Morgunblaðið - 05.02.1965, Qupperneq 9
föstuíagwr 5. febrúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Innritun barna
á barnaheimili Sumargjafar við Holtaveg fer fram
í Brákarborg næstu daga.
Stjórn Sumargjafar.
Ungan mann
vantar til afgreiðslustarfa hjá heiidverzlun.
Tilboð auðkennt: „6691“ sendist afgr. Mbl. fyrir
8. þessa mánaðar.
Hrúifirðingar
Munið skemmtikvöldið annað kvöld þ.e. 6. febrúar
í Skátaheimilinu. — Hefst með félagsvist kl. 20:30
stundvíslega. — Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Skemmtinefndin.
óskast
Höfum verið beðnir að útvega til kaups 6—7 herb.
íbúð eða einbýlishús í Austurborginni. Mikil út-
borgun. — Nánari upplýsingar gefur:
málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar.
Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Atv'nna
Menn vanir akstri stórra bifreiða með réttindi
til aksturs strætisvagna geta fengið vinnu við akst
ur o. fl. Einnig menn vanir verkstæðisvinnu.
Landleiðir hf.
Klapparstíg 27 — Sími 20720.
EIGENDUR
Thames trader vörubifrejða
Leyland vöruhifreiða
JCB þungavinnutækja
ATHUGIÐ:
Við erum einkaumboðsmenn á
íslandi fyrir olíukerfi og bjóð-
um yður þjónustu okkar, sem
framkvæmd er af sérmenntuðum mönn-
um með nýjustu og fullkomnustu tækj-
um. Varahlutir í olíukerfi og hráolíusíur
f yrirligg j andi.
Einkaumboð á íslandi fyrir
s.^
BIÖRN&HALLDÓR HF.
Síðumúla 9. — Símar 36030 og 36930.
FASTEIGNAVAL
MM o« tbóAk vlí oMra mfl >11 11II 1 III IIII 1 m ii n I in ii i. in» rcfoiiiii 4SS
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð
Simar 22911 og 19255.
Kvöldsími milli kl. 7 og 3
37841.
Til sölu
Einbýlishús við Tjarnargötu,
Nýlendugötu, Baldursgötu,
Sogaveg og Otrateig.
5—6 herb. íbúðir við Freyju-
götu, Safamýri, Nýbýlaveg,
Álftamýri, Álfheima, Báru-
götu, Skipholt og víðar.
4 herb. nýleg íbúðarhæð við
Ásenda.
4 herb. efri hæð við Barma-
hlíð. Laus nú þegar.
Við Miðbæinn
skrifstofuhúsnæði
í smíðum við Miðborgina
220 og 270 ferm. hæðir, hent
ugt fyrir skrifstofuhúsnæði.
Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Eignar-
lóð. Fyrirhugað gott bíla-
stæði. Teikningar liggja
frammi í skrifstofu vorri.
Asvailagötu 69
Símar 21515 og 21516
KvöJdsimi: 33687.
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund. Sérinngangur,
ræktuð lóð.
2ja herb. ný og vönduð jnrð-
hæð við Bólstaðahlíð. Harð-
viðarinnrétting. Teppi í
horn.
3ja herb. íbúðarhæð við Hring
braut.
3ja herb. ný og óvenjufalleg
endaibúð í Vesturbænum.
4—5 herb. endaíbúð við Hjarð
arhaga. Nýr bílskúr fylgir.
Miklar geymslur, hitaveita,
tvöfalt gler og þvottahús
með vélum í sameign.
5 herb. mjög góð íbúð í nýju
sambýlishúsi við Álftamýri.
Sérþvottahús á hæðinni.
3 svefnherbergi. Frábær
innrétting. Bílskúrsréttur,
sérhitaveita. Húsið stendur
við malbikaða götu, stein-
snar frá Laugavegi.
Íbiíðaeigendur
Þeir, sem hafa hug'sað sér
að selja, kaupa og skipta
á íbúð eða eign á næst-
unni eða í vor, hafi sam-
band við okkur sem fyrst.
Höfum kaupanda nú
þegar að 3ja herb rúm-
góðri íbúð eða 4ra herb.
sem er laus í apríl-maí.
Útborgun allt að kr. 600
til 700 þús.
H ö f u m ennfremur
marga kaupendur að smá
um eignum og einbýlis-
húsum.
Húsa & íbúðasalan
Laugavegi 18, III, hæð/
Sími 18429
Eftir skrifstofutíma
sími 30634
Húseignir til sitlu
Nýleg 3ja herb. íbúð í kjallara
í tvíbýlishúsi í Skjólunum.
Sérhitaveita og inngangur,
tvöfalt gler.
2ja herb. íbúð við Austurbrún.
3ja herb. ris í gamla bænum.
5 herb. íbúð í nýju sambýlis-
húsi.
4ra herb. íbúð með þvotta-
húsi á hæðinni.
Byggingarlóð í Vesturbænum.
