Morgunblaðið - 05.02.1965, Side 6
6
MORGUNBLADID
Föstudagur 5. febrúar 1965
A sambýllsmaður konu
rétl á ráðsmannslaunum
Pökkunarsalurinn iðar af sex, og það er enginn fiskur svo steindauður, að hann snarlifni ekkl
við í höndunum á stúlku frá Honu-lulu eða grænlenzkri læraskellu. Frönsk frá Dior stillir sér
upp með þann gula í fanginu í leit að nýrri tízkulínu.
f HÆSTARÉTTI var nýlega
kveðinn upp dómur í máli, sem
reis út af því, að sambýlismaður
konu gerði kröfur um nokkurs
konar ráðsmannslaun úr dánar-
búi hennar, en þau höfðu búið
saman um margra ára skeið, þeg-
ar konan lézt.
Málavextir eru sem hér grein-
ir:
Konan U hafði flutzt til Vest-
mannaeyja árið 1912. Hún kom
sér upp eiigin húsnæði þar. Var
húsið byggt árið 1920, en það var
ein lítil íbúð, eitt herbergi og
eldhús. Árið 1924 flutti sóknar-
aðili í máli þessu, inn á heimili
hennar og bjuggu þau saman
upp frá því, en giftu sig ekki.
Eftir að sambúð þeirra hófst, var
brátt hafizt handa um að stækka
húsið, sem fyrir var.
U hafði þátt þrjár dætur.
missti hún þær á árunum 1928-
1930. Tveir þeirra höfðu verið
giftar og áttu börn, sem á lífi
eru. Árið 1935 gerðu U og G,
sambýlismaður hennar, gagn-
kvæma arfleiðsluskrá. Aðalefni
hennar var, að þau lýstu því yfir,
að þau gerðu þær ráðstafanir
með eigur hvors um sig, eftir
þeirra dag, að það, sem lengur
lifði skyldi eitt eiga þær allar.
U andaðist árið 1960. Eftir það
bjó G einn í húsinu, en árið
1963 fór G á sjúkrahús og hefur
verið þar síðan.
Við uppskrift á dánarbúinu
komu ekki aðrar eignir fram en
ofangreind húseign. Var hún seld
af skiptaráðanda á kr. 80.000.00.
Dætrabörn hinnar látnu vildu
að búinu yrði skipt þannig, að í
þeirra hlut félli sem skylduarfur
% hlutar eignarinnar, en V\
rynni til sóknaraðila sem erfa-
Bkrárerfingja. Sóknaraðili, G,
vildi ekki hlýta skiptinigu búsins
á þann veg og taldi sig eiga rétt
til allrar eignarinnar. Lét hann
reikna út fyrir sig hæfilegt ráðs-
mannskaup á tímabilinu 1942-
WiLson frestar
vesturför
f
London, Washington 3. febr.
HAROLD WXLSON, forsætisráð-
herra Bretlands, hefur frestað för
ginni til Bandaríkjanna og
Kanada, sem átti að fara
i næstu viku. Hyggst Wilson fara
með vorinu í staðinn. Aðalerindi
hans að þessu sinni var að flytja
ræðu á Allsherjarþingi S.þ. í
New York, en nú er talið vafa-
«amt að fundir verði í
Allsherjarþinginu á þessum tíma.
1961 og varð niðurstaðan sú, að
hæfilegt kaup honum til handa
næmi kr. 288.000.00.
Ágreiningur þessi fór undir úr-
skurð skiptaráðandans. Þar gerði
G þær kröfur, aðallega, að hon-
um yrði úrskurðaðar nettó eign-
ir búsins sem greiðsla upp í skuld
búsins við hann. Til vara, að
ráðstöfun arfleiðsluskrárinnar
frá 1935 verði í einu og öllu tekin
gild. Til þrautavara, að hann
verði viðurkenndur sameigandi
að eignum dánarbúsins og félli
þá aðeins helmingur eigna til
skipta. Auk þess krafðist hann
málskostnaðar.
Af hálfu barnabarna hinnar
látnu var þess krafizt, að við-
urkenndur yrði réttur þeirra sem
skylduerfingja hinnar látnu til
að taka arf eftir hana lögum
samkvæmt. Auk þess kröfðust
þeir málskostnaðar.
Niðurstaðan í skiptarétti
Vestmannaeyja varð sú, að hafn-
að var öllum kröfum G, en
kröfur barnabama hinnar látnu
voru teknar til greina. Hæsti-
réttur komst að annarri niður-
stöðu og segir svo í dómi Hæsta-
réttar:
G fluttist árið 1924 eða 1925
til U ag hóf sambúð með henni
í húsi hennar .... Á fyrstu árum
samvista sinna reistu þau við-
byggingu við nefnt hús, sem var
fyrir eitt herbergi og eldhús,
þannig að húsrýmið er talið hafa
stækkað um helming. í einu og
öllu unnu þau bæði að uppihaldi
Dauðaslys
Enn er rætt um það, hvort
birta eigi nöfn manna, sem
valdir eru að slysum. Þetta er
vegna dauðaslyssins í Keflavík,
er ölvaður og réttindalaus pilt-
ur ók á annan með fyrrgreind-
um afleiðingum. Vegna fæðar
okkar og smæðar eru slík mál
það viðkvæm, að blaðamenn
veigra sér jafnvel við að færa
þetta í tal meðan atburðurinn
er í fersku minni, en síðan er
þetta atriði rætt fram og aftur
— endalaust.
