Morgunblaðið - 05.02.1965, Page 27

Morgunblaðið - 05.02.1965, Page 27
Fðstu&agur 3. febrúar 1965 MORGUNB LAÐIÐ 27 Slökkviliðið enii gabbað Ikveikja í fyrri nótt af manna völdum KLUKKAN 3,38 í fyrrinótt var hringt í slökkviliðið og tilkynnt, að mikili 'eldur væri í tveggja hæða húsi, sem stendur bak við Aðalstræti 9. í'egar slökkviliðið kom á vett- vang, var efri hæð hússins al- elda, en neðri hæðin hafði brunn ið á síðasta hausti. í>ar var þá til húsa heildverzlun Jóhanns Karlssonar, og brann vörulager hennar að verulegu leyti, auk þess sem miklar skemmdir urðu á húsinu. Eldurinn var mjög magnaður, þegar slökkviliðið kom á staðinn í fyrrinótt. Stóðu eldtungurnar út um glugga á vesturhlið hússins, og var hitinn svo mikill, að rúður sprungu í húsinu við hliðina, Aðalstræti 9. Tókst að verja það hús fyrir eld- inum og urðu engar skemmdir á því nema hvað rúður sprungu sem fyrr segir og einhverjar skemmdir munu hafa orðið af vatni. Hafði slökkviliðinu tekizt að ráða niðurlögum eldsins um kl. 4,30 um nóttina. Húsið var timburþiljað að inn an og með timburgólfi. Brann allt, sem brunnið gat, og standa nú steinveggirnir einir eftir. Eig andi hússins er Ragnar Þórðar- son. Magnús Eggertsson varðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni tjáði blaðinu í gær, að enginn vafi léki á því, að eldsupptök hefðu orðið af mannavöldum. Sagði hann, að húsið hefði staðið opið, meira að segja hefði ekki einu sinni verið hurð í útidyrum. Þarna hefði oft safnazt saman allskonar lýð- ur, sem hefði getað gengið um allt húsið að eigin vild. Ekkert rafmagn hefði verið á húsinu frá því að það brann í haust, og þess vegna væri ekki annarri orsök til eldsupptaka til að dreifa en íkveikju af manna völdum. u m á brennamli bátinn, án áraug urs. (Ljusm. lieigi ilaiivaiaKson) var eldur í Duxinum frá Kefla- vík og mannskapnum var bjarg að yfir í Ingólf og Tý úr Kefla- vík. — Þá var svipuð aðstaða í Duxinum og nú hjá okkur, segir Bragi. — Við komumst með hann logandi næstum til Sandgerðis, áður en hann sökk. — Horfðirðu á þegar báturinn þinn sökk? — Nei, við vorum þarna í um — Kosygin Framh. af bls. 1 Það vakti athygli við brottför Kosygins frá Moskvu í dag að engir fulltrúar kínverska sendi- ráðsins mættu á flugvellinum til að kveðja hann og föruneyti hans. Er þetta þó viðtekin venja sendi- ráðsmanna við brottför forsætis- ráðherra áleiðis til heimalands þeirra. Sýnir þetta bezt hve lítt hrifnir Kínverjar eru af heim- sókn forsætisráðherrans til Norð- ur-Vietnam, sem þeir álíta gerða beinlínis til að draga úr áhrifum þeirra hjá stjórninni í H'anoi. Heimsókn Kosygins til Pek- ing verður fyrsta heimsókn sovézks forsætisráðherra síðan Krúsjeff fór þangað að lokinni heimsókn til Bandaríkjanna árið 1959. Tilgangur Krúsjeffs með heimsókninni var að útskýra bætta sambúð Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, en það mistókst honum. Hafa Kínverjar síðan margsinnis ásakað Sovétríkin fyr ir að vera of vinveitt Bandarikj- unum. Ekki mun það því bæta úr skák fyrir Kosygin að svo virðist sem samið hafi verið um gagnkvæmar leiðtogaheimsóknir milli Bandarikjanna og Sovét- ríkjanna í sumar. Um heimsókn Kosygins til Norður-Vietnam er lítið vitað, en hann kemur til Hanoi á laugar- dag. Fullvíst er þó að ástandið í Suðaustur-Asíu verður helzta umræðuefnið. Má búast við að Kosygin heiti Norður-Vietnam