Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 11
Laugaídagur 12. des. 1964 MOkC UN BLAÐIÖ 11 p NOKKUR ár eru síðan fram komu raddir um það, að nauð- synlegt væri að búa gúmmí- björgunarbáta handhægum mið- unarsendum eða talstöðvum, til þess að auðvelda leit að þeim. Um þetta var gerð ályktun á alþjóðaráðstefnunni um öryggi mannslífa á hafinu 1960. í 'þeirri ályktun var meðal annars tekið fram að slík tæki þyrftu að vera fyrirferðarlítil, létt, vatnsheld, sjálfvirk ennfremur ættu þau að geta flötið, þola högg og hafa innbyggðan orkugjafa. Allt frá árinu 1956 fór skipaskoðunar- stjóri að kynna sér slík tæki og var upplýsinga leitað víða í Evrópu og Bandaríkjunum svo og Japan og nokkur tæki prófuð. Sendar þessir voru, sem að líkum lætur, mjög svo misjafnir ®ð gerð og gæðum. Við athugun þessara tækja hefur skipaskoðunarstjóri notið égætrar samvinnu sérfræðinga landssímans og hefur niðurstað- en orðið sú að auk þess, sem élyktun alþjóðaráðstefnunnar leggur til að gerð slíkra tækja, þurfi þau að vera sérstaklega einföld í notkun og senda á tíðn- inni 2182 kc/s, en það er alþjóða neyðartíðni fyrir talstöðvar enda er stöðugur hlustvörður á henni é landi og í fjölda skipa. Árið 1962 barst skipaskoðun- inni vitneskja um tæki, sem ávallt hefur verið boðin og búin til aðstoðar við slíkar prófanir. Farið var með þennan sendi út í gúmmíbát og hann miðaður með miðunarstöð og náðust not- hæfar miðanir af honum allt upp í 40 sm. Einnig hafði norska ekipaskoðunin látið fara fram víðtækar prófanir á sendinum með svipuðum árangri og var hann síðan viðurkenndur til not- kunar í gúmmíbátum í Noregi. En skipaskoðunarstjóri viður- kenndi hann til notkunar hér- lendis hinn 13. október 1963, þó er mér ekki kunnugt um að hann hafi verið keyptur í nema eitt íslenzkt skip. NPS-3b tækið sendir frá sér tónmótuð merki til radíómiðun- ar. Seinni gerðir tækisins er einnig hægt að fá með lausum h : óðnema, þannig að hægt er að tala í það, en ekki er með (því viðfæki og því ekki hægt &ð hlusta með því. Vegur það 4,4 kg og fær orku frá fjórum 1,5 v. rafhlöðum. Snemma sumars 1963 barst ekipaskoðuninni skozkt tæki, sem nefnist Linkline. Er þetta lítil talstöð (viðtæki og sendir), sem sendir á 2182 kc/s. Voru þegar hafnar prófanir á tækinu, sem gáfu það góða raun að rétt- mætt þótti að viðurkenna það til notkunar á íslenzkum skipum, var það gert í október 1963. Mun Linkline nú hafa verið keypt til 72 skipa. Var tækið sent sérfræðingum Landssímans til athugunar og segir orðrétt í skýrslu þeirra frá 25. september 1963: „Tækið er byggt inn í glass- fioerhólk, 6,5x75 cm með út- dregnu stangarneti 220 cm að lengd, og jarðskauti festu á vír- streng. Tækið er vatnsþétt og flýtur. Tækið er mjög einfalt í not- kun, aðeins styrkstilli á viðtæki, lem ýmist er notað sem styrk- etillir, eða sem ræsir við send- ingu. Hátalari í viðtæki er einn- ig notaður sem talnemi við send ingu. Af þeim tækjum sem við höf- um fengið til umsagnar, er þetta tæki, að okkar dómi, það heppi- legasta til notkunar af ófaglærð- um mönnum í gúmmíbátum, «akir einfaldleika síns og nota- gildis. Aflgjafi er 5 stk. 1,5 volt venju legar vasaljósarafhlöður. Við viljum leggja til að not- aðar verði rakavarðar rafhlöður, *em komnar eru á markaðinn, m. a. í Englandi, verði um not- kun á þessum tækjum að ræða í ísl. skipum**. í annarri skýrslu frá Radíó- eftirliti Landssímans dags. 10. nóv. sl. segir nénar frá prófun- um á stöðinni og fer sú skýrsla hér á eftir í heild: „Að undanförnu hafa farið fram prófanir á neyðartalstöð af gerðinni Linkline. Árangur próf- ananna var sem hér segir: 26/5. Stöðin prófuð við Vest- mannaeyjar Radíó úr fjörunni á austanverðu Hópsnesi við Grinda vík, fjarlægð 63 sjómílur, árang- ur: Styrkur qsa 3, læsileiki qrk 3 til 4. (Styrkur er talinn í stigum frá 0 til 5, læsileiki sömuleiðis). Skilyrði voru góð þennan dag. Nokkrar prófanir fóru fram, all- ar með sama árangri. 