Ég held, að við ættum ekki
að veigra okkur við að taka
þetta til umræðu núna, einkum
vegna þess að pilturinn, sem
hér um ræðir, var ölvaður og
málið því annars eðlis en önnur
hliðstæð slys — þar sem alls
gáður ökumaður hefur átt hlut
að máli.
ýkr Birting nafns
sameigins heimilis, meðan orka
þeirra entist, þótt U heitin væri
skráður eigandi hússins og talin
húsráðandi. Hélzt sambúð þeirra,
unz U andaðist hinn 29. febrúar
1960. Þá er athugað er staða G
á sameiginleigu heimili þeirra U
heitinnar og vinna hans í þágu
þess, þykir hann eiga tilkall til
yrði aldrei ákveðin í þeim til-
gangi að eyðileggja líf ógæfu-
mannsins frekar en hann hefur
sjálfur gert. Hins vegar má
spyrja, hvort menn mundu ekki
hugsa sig um tvisvar áður en
þeir settust ölvaðir undir stýri,
ef þeir vissu, að nafn þeirra
kæmi í blöðunum — ef eitt-
hvað kæmi fyrir. Eitt er víst,
að strangar umferðarreglur,
lögreglueftirlit og annað því um
líkt virðist ekki vera næg hindr
un — og ljóst er, að grípa verð-
ur til enn frekari ráðstafana til
aukins aðhalds.
ýý Jarlsmennirnir
Ég sá í blaðinu í gær, að nöfn
og aldur skipsmanna á Jarlin-
um, sem kyrrsettur hefur verið
í Kaupmannahöfn vegna
smygls, voru birt hér í blaðinu
á sama hátt og tíðkast í erlend-
um blöðum — nema hvað þau
mundu einnig hafa birt heim-
ilisföng mannanna. Þau, sem
lengst ganga, hefðu e.t.v. sent
menn til fundar við eiginkonur
að hafa
nokkurrar þókunar af eignum U
heitinnar umfram nauðþurftir
sínar, sem hann hafði á téðu
heimili, og er þetta tilkall hans
ófyrnt samkvæmt undirstöðurök-
um 3. gr. 1. tl. laga nr. 14/1905.
Að öllum aðstæðum athuguðum
teljast laun G, þau sem hann á
kröfu úr dánarbúinu, hæfilega
stutt viðtöl við þær um það hve
þær væru sorgmæddar — og
birt myndir af þeim. Svo langt
göngum við ekki sem betur
fer. —
Ég hef enga samúð með
Jarlsmönnum fremur en öðrum
slíkum, þó mér finnist ekki
óeðlilegt að spyrja, hvort
ástæða sé til þess að birta nafn
Jarlsmanna fremur en öku-
mannsins í Keflavík — aðeins
vegna þess að afbrot þeirra á
Jarlinum er ekki talið jafnmik-
ið og dómstólar munu e. t. v.
telja brot ökumannsins í Kefla-
vík?
Það er óvenjulegt, að mál sé
rætt af slikri ónærgætni þegar
jafnstutt er liðið frá slysi og
nú. En ég held, að þróun mál-
anna knýi okkur til þess að fara
að taka þessi mál fastari tökum
til aukins aðhalds fyrir öku-
menn og aðra. Ef þessi atriði
eru ekki rædd meðan slysin eru
fersk og raunverulega á dag-
skrá, er hætt við að engar
breytingar verði á í náinni
framtíð.
ákveðinn kr 20.000.00.
Þá var staðfest ákvæði í úr-
skurði skiptaréttar um erðarétt G
samkvæmt erfðaskrá til eina
fjórða hluta af eignum dánarbús-
ins að frá dregnum skuldum
þess. Þá Skyldu barnabörn U
greiða kr. 5.000.00 í málskostnað
fyrir skiptarétti 0(g HæstaréttL
★ Ölvaður ökumaður
Nú má auðvitað segja það,
að sakamenn sleppi ekki „óséð-
ir“, því nöfn þeirra eru birt,
þegar dómur gengur í máli
þeirra. Svo er líka ómannúðlegt
að „stimpla" menn fyrr en dóm
stólarnir hafi fundið þá seka,
því verið getur, að þeir getl
sannað sakleysi sitt.
En það gildir ekki, þegar
maður er tekinn ölvaður við
akstur. Annað hvort er hann
ölvaður, eða ekki — og í þvl
sambandi skiptir ekki máli,
hvort hann hefur valdið slysl
— eða ekki. Maðurinn er úr-
skurðaður ölvaður meðan vínið
er enn í blóði hans og sök hans
er þegar ljós í flestum tilfell-
um. Dómstólar ákveða svo hegn
inguna síðar.
Margir eru þeirrar skoðunar,
að blöðin ákveði það hverju
sinni hvort nafn er birt eða
ekki. Stundum er það þannig.
en ég held að oftar sé það lög-
reglan, sem hér hefur úrslita-
valdið. Hún gefur ekki upp
nöfn manna nema þegar henni
þykir ástæða til — og vegna
þeirra tveggja atvika, sem ég
nefndi að framan skal þess
getið, að Morgunblaðið birti
nöfn Jarlsmanna vegna þess að
danska lögreglan gaf þau upp.
Lögreglan • hér gaf ekki upp
nafn ökumannsins í Keflavík.
Þegar rætt er um birtingu
nafna vegna dapurlegra at-
burða verður að taka tillit til
margra atriða. Birting nafns skipsmanna, reynt
6 v
12 v
24 v
32 v
spennustillar, í miktu
úrvali.
BRÆÐURNIR ORMSSON h.f.
Vesturgötu 3. — Sími 11467