Morgunblaðið - 24.04.1965, Page 1
32 síður
Frá setningu XVI. Landsfundar SjáJl'slæðisí'lokksins í Háskólabiói á sumardaginn fyrsta. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
og þegna fer saman
formanns Sjálf-
Ræða Bjarna BenedSktssonar,
stæðSsflokksins, við selningu
Landsfundar flokksins
HÉR fer á eftir raeða. sú, sem
formaður Sjálfstæðisflokksins,
«Jr. Bjarni Benediktsson, for-
eætisráðherra, hélt við setn-
ingu XVI. Landsfundar Sjálf-
Ftæðisflokksins í Háskólabíói
að kvöldi sumardagsins
fyrsta. — Millifyrirsagnir eru
blaðsins.
Þ-EGAK Ólafur Thors, aS eig'-
in ósk og ákvörðun, hætti að
vera forniaður okkar, lét ég
Sextándi Landsfundur
Sjálfstæðisflokksins var sett-
wir í Háskólabíói í fyrra-
kvöld.
Meðan fundarmenn gengu til
fíæta, lék Lúðrasveit Reykjavík-
lir nokkur lög. Þegar fundur var
vettur, voru i húsinu svo margir
eem húsið leyfði, eða á ellefta
bundrað manns.
í up|>haíi fundar bauð fonr.vð-
nr flokksins, dr. Bjarni Bene-
diklsson, forsætisráðherra, menn
velkomna til þings og setti
tuiidiun. Kvaddi bann varafor-
svo um mælt, að hann héldi
áfram að vera aðalmaður
Sjálfstæðisflokksins. Sú varð
og raunin á fram á hans síð-
asta dag. Þrátt fyrir langvar-
andi heilsubrest, sem leiddi
til þess, að hann hvarf úr
ríkisstjórn í nóvember 1963,
bar andlát Ólafs skjótar að
en menn uggði. Hann and-
aðist að morgni gamlársdags
mann flokksins, Gunnar Thor-
oddsen, f jármálaráðherra, til
fundarstjórastarfa, en fundarrit-
arar voru Einar Oddsson, sýslu-
maður í Vík í Mýrdal, og Odd-
ur Andrésson, bóndi á Hálsi í
Kjós.
Síðan flutti Bjarni Renedikts- '
son ræðu |>á, sem birt er hér í
blaðinu í dag. Að henni lokinni
mælti Gunnar Thorodsen nokk-
ur orð og las upp árnaðarskeyti
frá Ingólfi IVIöíIer, skipstjóra. Þá
var fundi frestað ti! morguns, I
og er skýrt frá Landsfundi í gær
á öðrnrn stað í Mbl. í dag.
1964 og varð allri íslenzku
þjóðinni harmdauði. Jafnt
andstæðingum hans sem með-
haldsmönnuin finnst dauf-
legra og svipminna á Alþingi
og í íslenzzku þjóðlífi, eftir
að hans nýtur ekki lengur
við. Allt hans fas, skörulegt
og höfð‘»^—-rgt en þó ljúf-
mannlegt, hvatti menn í senn
til dáða, veitti þeim öryggi og
eyddi öllum drunga. Hann
var allra manna íljótastur að
átta sig, snarráður og þó íhug-
ull, fylginn sér en þó sáttfús.
Um nær 40 ára skeið átti
enginn Islendingur hlut að
lausn fleiri vandamála en
Ólafur Thors. Of langt yrði
að telja þau öll upp nú, en
geta má nokkurra, sem nafn
hans verður ætíð við tengt:
Sölufyrirkomulag það á ís-
lenzkum sjávarafurðum, sem
haldizt hefur nú í rúm þrjá-
tíu ár.
Þrennar endurbætur á kjör
dæmaskipan.
Viðbúnað til varnar margs
konar voða af völdum heims-
styrjaldarinnar siðari.
Endurreisn lýðveldis á Is-
landi.
I
A II. hundrað manns við
setningu Landsfundar
Formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, forsæt
Isráðherra, flytur ræðu við setn ingu Lantísfundarins.
Frainhald á bls. 8.