Morgunblaðið - 06.04.1965, Síða 19

Morgunblaðið - 06.04.1965, Síða 19
Þriðjudiífeur 6. aprfl 1963 MORCUNBLAÐIÐ — Landbúnaðurinn Framhald af bls. 17 hvoru fyrir sig. Eftir 1940 hraS- minnkar útheyið ár frá ári, og sumarið 1963 er magn þess komið niður í 222 þús. hestb. Taðan dráttarvélar. Skýrsla er árlega birt um niðurstöður þessarar starfsemi. Fæst hún hjá Verk- færanefndinni á Hvanneyri og Vélasjóði í Bændahöllinni 1 Beykjavík'og er seld vægu verði. Á árinu 1964 voru send til Traktordrifin dæla. eykst, og að tiltölu miklu meira, þannig að meðaltal áranna 1959—1963 er 3327 þús. hestb., otg er magnið tiltölulega jafnt öll ár- in, síðasta árið 3361 þús. hestb. Túnin stækka mjög ört. Árin 1880—1890 var stærð þeirra ekki fjarri 10 þús. ha, 1930 eru þau talin um 26 þús. ha, 1960 um 75 þús ha. Um áramót 1964—1965 má telja líklegt, að stærð þeirra sé ekki fj.arri 95 þús. ha. Miðað við fóðurgildi má ætla, að útheyið gildi um 6% af hey- fengnum. í þessum samanburði Iber á það að líta, að túnbeit fer mjög vaxandi hér á landi, en hún dregur að sjálfsögðu ekki lítið úr töðufengnum . Garðrækt Uppskera framtalin 1963 er af kartöflum 75,944 tunnur (84,363), en af gulrófum 3,500 tunnur (3,046). Auk þess mun talsvert óframtalið af heimanotkun. Mest er ræktað af afbrigðinu Rauðar íslenzkar eða 75—80% af framl. Uppskera garðávaxta árið 1964 varð víða rýr otg má því búast við miklum innflutningi á kart- öflum á árinu 1965. Innflutningur kartaflna 1964 varð 32,607 tn. (24,700). Ný geymsla garðávaxta var tekin í notkun á árinu 1964. Stofnræktun kartaflna til útsæðis varð 657 tn., en innflutt útsæði var 1500 tn. Mest áherzla lögð á afbrigðin Kauðar íslenzkar, Gullauga og Bintje. Garðyrkjuskóli ríkisins í Hveragerði hefur nýtt skólahús í smíðum. Fékk skólinn verulega aukna fjárveitingu úr ríkissjóði til þeirrar bygginigar á árinu 1965. Er búist við, að nokkuð af þeirri byggingu verði fullbúið til notkunar haustið 1965 og að þá verði teknir í skólann nýir nem- endur. Verið er að byggja gróð- trrhús úr stáli og plasti, er það endurbygging á gömlu húsi. Haldið er áfram tilraunum *neð djúpfrystingu garðávaxta og með góðum árangri. Má á þann hátt geyma grænmetið ósoðið, hálfsoðið eða sem fullbúna rétti. Sölufélag garðyrkjumanna ann- ast verzlun með innlent græn- meti. Umsetninig þess var sem hér segir; miðað við ár 1964: Sala grænm. kr. 16,6 millj (14,5) Sala tómata, tonn 247 (260) Sala gúrkna, kassar 41 þús. ( 40) Sala gulróta, tonn 52 ( 49) Sala blómkáls, stk. 33 þús. ( 45) Sala hvítkáls, tonn 88 ( 99) Stærð gróðurhúsa hér á landi í árslok 1964 mun vera um lOi/2 ha. Vélar og verkfæri Verkfæranefnd ríkisins hefur aðsetur á Hvanneyri, og reynir hún flest ný landbúnaðarverk- færi, sem inn eru flutt. Hins veg- ar eru ekki aðstæður til að reyna verkfæranefndar um 20 verk- færi og lokið við prófun.