 Skrifstofusförf Stúlkur óskast til starfa við farpantanadeild fé- lagsins í Reykjavík í byrjun næsta árs. Nokkur skrifstofureynsla æskileg. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamálinu nauðsynleg. Yngri stúlkur en 18 ára koma ekki til greina. — Umsóknareyðublöð- um, sem fást á skrifstofum félagsins í Reykjavík, sé skilað fyrir 20. desember til Starfsmannahalds Flugfélags íslands. Dömur Nýkomin gjafavara: Herðatré, eitt og tvö í kassa. Glasabakkar. Gestasápa. Baðsalt. Skartgripakassar. Stórkostlegt úrval af gjafavöru. Eitthvað fyrir alla. hjá Báru Austurstræti 14. I ésjí: Wfmiiá «#*#**& M í DAG & §■ >$• I #- g* »4- 4- t$* >f jf 4* >f 4* 4* >f * * * * * * * 4- Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 NOKKRAR ÚRVALS UNGLINGABÆKUR __________o_______ LOTTA leikur sér. SIGGA á fljúgandi ferð. KALLI flugmaður. • UPPREISNIN Á CAPELLU • TARZAN og gullna borgin. TARZAN og gimsteinar Opar. Á FLÓTTA Indíánasaga. er fislétt og formfagurt og hefur bæði hitastilli og hita- mæli — 4 iitir. Flamingo STRAU-ÚÐARAR og SNÚRUHAUDARAR eru kjörgripir, sem við kynningu vekja spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? Fallegar jólagjafir! Sitni 12606 - Suðurgötu 10 - Rcytójavtk ( I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.