Morgunblaðið - 05.02.1965, Qupperneq 20
20
MCRCUNBLADI0
Föstudagur 5. febrúar 1965
Útsölunni
lýkur á morgun.
Nokkur kjólefni eftir.
Ullargarn, lítið magn, ódýrt.
Flauelsbuxur — Háleistar kr. 10,00.
VerzEunin Dolur
Framnesvegi 2.
RAFMAGNS-
KRULLIi JÁRN
AUSTURSTRÆTI 7
Tilkynning um
atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr.
52 frá 9. apríl 1956, fer fram í bæjarskrifstofunni
daganna 5., 6. og 8. febrúar og eiga hlutaðeigendur,
er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig
fram frá kl. 10—12 f.h. og 1—3 e.h. hina tilteknu
daga. — Oskað er eftir að þeir, sem skrá sig
séu viðbúnir að svara m.a. spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu 3. mán.
2. Um eignir og skuldir.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í húsi félagsins við Rauð-
arárstíg sunnudaginn 7. febrúar kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
2/'o herb. íbúð
Til sölu er stór og rúmgóð 2ja herb. íbúð í lítið
niðurgröfnum kjallara við Melhaga í Reykjavík.
IJæktuð og girt lóð. íbúðin er öll á móti suðri. —
Sér hitaveita.
ÁRNl STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Eftir kl. 20. — Sími 34231.
Forstöðukona óskast
Leikskólinn á Selfossi óskar eftir að ráða forstöðu-
konu frá 1. júní til 1. september.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist skrifstofu Sel-
fosshrepps, Eyrarvegi 5, Selfossi.
Leikskólanefndin.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24130.
AKIÐ
S JÁLF
NVJUM BlL
Almcnna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Sirni 13776.
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut 10S. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hreinir bílar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
Sími 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
lItlT
bifreiðoleigan
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
’r==’EmJU£fGAM
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavik.
Sími 22-0-22
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
Ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
Sl'MI 188 3 3
m
CONSUL
CORTINA
bilaleiga
magnúsar
» i
skipholtí?!
simi 211 90
Hc3p/erðob//or
allar stærðir
Sími 32716 og 34307.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstoía á Grundarstíg 2 A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Ifjasta tízka
Höfum fengið nýja send-
ingu af glæsilegum
austurlenzkum
samkvæmispeysum
og
samkvæmisjökkum
Handísaumað með
perlum og pallíettum.
Tízkuverzlunin
r
Cyuörun
Rauðarárstíg 1.
Otsala — Rfmingarsala
- / DAG SELJUM VIÐ -
Úrval af peysum frá 75,00 Unglinga- og
Blússur 50,00 drengjafrakkar frá 250,00
Treflar 50,00 Nankins buxur
Náttföt 150,00 (14-16-40) 150,00
Ullarsportbuxur 295,00 Straufríar poplín-
Stretch-buxur 450,00 skyrtur 125,00
Telpu úlpur 250,00 Innisloppar 198,00
Telpu poplín kápur 195,00 Manch.skyrtur 95,00
Unglingaúlpur 250,00 Sportskyrtur, úrval 75,00
Verzl. Tízkan Herratízkan
Laugavegi 27
Hjarta crepe
Combi crepe
Sct. mor. Crepe
Baby garn
Kvalitet 61
Gobeline 500
TV garnið
TEGUNDIR
Þér getið valið úr 200 litum og gerðum.
ALLT TIL PRJÓNASKAPAR
PÓS^SENDUM
H R I N G V E R Austurstræti 4
Sírr'
H R I N G V E R Búðargerði 10
Sími 1-59-33.