á flest- um þeirra. Meðal þeirra voru: Lokræsaplógur Eggerts Hjartar- sonar, Mc. Cormisk mykjudreif- ari, tankdreifari, áburðardreif- arar, Taarup sláttutætari, Taarup sturtuvaign, Fella heytætla, inn af Þór hf. Hún er fest á þrí- tengibeizli traktors og drifin frá aflúttaki hans með drifskafti. Nota má dæluna til þess að dæla upp úr þvaggryfjum og húsgrunn um, dæla vatni út í vökvunar- kerfi og nota þær sem brunadæl- ur. Þær kosta um 16.000,00 kr. Þær eru með 80/85 mm stútum og afkasta teepum 50 tn/klst við 60 m lyftihæð. Má tengja þær við dráttarvélar, sem eru 30 hest- öfl eða meira. Svona dælur gætu verið hentúgar sem sameign nokkurra bænda. Hér verður birt stutt tafla yfir nokkur þau verkfseri og vélar, sem inn voru flutt: Hjóltraktorar, nýir og notaðir, Áburðardreifarar fyrir tilbúinn Ámoksturstæki ................ Heykvíslar á ámoksturstæki .. Sláttuvélar .............. Múgavélar og snúningsvélar Kartöfluupptökuvélar .... Heyblásarar .............. Mjaltavélar .............. Nautgriparækt í árslok 1963 var tala nautgripa í landinu alls 57.135 (55.901), þar af kýr og kelfdar kvígur 41,119 (39.500). Nautgripum hefur því fjölgað 1963 um 1234 eða rúxnlega 2%. Starfsemi nautgriparæktarfé- laganna hefur verið með líkum hætti og undanfarin ár. Á skýrslu nautgriparæktarfélaganna eru nú rúmlega 43% af kúm landsmanna (44,1%). Hér verða sýndar nokkrar tölur úr skýrslum fé- Mjólkurframleiðslan Framleiðsla mjólkur fer tiltölu lega ört vaxandi. Má ætla, að hún hafi verið árið 1964 um 124 millj. kg, en það samsvarar milli 2900 og 3000 kg að meðaltali á kú og kelfda kvígu. Mjólk innvegin í mjólkurbú losar nú 100 millj. kg og hefur vaxið um 6 millj. kg miðað við 1963 eða rúmlega 6%. Stærsta mjólkurbúið er Mjólkurbú Flóa- manna með 36V2 millj. kg mjólk- ur, þá Mjólkurbú Eyfirðinga með 19 millj. kg og Mjólkurbú Borg- Blanch heyþeytir, Fahr heyblás- laganna undanfarin ár: 1953 1958 1962 1963 Tala nautgriparæktarfélaga ... 93 91 90 92 Fullmjólka kýr, tala 8.350 9.362 10.002 9.931 Meðalnyt, fullmj. kýr, kg 3.172 3.445 3.452 3.538 Meðalfeiti, fullmj. kýr % 3,85 3,93 3,94 3,96 Fitueiningar, fullmj. kýr . 12.212 13.539 13.601 14.010 Kjarnföður, fullmj. kýr, kg . .. . 352 461 535 572 ari, breytidrif á Gnýblásara lofthitunartæki, upptökuvél kartöflur, ámoksturtæki, brúsa mjalta-útbúnaður, MF- álags- beizli o.fl. Auk þess vann Verk- færanefnd nokkuð að heyverk- unartilraunum í samvinnu við Tilraunaráð búfjárræktar, m.a. tilraunir með súgþurrkun. Hér á eftir verða nefnd nokkur verk- 'færi, sem eru tiltölulega ný: Álagsbeizli er flutt inn af Dráttarvélum h.f. Með því er hægt að færa nokkuð af þunga vinnutækisins og nokkuð af framþunga drattarvélar yfir á afturhjól hennar og á þann veg auka viðspyrnu þeirra. Þetta beizli hefur verið reynt af Verk- Á 10 ára tímabilinu 1953—1963 hefur mjólkurmagnið vaxið um 366 kg eða um lP/2%, fitueining- um hefur fjölgað um 1798 eða um tæplega 15%. Nythæsta kýrin 1963 var Hjálma 1, Tungu Neðri í Skut- ulsfirði í N.-ís. Hún mjólkaði 7011 kg mjólk með 4,53% feiti þ.e. 31.760 fitueiningar (31.918). Afkvæmarannsóknir á naut- gripum eru á tveimur stöðum hér á landi, Laugardælum og Lundi við Akureyri. SæSingarsáöðvar vt>ru hinar sömu og 1963 og fjöldi sæðinga var sem hér segir, miðað við fyrstu sæðingu: firðinga með rúmar 9 millj. kg. Tiltölulega mest er aukning mjólkurinnar í Mjólkurbúi Skag- 1963 1964 .... 