mikilli hernaðaraðstoð, og aðvari jafnframt Bandaríkin um að láta ekki átökin í Suður-Vietnam ber- ast norður yfir landamærin. í fylgd með Kosygin eru m.a. Konstantin Vershinin marskálk- ur, yfirmaður flughersins, og flugmálaráðherrann, Evgeny Loginov, hershöfðingi. Er þetta talið benda til þess að hernaðar- aðstoð Sovétríkjanna við Norð- ur-Vietnam muni fela í sér að- stoð við uppbyggingu flughers- ins þar í landi. það bil klukkutíma. En Staínes- ið var að draga línuna og því fjarlægðumst við. Þokan var svo svört að við sáum ekki lengi til bátsins. En það var auðsætf þá að ekkert yrði að gert. — Hefurðu átt Ingólf iengi? — í fimm ár og var búinHi að vera með hann áður í 3 ár. Þetta var ágætis bátur. — Hvernig var með björgusnar bátinn. Gekk ykkur illa með hann? — Hann blés sig ekki út -nema að hálfu. Ég hefi ekki ennþá at- hugað hvað var að. En þessir bátar bera svo mikið að þetta var allt í lagi. Stafnesið var líka að koma til okkar, þegar við fórum í hann og ekkert að veðri. Logaði stafna á milli. Varðskipið Óðinn kom að bátn um brennandi um kl. 10 í ,gær-_ morgun. Þá logaði hann stafna í milli, stýrishúsið var fallið og mikill eldur var í lest og undir þiljum, svo ekkert dugði þó varð skipsmenn sprautuðu 100 tonrrum af vatni á eldinn. Sæbjörg beið svo hjá bátnum, þar til hann sökk um kl. 3,15 síðdegis. Ingólfur var 33 lesta bátur, byggður 1918. -Tó. listarverðlaim Framhald af hls. 1» launin veitt fyrir ákveðið tón verk, sem samið hefur verið „á síðari árum.“ Formaður dómnefndar er danski prófessorinn Nils Sehi örring. Ræddi hann við frétta menn í dag og sagði m.a.: Hreinn meirihluti dómnefnd- ar var því lylgjandi að veita Blomdahl ver'ðlaunin, og ég held að sú ákvörðun eigi eftir að njóta mikils stuðnings. Óp- eran „Aniara" eftir Karl- Bir ger Blomdahl er verk, sem hefur mikið listrænt gildi, ag tónskáldið hefur að tfkkar dómi notað elektróník á mjög áhrifaríkan og hugmyndarik- an hátt. Taldi prófessorirai að með óperu þessari hefði Blom dahl lagt fram verulegan skerf til óperulistar Nodður- landanna. Tvö tónverk voru send frá hverju Norðurlandanna til keppni um verðlaunin. Frá fs- landi voru send „Píanókon- sert“ eftir Jón Nordal og „Sinfónía í þremur þáttum“ eftir Leif Þórarinsson. Fimmtudaginn 4. febrúar lézt að heimili sínu Breiðavaði Eiðaþinghá BAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR Jarðarförirt auglýst síðar. Vandamenn. ENN er ekkert lát á þeim Ijóta leik að gabba slökkviliðið. í fyrra dag handsamaði lögreglan dreng, sem játaði að hafa gabb- að slökkvili'ðið nokkrum sinn- um með því að brjóta brunaboða. í gaer var svo hringt í slökkvi- liðið og því tilkynnt að kviknað væri í. Kom í ljós, að enn var — Landspitalinn Framh. af bls. 2 gert Björn M. Halldórsson, letur- grafari í Reykjavík. Eignir minningarsjóðsins eru nú kr. 623.278,68 og er sú fjár- hæð öll afhent sem gjöf til Lands spitalans. Gjöfina afhentu umráðamenn sjóðsins Sigurði Sigurðssyni land lækni, í skrifstofu hans í Arnar- hvoli, 21. janúar sl., að viðstödd- um fyrirsvarsmönnum Lands- epítalans. Hafði Jónas Guðmundsson orð fyrir þeim og mælti m.a. á þessa leið: „Fyrir hönd okkar, sem annazt höfum öll skil vegna dánarbús gefandans og sjóðsins, síðan hann var stofnaður, afhenti ég yður sú, hr. landlæknir, fjármuni þessa. Lýsi ég því þá jafnframt yfir, oð hlutverki minningansjóðsins