Morgunblaðið - 05.02.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 05.02.1965, Síða 5
Föstudagur 5. febrúar 1965 MORGUNMAÐIÐ 5 THRIGE -fyrirliggjandi— I RIÐSTRAUMSMÓTORAR 1-fasa og 3-.-sa JAFNSTRAUMSMÓTORAR, 110V og 220V. THRIGE merkið tryggir vandaða vöru. Tæknideild Sími 1-1620. STORR 4ra herbergja íbúð til leigu, í Austurbænum, frá 1. marz. Uppl. í sáma 211636 Og á laugard. i síma 37'086. Ökukennsla rRETTIR Hárskeranemi óskast á rakarastofu. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Reglu samur — 9092“ fyrir sunnu dag. Til sölu Moskwitch ’57. Uppl. í síma r 41469. Kenni á Volkswagen bif- reið. Uppl. í síma 37338. '• ^ Gengt Hólmatungum er fagurt bjarg austan Jökulsár á Fiöllum og heitir Vígabjarg. öunnan við það er hár og ein kennilegur klattadrangur. Munnmæli herma, að á út- legðarárum sínum hafi Grett ir um skeið 'haft aðsetur hjá Vígabjargi og haft ból sitt í helli austan í bjarginu. þessi hellir er enn kallaður Grettis bæli. Hann er ekki stór og fremur óvistlegur, en mann- virki má greina þar inni, grjóthleðslu við munnann og éitthvað sem líkist bálki inni í hellinum. Segja munnmælin að þetta sé handaverk Grettis. Þau segja líka a'ð bændur hafi farið að honum þarna og átt við hann bardaga, og af því sé Vígabjargs-nafnið komið. Enn segir sagan, að Grettir hafi ekki mátt við margnum og hafi því hlaupið vestur yfir Jökulsá, sem þarna rann fram í þröngum bjargstokkum, og heitir þar síðan Grettishlaup. — Áin hefir frá ómunatíð runnið þarna í tveimur kvísl- um, og í kvíslinni, sem var nær bjarginu, var í henni jötunefldur foss, sem nefndist Vígabjargsfoss. Þessi foss er nú horfinn og austurkvíslin svo að segja líka. Allt megin- vatn Jökulsár liggur nú ívest- ari kvíslinni, sem felluir um mjög þröngan bjargstokk, og er stokkurinn varla meira en 3 metrar á breidd þar sem hann er mjóstur. En eftir þess urn þrengslum fer nú allt vatn árinnar. Þessi breyting hefir ske’ð nú á fáum árum. Menn munu fyrst hafa tekið eftir því 1958 að vatnið var farið að þverra í eystri kvíslinni. Ástæðan til þessa hlýtur að vera sú, að ánni hafi tekist að ryðja burt einhverju hafti í vestri kvíslinni, og hljóta þessi þröngu gljúfur að vera orðin ákaflega djúp, til þess áð geta tekið við öllu vatnsmagni ár- innar. — Myndin hér að ofan er af Vígabjargsfossi, tekin snemma á þessari öld. Hand- an fossins ber við loft toppinn á steindranganum mi'kla, sem er sunnan Vígabjargs. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Grétar ó. Fells Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð- tir í Reykjavlkurstúkunni í kvöld kl. 8:30. Grétar FelLs flytur erindi, sem hann nefnir: Dul og draumar# Hljöm- list. Kaffiveitingar. Næstkoniaudi sunnudagskvöld kl. 8 er efnt til fagnaðar fyrir alia í Kópavogi sem eru 70 ára eða eldri og maka þeirra. Verður sanneiginleg unar. í>eir, sem þess óska eru sóttir kaiffi drykkja og margt til sikemmt- eg einnig fluttir heim. Spakmœli dagsins Engin keðja er sterkairi en veikasti hlekkur hennar. W. James (1842—1910) Amerísk ur sálfræðingur. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur aðalfund mánudaginn 8. febrúar kl, 8:30 i Alþýðuhúsinu. Frá Réttarholtsskólanum: Foreldra- dagajr verða haldnir föstudaginn 5. 