718 626 áburð ... .... 226 251 .... 565 537 .... 519 479 .... '332 270 .... 636 508 .... 30 71 .... 176 217 .... 190 211 firðnga, um rúmlega 12%. Tvö ný mjólkurbú voru sett á stofn 1964, þ.e. í Búðardal og í Grafarnesi. Bæði eru þau stofnsett af Mjólk- ursamsölunni í Reykjavík. Mjólk urbúin eru nú alls í landinu 18 að tölu. Hér fer á eftir tafla um fram- leiðslu á mjólk og mjólkurvörum. Er hún fengin frá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins: Útflutningur af framleiðshí hausts 1964 var þessi: Dilkakjöt fryst 1528 tonn (til Bretlands, Svíþjóðar og Færeyja), ærkjöt fryst 139 tonn (Holland, Bret- land), saltkjöt 400—500 tonn til Noregs. Útflutningur alls er þannig orð inn rúmlega 2000 tonn, en var rúmlega 3000 tonn af framleiðaiu ársins 1963. Búist er við, að ekki þurf að flytja meira út af fram- leiðslu hausts 1964. Grundvallarverð til bænda á 1. flokks dilkakjöti er frá 15. sept ember 1964 kr. 46,15 á kg. Sauðfjárræktarfélög störfuðu 104 á árinu 1964. Á skýrslu hjá þeim voru 34.000 ær og 1.400 fyrstu verðlauna hrútar. Sauð- fjárræktarbú eru starfandi 6. Af- kvæmarannsóknir eru gerðar á 4 stöðum. Ær voru sæddar frá bú- fjárræktarstöðvunum á Lundi og á Blöndúósi. Sæddar voru alls 8470 ær og notaðir til þess 13 hrútar. Vetrarklipping sauðfjár. Áhugi er vaxandi meðal bænda um bætta meðferð á ull og vetrar- klippingu. Vetrarklipping virðist ekki draga úr þrifum fjárins á neinn hátt, gefur hreinni ull, auð- veldar rúning og dregur alls ekki úr þunga dilkanna. í febrúar 1695 var klippt nokkuð af fénu á Hvanneyri og í marz og apríl eru skipulögð námskeið í vélklipp- ingu. Virðist þetta eiga framtíð fyrir sér. Á vegum Tilraunaráðs búfjárræktar hafa verið gerðar 1963 1964 Innvegin mjólk í mjólkurbú, kg 94.657.676 100.496.579 Seld nýmjólk, lítrar 39.577.285 41.274.823 Seldur rjómi, lítrar 1.038.881 1.030.384 Framleitt smjör, kg 1.506.426 1.541.407 — skyr, kg 1.843.751 1.831.116 — mjólkurostur, kg 800.530 1.094.809 — mysuostur, kg 68.725 61.198 — undanrennuduft, kg .. 444.791 297.815 — nýmjólkurduft, kg .. 400.225 670.079 — ostefni, kg 423.040 455.565 — fóðurostur, kg 26.136 24.928 Mjólk í niðursuðu, kg 94.480 76.800 1958 1962 1963 1964 Lundur við Akureyri .. 3.000 5.000 5.800 6.431 Hvanneyri 300 1.300 2.270 2.874 Laugadælir 2.000 12.000 12.500 13.134 Lágafell Blönduós 500 744 854 1.587 854 3.896 5.800 19.044 23.011 27.189 færanefnd og hlotið góðan dóm, og vísast til skýrslu nefndarinn- ar. Tækið kostar kr. 2.000,00. Hér er birt mynd, sem sýnir, hvernig beizlið verkar. Fella-heytætla er flutt inn af Globus hf. Hún hefur verið reynd af Verkfæranefnd og fengið góð- an dóm. Vísast því til skýrslu nefndarinnar. Myndin sýnir fast- tengda 4 stjörnu vél, en þær fást líka dragtengdar, bæði 4 og 6 snúningsstjörnu. Fella snýr vel flötu heýl og dreifir úr görðum. Steypuhrærivél fyrir traktora er flutt inn af Hamar hf. og kost- ar með söluskatti 9.500,00 kr. Hún rúmar 125 lítra eða um 250 kg steypu. Einnig má blanda í henni tilbúnum áburði og gras- fræi, þvo