Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 19
f Laugardagur 12. des. 19(& MORGUNBLAÐIÐ 19 —i JÓLAINNKAUPIN í MR búðinnl verða yður hagstœð jfráliittrifii F.PT.T, APPELSÍNUR, ÁVEXTIR niðursoðnir og þurrkaðir K E X innlent og útlendt í úrvaii BÖKUNARVÖRUR, JÓLAPAPPÍR og SBRVIETTUR, KERTI, SPIL, SNYRTIVÖRUR, HREINLÆTISVÖRUR. JÓLAGJAFIR MatarsteU BollasteU Glös og Könnur Stálborðbúnaður Brauðristar Straubretti Straujárn Ryksugur MJÓLKLRFÉLAG REYKJAVÍKLR Laugaveg 164 ri CflÐAR VÖRUR KIÚRBÚÐ LAUGAVEG1161 GOTT VER3 CÓB ÞJÓISTA BÚ SÁH ALD ADEILDIN býður yður SÍMINN ER 2-43-39 nytsamar og hentugar JÓLAGJAFIR. RÚMGÓÐ MATVÖRUDEILDIN BÍ LASTÆÐI býður yður til JÓLANNA úrval af matvörum, Sælgæti, Ávexti, Ö1 og Gosdrykki. Jólaskyrtur Vestur-þýzku hvítu karlmannaskyrturnar úr prjónanælon kosta aðeins: Kr. 198,- Berið saman verðin. Lækjargötu 4 — Miklatorgi. ógfeymaníeg gjöf það er Sbeaffer Eruð þér í vanda með að velja hina réttu gjöf? Sá vandi er auðleystur. Þér veljið auðvitað Sheaffer’s. SIIEAFFER’s penni er fínleg, persónuleg og virðu- leg gjöf. Veljið SHEAFFER’s P. F. M. penna, sem sniðinn er fyrir karlmannshendi handa unnusta yðar eða eig- inmanni. Veljið SHEAFFER’s Imperial handa unnustu yðar eða eiginkonu. Veljið SHEAFFER’s Cartridge handa börnunum. I næstu ritfangaverzlun getið þér einmitt valið SHEAFFER’s penna eða sett, sem hæfir þörfum yðar. SHEAFFER’s pennar, kúlupennar og skrúfblýantar frá kr. 66,00 til kr. 3.160,00. SHEAFFER your assurance of the best SHEAFFER’s umboðið EGILL GUTTORMSSON Sími 14189. - Mitt Roamer - Mitt Stolt Mitt Roamer og ég erum óaðskiljanlegir vinir, og ég veit að ég get alltaf treyst því. Auðvitað er Itoamer úrið mitt 100% vatnsþétt og fullkomlega þétt. Það er líka mjög fallegt. Roamer úrið mitt er einmitt fyrir vinnu og leiki. Svissneska úrið, sem er mikils metið um allan heim. Unconditional Inte rnational Guarantee

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.