1 ffebrúar fyrir 1. bekk og miðvikudag- Inn 10. febrúar fyrir 2>f 3., og 4. bekk ZEskilegur heimsóknartimi hvers að- etandenda er tilkynntur bréflega heim með nemendum. Kvenfélag Langhol'tssóknar heldur aðaifund sinn þriðjudaginn 9. febrúar í Safnaðarheimiiinu. Gestur fundar- ins verður frú Sigríður Gunnarsdótt- ir, forstöðukona Tizkuskólams. Stjórn- in. Kvenfélag Ásprestakalls. Aðalfund- ur félagsins verður haldinn mánu- daginn 8. febrúar kl. 8:50 að Sól- heimum 13. Fundarefni: Venjuleg að- oifundarstörf og á eftir sýnir Björn Pálsson flugmaður litskuggamyndir frá ýmsum stöðum á lamdinu. Kaffi drykkja. Stjórnin. Húsgagnasmiður er unnið hefur sjálfstætt óskar eftir húsvörzlu eða hliðstæðu starfi. Reglusemi áskilin. Svar merkt: „Smið ur 9991“ sendist Mbl. fyrir 7. þ. m. Herbergi óskast í Reykjavík, Kópavogi eða nágrenni. Tilboð merkt: „S. H. — 9993“ sendist Morgunblaðinu. Kæliskápur Rafha, nýrri gerðin, í fyrsta flokks standi, er til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 16091, eftir kl. 5 í dag og framvegis. Brúðarkjóll mjög fallegur, stærð 38-40, til sölu. Úppl. í síma 31384. Þjóðleikhuskórinn óskar eftir nokkrum ungum söngvurum, körlum og konum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og söng- menntun, sendist þjóðleikhússtjóra fyrir 9. febrúar. 7/7 leigu strax 5 herb. íbúð um 130 ferm. á 2. hæð við Grænuhlíð. Er til sýnis og leigu nú þegar. — íbúðinni getur fylgt stór bílskúr. — Tilboð er tilgreini möguleika á fyrirframgreiðslu sendist afgr. Mbl., merkt: — „6626“. Lágersfarf Heildverzlun vill ráða ungan mann til lagerstarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. — Tilboð merkt: „Öruggur — 1890“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. Verzlunarhús Til leigu er strax, glæsilegt verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði á góðum stað í borginni. — Tilboð merkt: „Verzlunarhús — 6700“ Gengið '>(- Reykjavík 22. janúar 1965 Kaup Sala 1 Enskt pund .........119,85 120,15 1 Bandar. dollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar-40,00 40,11 100 Danskar krónur 620,65 622,25 100 Norskar krónur ...— 600.53 602.07 100 Sænskar kr. ..... 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Bel£. frankar ....... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar . 993.00 995,55 100 Gillini ...... 1,195,54 1,198,60 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mprk ..... 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar ........71,60 71,80 100 Austurr. sch...... 166,46 166,88 100 Lírur ............. 6,88 6,90 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd ...... 99,86 100,14 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd _____ 120,25 120,55 U Thant framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna lét eitt sinn svo ummælt, að því aðeins væri hæg:t að ráða bót á hungurvanda málinu, að almennt yrði tekin upp sú vísindalega landbúnaðar- tækni, sem hefi borið svo furðu- legan árangur í þeim löndum, sem lengst væru á veg komin. Atvinna GAMALI og goti Einu sinni í hallæri gekk margt fólk til grasa fram á Heijarda'i fram' af Þistilfirði. Allir dóu úr . hiungri á leiðinni nema ung I stúlka, sem Guðrún hét. Hún komst lífs ofan í Hvamm. Hún ] kvað þar á glugga vísu þessa: Margt kann Gunna vel að vinna: j á vökrum hesti dóla, lyppa, spinna, tæja, tvinna, tína grös og róla. Bóndinn var inni og tók að sér stúlkuna. Hann var ókvæntur og giftist henni. Minningarspjöld Minnmgarsjóður Jóns Guðjónsson- I ar skátaforingja. Minningarspjöld fásrt í bókaverzlun Olivers Steins og Böðv- arsbúð, Hafnarfirði. Hjálparsveit | Skáta Hafnarfirði. Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar skrifstofustúlku með verzlunarskóla eða hliðstæða menntun. Gott kaup, Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Atvinna—- 9638“. Toynbee í Þjóðminjasafninu Brezki sagnfræðingurinn Am- old Toynbee sagði í fyrirlestri að mannkynið ætti að skoða sig sem eina heild þegar um væri að ræða framleiðslu og dreifingu mat- væla, ef við eigum að vinna bug á hungrinu, verður að samfæra mannkynið um nauðsyn þess áð takmarka barneignir af frjálsum vilja. Markið er hámarksvel- megun, ekki hámarksfólksfjöldi. utan úr himim STÓRA heimi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.