Einbýlishús í smíðum.
Fjölmargar affrar eignir á
ýmsum stöðum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2. Símar 19960
og 13243.
7/7 sölu
2 herb. íbúð við Kársnesbraut.
2 herb. íbúð á jarðhæð við
Stóragerði, sem ný.
3 herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Karfavog, Háagerði,
Njörvasund.
4 herb. íbúð við Ljósheima.
5 herb. íbúð við Skiphoit, Sól-
heima og Álfheima.
6—7 herb. íbúð við Sólheima.
‘RT6GIKE&B *
FASTEIGNIR
:5>SÍIkííS
s m
r p i
Austurstræti 10. Sími 24850.
Höfum kaupendur
að ýmsum stærðum íbúða,
helzt í Austurborginni.
Höfum kaupendur
að 4ra—5 herb. íbúðum,
með sérinngangi og bílskúr-
um í Reykjavík.
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum, ásamt litl
um íbúðum í kjöllurum og
risum, í Reykjavík.
Eignaskipti möguleg.
Höfum kaupendur
að litlum einbýlishúsum í
Kópavogi.
Til sölu
2ja og 3ja herb. ibúðir víðs-
vegar í borginni.
4ra—6 herb. íbúðir við Álf-
heima, Ljósheima, Silfur-
teig, Guðrúnargötu, Sörla-
skjól, Framnesveg, Bugðu-
læk, Rauðalæk, Bárugötu,
Lyngbrekku.
Einbýlishús, miðsvæðis í Kópa
vogi, með allt að 8 herb.,
bílskúrum og ræk-tuðum lóð
um.
FASTEIGNASALAN
HÚS s EIM
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 40863.
Óska eftir að kaupa
hæð eða einbýlishús, 4—6
herb., tilbúna undir tréverk.
Skipti á 3ja herb. íbúð á góð-
um stað kemur til greina.
Tilboðum veitt móttaka í síma
40422.
TIL SÖLU
2 lierb. íbúð við Kaplaskjóls-
veg. íbúðin er í góðu stanli.
Laus eftir samkomulagi.
2 herb. íbúð á 2. hæð við
Mánagötu.
3 herb. kjallaraibúð við
Njörvasund, tvær íbúðir í
húsinu.
3 herb. jarðhæð við Sund-
laugaveg. íbúðin lítur sér-
staklega vel út og er að öllu
út af fyrir sig.
3 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Ljósheima. Harðviðar-
innréttingar og hurðir. Tvö-
falt gler í gluggum.
4 herb. kjallaraíbúð í Norður-
mýri. íbúðin er í bezta
standi, laus eftir samkomu-
lagi.
4 herb. íbúð í sambýlishúsi í
Vesturborginni. Laus 14.
maí.
4 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Ljósheima. Mjög vönd-
uð íbúð.
4 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Álfheima. Falieg og
björt.
4 herb. íbúð ásamt tveim eld-
húsum á 2. hæð við Öldu-
götu.
5 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Skipholt.
5 herb. íbúð við Bárugötu.
Einbýlishús í Kópavogi selst
tilbúið undir tréverk. I hús-
inu eru 4 svefnherbergi,
3 stofur, bað og sérsnyrti-
herbergi. Geymslur og
þvottahús ásamt bílskúr. —
Sanngjarnt verð.
Erum með kaupendur að stór-
um og smáum íbúðum.
Miklar útborganir.
Ath., að um skipti á íbúðum
getur oft verið að ræða.
Olafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fastejgna- o,g verðbréfáviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
7/7 sölu
Einstaklingsíbúð, eitt herb.,
lítið eldhús og bað, við
Hátún.
Ný 2 herb. kjallaraíbúð við
Hlíðarveg.
2 herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
2 herb. íbúð í kjallara við
Shellveg. Ódýr.
3 herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk.
3 herb. íbúð — lítil og ódýr
— við Grandaveg.
5 herb. íbúð við Hagamel, —
tvöfalt gler, sérhiti.
6 herb. íbúð á 2. hæð í há-
hýsi við Sólheima. Teppi,
hitaveita. Laus strax.
6 herb. endaíbúð á 4. hæð við
Álfheima. Hitaveita.
6 herb. íbúð við Barmahlíð.
Bílskúr.
6—7 herb. íbúð, efri hæð ög
ris, við Kirkjuteig. Eldhús
á báðum hæðum. Tvennair
svalir.
6 herb. parhús við Safamýri.
Efri hæð fokheld. Stórar
svalir.
Fjöldi 3, 4 og 5 herb. fok-
heldra íbúða í Kópavogi.
Glæsilegt fokhelt einbýlishús
á einni hæð í Kópavogi.
Höfum kaupendur að 4 og 6
herb. íbúðum. Miklar út-
borganir.
Fasteignasala
VONARSTRÆTI 4 VR-húsinu
Sími 19672
Sölumaður: Heimasímj 16132