er nú lokið, þar sem ákvæðum í erfðaskrá gefandans, um með- ferð og ráðstöfun eftirlátinna eigna hans, er fullnægt á þann veg, sem þar er fyrirmælt. Við höfum valið þennan dag, 31. janúar, til að afhenda gjöf- ina, því að hann er afmælisdag- ur gefandans. Um leið og við afhendum þessa gjöf, árnum við þeirri stofnun, er hana hefur hlotið — Lands- spítala íslands — allra heilla, og biðjum blessunar því mikla líkn arstarfi, sem þar er unnið. Það er von okkar, að gjöf þessi geti e.t.v. orðið til þess að hvetja aðra til að leggja af frjálsum vilja fé af mörkum til að flýta því, að þetta veglegasta sjúkra- hús þjóðarinnar geti orðið sem allra fyrst fullbúið til þeirrar starfrækslu, sem þess bíður“. Landlæknir þakkaði gjöfina með ræðu, og í bréfi til umráða manna sjóðsins hefur heiibrigðis málaráðherra, Jóhann Hafstein, einnig þakkað gjöf þessa. um gabb að ræða, og hafði slökkvistö'ðin samband við sjálf virku símstöðina, sem gaf upp úr hvaða rtúmeri hefði verið hringt. Var rannsóknarlögregl- unni fengið málið til meðferð- ar. í ljós kom, að sökudólgarnir að þessu sinni voru stelpukrakk- ar á tíu ára aldri. í málum sem þessum er ávallt öruggt, að í sökudólgana næst, því að slökkvi lfðið heldur númerinu, sem hriragt er úr og fær það síðan gefið upp hjá símanum. Ástæða er til að brýna fyrir foreldrum að hafa strangt eftir- lit með því, að börn þeirra leggi ekki stund á þennan hættulega leik. Ekki er nóg með, að hvert útkall slökkviliðsins kostar borg- arbúa stórfé, helckir er einnig stórháskalegt, að slökkvili'ðið sé að eltast við gabb út um allan bæ, ef á sama tíma bæri alvar- legan bruna að höndum. Veghefli ekið yfir dreng ÞAÐ slys varð á sjötta tím.anum í gær, að 9 ára gamall drengur, Guðmundur Kristjánsson Hlé- gerði 16 í Kópavogi, varð undir veghefli á Kársnesbraut á móts við hús nr. 108. Svo var að sjá, sem að minnsta kosti framhjól veghefilsins hafi fari’ð yfir drenginn. Var hann fluttur í slysavarðstofuna. Blað- inu er ekki kunnugt um, hversu alvarleg meiðsli hans voru. —■ Tertierabergið Framh. af bls. 28 Þetta gerir það að verkum, að miklu meiri líkur eru til að hiti finnist þar sem borað er. Yfir- leitt hefur hiti ekki fengist að rá'ði á Reykjavíkursvæðinu fyrr en komið er niður á gamla berg- ið, því í því liggja hitaæðarnar. Á Seltjarnarnesinu er borinn kominn niður á 83 m. dýpi og er hitastigið í holunni 23 stig, en það er ekki alveg að marka, þar eð ekki hefur verið hætt til að láta holuna jafna sig, en hún kælist mjög af skolvatninu, sem dælt er niður í hana. Jón Jónsson kva'ð auðvelt að þekkja tertiera bergið frá grá- grýtinu sem er ofan á, því í því er mikið af ’holufyllingum, sem varla sjást í gamla berginu. ÍFrá brunanum í Aðalstræti 9a í fyrrinótt. Slökkviliðinu tókst að hindra frekari útbreiðslu eldsins, sem mun hafa orðið af mannavöldum. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum elds- ins á þremur stundarfjórðungum. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) V arostupsmenn sprauta ur snmg - Bátur brennur Framhald af bls. 28 eru þar niðri. Við vorum með eitt slökkvitæki í stýrishúsinu og reyndum að nota það, en urðum ekki varir við að það hefði neitt að segja. Stýrishúsið var svo orð- ið alelda á skömmum tíma. Bragi og bátur hans, hafa áður komizt í kast við eld á sjó. Þá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.