Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 10

Morgunblaðið - 12.12.1964, Page 10
10 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 12. des. 1964 • ■* Sýningarstulkan í rauða nælon- ga'lanum með hvítum loðkanti, Ar”-» Birgitta, er fegin að Jón- ir hana fram á gólíið. Asta Sigurðardóttir i svartri og hvttri kápu úr ioðefni og með húfu úr sama efni. María Sigurðardóttir sýnir hér flauelisstretctbuxur, sem er nýj asta tízka og notar með þeim enska orlonpeysu og leðurstíg- vél. Næsti liður var tízkusýning á barmafatnaði, sem Sigurður Halldórsson, kiaupmaður í verzl- uninni Valborg sá um. Kormu 6 litlar telpur og einn drengiur á aldrinum 6-11 ára fram í margs konar fatn.aði, gengu fram á sviðið, svto allir mættu sjá. Ga/f þar að líta mikið af a'lls konar iingsstúikur sungju jóiiasá/lnva j blýjum útifatnaði, eims og við og aldrei komizt að nema hiluti af þeim konum, sem það haf/a viljað. Að þessu sinni hófst jólarfund urinn með því að nokkrar ung- Ungar stúlkur þurfa líka að líta vel út þegar þaer bjóða góða nótt. Hér eru þær Sigríður Sigurðardóttir og Áisdis Hóskulds- dóttir í nælonnáttsloppum. Sigríður ber logandi kerti, en Asdis hangsann sinn. þurfum svo mikið á að hailda hér á íslandi, síðbuxum, úlpum, peysum og hlýjum húfum og stígvélum, sem eins og annar skófatnaður var frá skóbúðinni á Laugavegi 1. Einnig voru þar nokikrir kjólar, kápur pils og blússur. Jónína Guðmiundsdióttir formaður Húsmæðraféjaigsins tók að sér kynningu í forföl 1 um kynnisins og gerði það ríÆlega og rösklega, og var yngsta sýn- ingardaman fegin að haifa þenn an góða stuðning í byrjun, þeg ar hún stóð andspænis öllum þessum horfandi konuifans. Birt um við hér nokkrar myndir af böknunum í sýningarfötunum. Að lokum kom svo Rinigel- berg í Rósinni og sýndi blóma- skreytingar og borðskreytingu, m.a. skreytingu á veizluborði með ávöxtum, sem hrúgað var á miðju borði og dreift út til endanna eftir kúnstarinnar regl um. Anna Birgitta, í köflóttum skokk og nælonblússu. Sést á stift undirpils. undir stjóm Jóns G. Þórarins- sonar. t>á fliutti Sesselja Kon- ráðsdóttir jólabugleiðingu, þair sem hún m.a. ræddi um mióður- kærleikann og hlutverk konunn ar að veita, ekki sízt hlýju, sem svo mjög kaemi fram einmitt um jólaleytið. t»á sóng stútknaikór- inn aftur. Ásdís Hcukuldsdóttir sýnir hér hárauðan jólakjól úr u larjers- ey með blúndu í hálsinn og á ermum. Takið eftir hvernig stutt pilsið er sett ir.ið oddtungum u pp á blússuna. Sl. ÞRIÐJUDAG hélt Hús- mæðrafélag Reykjavíkur jóla- fund sinn á Hótel Sögu, en á jólaifundum befur félaigið að jafnaði eittihvað til skemmtunar með jólablæ og sýnir jafnframt það sem húsmæðrum þykir gam an að sjá og að gagni má koma við jólaundirbúninginn. t>etta hefur fengið góðar undirtektir Garðar Lárusson sýnir útprjón- aða enska peysu úr ull og tery- lin. Síðbuxurnar eru úr ull'ar- efni. Þorbjörg Höskulsdóttir i stretct buxum og hárauðri peysu. Og m eð þvi hefur hún hvít kuldas.ág vél og röndótta skotthúiu. Barna- iízkan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.