29/7. Stöðin prófuð frá Snæ- felisnesi, úr fjörunni við Búðir, slæm skilyrði, rok og ausandi rigning. Prófun við Gufunes með móttöku á Þorbimi, qsa 3, mótun ágæt fjarlægð 63 sjómilur, við móttöku í Gufunes, fjarlægð 59 sjómílur qsa 2, mótun ágæt. 29/7. Úr fjörunni við Borgar- nes: Móttaka á Þorbimi qsa 3, við móttöku í Gufunesi qsa 1. í báðum tilfellum mótun ágæt. Við móttöku í Gufunesi ber fjöll á milli. 7/10. Prófað við Vestmanna- eyjar úr fjörunni á Hópsnesi. qsa 1 til 2. qrk 3. Hlustunarskil- yrði afar slæm, miklar truflanir frá erlendum stöðvum. 8/10. Prófað við Vestmanna- eyjar, úr fjömnni á Hópsnesi, qsa 2, læsileiki qrk 3. Skilyrði sæmileg, þó talsverðar truflanir frá erlendum stöðvum. Viðtæki stöðvarinnar er mjög gott, heyrist langt og tal kemur skýrt inn. Stöðin sendir út með 0,4 watta orku í loftnet. Prófanir fóru fram við mjög mismunandi skilyrði. Prófanir stóðu í mörgurn tilféllum á blaut um þara eða þangi, þétt við sjávarmál, með stöðina rétt yfir sjó, þannig að við teljum, að hér hafi verið um sviaða prófun að ræða og úr gúmbát 1 rúmsjó. Þessi stöð er mjög einföld í notkun: Inniheldur: Sendi, við- tæki, loftnet, microfón/hátalara og orkugjafa og jarðsamband. Stöðin er vatnsþétt og flýtur. Stöðin fullnægir tillögirm í Al- þjóðareglugerð frá 1960 um ör- yggi mannslífa á sjónum, saman- ber „ANNEX-D“ 48. gr., en auk þess hefur hún talmótun og við- töku umfram, þannig að hægt er, auk útsendinga til miðana, að gefa upp staðarékvörðun og aðr- HIMNESK hörputónlist mun hljóma fyrir eyrum íbúanna í Bonn, þegar vindurinn tek- ur í strengi nýju brúarinnar yfir Rín, sem áætlað er að taka í notkun eftir tvö og hálft ár. Að lokum vil ég eindregið hvetja bátaeigendur til þess að búa báta sína neyðarsendi, — viðurkenndum af skipa- skoðun rikisins og vona að Slysa varnafélagið geti tekið í sama streng, þrétt fyrir tilraunirnar 1. nóvember, sem vitanlega voru ekki gerðar í þeim tilgangi að tefja útbreiðslu neyðarsenda, þótt svona tækist til, enda segir í skýrslu þess um tilraunirnar: „Neyðarsendistöðvar með litilli orku geta veitt mikið örýggi í gúmmíbátum og opnum róðra- bétum og eru því bráðnauðsyn- leg öryggistæki". Reykjavík 3. desember Páll Ragnarsson skrifstofustjóri hjá Skipaskoðun ríkisins. ir í tilefni 10 ára afmælis kórsins og verður fjöldi bæði íaenzkra og erlendra verka á efnisskránni. Kvennakór S.V.F.Í. tók til starfa veturinn 1954, en söng féiag kórsins v-ar íþrmlega stofnað 1. des. 1955. Formað ur kórsins var þá kosin Gróa Pétursdóttir og hefur hún síð an gegnt formennsku ósiitið. Fyrstu hljómleikar kórsins voru haldnir í maí 1957. Söngstjóri var þé Jón ísleifsson organleikari. Núveratndi söngstjóri kórs- ins er Herbert Hribersdhek, en fyrstu hljómleikar kórs- ar upplýsingar, sem að gagni mega koma til að auðvelda og flýta fyrir björgun. Reykjavík 10. nóv. 1964. (Sign) Jón Eiríksson (Sign) Einar Vídalín“. Nú munu ef til vill einhverjir hugsa sem svo, að þetta sé allt gott og blessað en hvemig stend- ur tækið sig þegar það er notað úr gúmmíbát? Hinn 27. október sl. prófaði Landhelgisgæzlan tækið úr gúm- bát út af Malarrifi og var engum tilkynnt fyrir fram að prófun ætti að fara fram. Kallað var út og svar barst frá eftirtöldum að- ilum: b/v „Hauk“ úr 18 sjóm. fjarlægð, b/v „Þorsteini Þorska- bít“ úr 44 sjóm. fjarlægð, b/v „Þorsteini Þorskabít“ úr 44 sjóm. fjarlægð, b/v „Júpíter" úr 46 ins undir hans stjóm vom vorið 1959. Hafur kórinn síð an haldið árlega hljómleika ýmist sjálfstætt eða með Karlakór Keflaivíkur. Einsöngvarar með Kvenna kór S.V.F.