kartöflur og aðra garð- ávexti o. fl. Hér er birt mynd af hræritunnunni. Aftanítengd sláttuvél Mc- Cormick er flutt inn af Sam- bandi ísl. samvinnufélaga og kost ar með söluskatti 13,600,00 kr. Vélina má setja við alla traktora með þrítengibeizli og vökvalyftu án nokkurra breytinga. Öryggi er fyrir greiðu, ef hún rekst í, og auðvelt er að setja vélina saman og tengja hana í traktor. Vinnslu breidd er 5 fet. Traktordrifin dæla er flutt Ofanskráðar tölur sýna, að starfsemi sæðingastöðvanna fer hraðvaxandi ár frá ári og nær nú til um 66% af tölu kúa og kefldra kvígna í landinu. Stórvægilegar breytingar í framleiðsluháttum hafa ekki orð- ið á árinu 1964. Grundvallarverð á mjólk til bænda er frá 15. september kr. 7,42 á kg (6,19). Meðalverð árs- ins (miðað við verðbreytingu 15. september) verður 6,55 kr. á kg mjólkur. Smjörsala innanlands var 1964 1211 tonn á móti 1285 tonnum árið áður. Minnkun um tæplega 6%, aðallega seinni hluta ársins. Mjólkurfráeðiráðunautur var ráðinn hjá Búnaðarfélagi íslands, Hafsteinn Kristinsson. Sauðfé í árslok 1963 var tala sauðfjár í landinu 736.381 (777.300). Hef- ur því fækkað um rúmlega 40 þúsund. Slátrun var nokkru minni en haustið áður. Alls var slátrað 686.415 fjár (761 þús.) með 10.147.469 kg kjöts (11,2 þús. tonn). Þar af dilkar 647.481 (704 þús.) með 9.331.211 kg kjöts (9,6 þús. tonn). Meðalþungi dilka hefur verið um nokkur undanfarin ár: \ V— >unal, icm fæilit frá vagnlnum. Upprunílegur þungl í afturðxul dríttar vélarlnnar Þungl færður frí fram enda dráturvílarlnnar Þungl færOur fri vagnfnun) Þungi, tem flyzt frí framenda dríttar vélarinnar. Samanlagður þungl í afturðxul drattar vélarinnar. Álagsbeizli. Á árinu 1964 hóf Búnaðarsam- 1957 15,04 kg. band Borgarfjarðar byggingu á 1958 14,12 — búfjárræktarstöð í landi Hvann- 1959 14,11 — eyrar. Verður sæðingarstöðin, 1960 14,14 — sem fram til þessa hefur verið 1961 13,90 — til húsa hjá skólabúinu á Hvann- 1962 13,75 — eyri, væntanlega flutt þangað á 1963 13,71 — yfirstandandi ári (1965). 1964 14,41 — tlraunir með vetrarklippingu og hefur Stefán Aðalsteinsson veitt þeim forstöðu. Hross Tala hrossa var í árslok 1963 29.537 (30.482) og hefur þvi fækkað lítið eitt, svo sem undan- farin ár. Tamningastöðvar eru allmarg- ar í landinu, meðal annars á bændaskólunum báðum. Fjórð- ungsmót var haldið á Norður- landi — Húnaveri — 27. og 28. júní 1964. Sýndir voru 19 stóð- hestar og 29 hryssur. Landssam- band hestamanna er starfandi og hélt aðalfund sinn á Sauðárkróki. Útflutt hross voru 311 að tölu (365) til Þýzkalands og Sviss. Sum þeirra voru flutt loftleiðis og tókst vel. Búnaðarfélag ís- lands gaf Búnaðarfélagi Græn- lands stóðhest. Hrossaræktarsamband Borgar- fjarðar hefur stækkað svæði það, sem það nær yfir og heitir nú Hrossaræktarsamband Vestur- lands. Formaður þess er Símon Teitsson, Borgarnesi. í Borgar- firði hefur verið stofnað Hrossa- ræktarfélagið Skuggi. Formaður er Einar Gíslason, HestL Annað búfé Tala þess í árslok 1963 er sena hér segir: Framhald á bls. 21 MORGUNBLAÐIO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.