Morgunblaðið - 05.02.1965, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 05.02.1965, Qupperneq 18
18 MORGU N B LAÐIÐ Fostu'dagur 5. febrúar 1965 Athugið ! Kona vel fær í húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Vist hjá góðu fólki kæmi til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Hreinleg — 6702“. Glæsileg sjávarlóð á Arnarnesi er til sölu af sérstökum ástæðum. — Tilboð merkt: „1470 fermetrar" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld. Lokað milli kl. 12 og 4 vegna jarðarfarar. Gíslí J. Johnsen h.f. Túngötu 7. Þakka öllum þeim sem minntust mín á sjötugsafmæl- inu með heimsóknum, gjöfum, skeytum eða á annan hátt. — Bið þeim öllum blessunar. Halldór Davíðsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL KARLSSON sjómaður, Hrafnistu, lézt á Landsspítalanum þann 28. janúar sL — Útförin hefur farið fram. Margrét Þórðardóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐVARÐUR STEINSSON sem andaðist aðfaranótt 31. janúar sl. verður jarðsung- inn laugardaginn 6. febrúar frá Sauðárkrókskirkju kL 2 e.h. Bentína Þorkelsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Sonur okkar, GUÐMUNDUR KRISTVIN GUÐLAUGSSON Giljum, Hvolhreppi, verður jarðsunginn frá Stórólfshvolskirkju, laugardag- inn 6. febrúar nk. — Athöfnin hefst kl. 2 e.h. Lára Sigurjónsdóttir, Guðiaugur Bjarnason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJARNA ÁSKELLSSONAR Bjargi, Grenivík. Jakobína Sigrún Vilhjálmsdóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HELGU BJÖRNSDÓTTUR frá Bessastöðum Fyrir mina hönd og systkina hennar. Ingibjörg Björosdóttir. Ihnilegustu þakkir til lækna og hjúkrunarliðs, lyf- iækningadeiidar Landsspítalans og til allra þeirra er auðSýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginmanns míns, föður og tengdaföður, GUÐJÓNS JÓNSSONAR frá Sunnuhvoli, Hvolhreppi Karolína Björnsdóttir, böm og tengdabörn. SÍMI 24113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 ^KUbHITOfRft WIKISINSl M.s. Esja fer vestur um land í hring- ferð 9. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Patreksfjarðar, Sveins- eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 11. þ. m. Vörumóttaka ár- degis á laugardag og mánudag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðuvikur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miðvikudag. Kýr og hey Tilboð óskast í 18 kýr og nokkrar kvígur og nokkur hundruð hesta af heyi. Tilboð imiðast við " eða hluta af þessu. Lykkja, Kjalamesi. Sími um Brúarland. DOMU- REGNKÁPUl Hinar ódýra VINYL dömu kápur frá Max hf. nýkomnar í mörgum litum. Andrés Andrésson dömiudeild, Laugavegi. Vaðstígvél Góðir skór gleðja góð börn. HOUMAR mim og EISKAR kápur i úrvali Skóhúsið Hverfisgötu 82. Sími 11-7-88. með innleggi, margar fallegar gerðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.