Í. hafa verið Sig- urveig Hjaltested, Þuríður Pálsdóttir, Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir og Eygló Vikt- orsdóttir. Einsönigvarar á þessum hljómleikum verða Eyigló Viktorsdóttir og Álf- beiður L. Guðmundsdóttir. Á efnissfcránni 'á þessum hljómleikum verða kig eftir Kaldalóns, Inga T. Lárusson, Magnús Bl. Jóhannesson, sjóm. fjarlægð, b/v „Þormóði Goða“ íir 52 sjóm. fjarlægð og frá Reykjavík Radíó úr 56 sjóm. fjarlægð. Sunnudaginn 1. nóvember 1964 gerði Slysavu.mafélag íslands (björgunarsveit slysavamadeild- arinnar Ingólfs í Reykjavík) til- ráunir með neyðarsendistöðvar, milli kL 13 og 15. Einhverra hluta vegna voru stöðvarnar ekki nefndar réttum nöfnum, heldur voru þær skírðar kven- mannsnöfnum: A!da, Bára, Cer- esia, Dóra, Edda og Fjóla. Skilst mér að sex tæki hafi verið prófuð á þessum tveim klukkustundum og má segja að það sé vel af sér vikið, enda uhgir og vaskir drengir að verki. Ekki stóð é að birta árangur- inn af þessum tilraunum bæði í Þórarin Jónsson, Kai'l Ó. Ruinólfsson, Fjölni Stefáns- son, Árna Thorsteinsson, Vic tor Urbaincic, Schumann, Rossini og fleiri. Undirleikari með kómum verður Asgeir Beinteins.pn píanóleikari, Hljómleikamir, sem verða haldnir kl. 7 næstkomandi mánudagskvöljd vérða síðustu hljómleikar kórsins a.m.k í bili vegna þess hve erfitt hetf ur verið fyrir söngkonur að mæta á ætfingum, en loórinn er fyrsrt og fremst skipaður áihugafólki. blöðum og útvarpi, en hann var sá, í fáum orðum sagt, að íslenzka neyðartalstöðin væri bezt. Mun hér átt við 15 w. færanlega tal- . stöð, sem Landssíminn hefur smíðað með allt aðra notkun fyrir augum en sem neyðarstöð fyrir gúmmíbáta, enda með öllu ónothæf til slíks í sinni núver- andi mynd. Engar tilraunir þurfti að gera til þess að komast að raun um að til væm sterkari sendar en íþessir litlu neyðarsendar, sem ætlaðir eru fyrir gúmmíbáta og fá orku sína frá fáeinum vasa- ljósarafhlöðum. Væri hægt að skrifa langan lista yfir sterkari stÖðvar, gallinn er einungis sá, að þær henta ekki til notkunar í gúmmíbátum. Ég hefði ekki látið mér til hugar koma að gera þessar til- raunir Slysavamafélagsins að frekara umtalsefni, ef þær hefðu ekki orðið til þess að tefja fyrir útbreiðslu neyðarsendanna, og þykir mér og mörgum öðrum þar miður farið. Er mér kunnugt um að bátaeigendur hafa afturkallað pöntun á slíkum stöðvum, í þeirri trú að von væri á mikið sterkari íslenzkum sendi, en samkv. uppíýsingum, sem ég hefi aflað mér hjá Landssímanum mundu líða mörg ár, þar til hann gæti fullnægt þörfinni fyrir slíka neyðarsenda, ef hann þá færi að framleiða þá á annað borð, sem til þessa hefur ekki komið til mála. metra löng og er ætlað að taka við umferðinni til og fré flugvellinum við Köln— Bonn, og þeirri sem kemur frá þjóðveginum á vinstri bakka Rínarfljóts. Kostnaður við brúargerð þessa er áætl- aður 21.3 milljónir DM. Eins og sést á ííkaninu á myndinni, er brúin áþekkust hörpu tilsýndar og tengja yfir 80 strengir hana við burð arstöplana í miðjunni, sem eru rúmlega 41 m. á hæð. Sjálf verður brúin 462 Kvennakér Slysavarnarfél agsins heldur hljómleika KVENNAKÓR SVFÍ 5 NÆSTKOMANDI mánu- dagskvöld heldur Kvr— ' ''r Slysavarnafélags ísl nd hljómleika í Gamla »*ji. Hljómleikar þessir eru haldn Kvennakórinn á æfingu. Neyðarsendar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.