Morgunblaðið - 24.04.1965, Side 3
Laugardagur 24. aprí] 1965 MORCUNBLAÐIÐ 3
Á myndinni eru: Kristín Sigu rðardóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Ásta Guðjónsdóttir, Jakobína
Mathiesen, María Maaek, Guðrún Lúðvíksdóttir, Ólöf Benedikts dóttir, Auður Auðuns, Sigríður
Gísladóttir.
Frá aðalfundi Landssam-
bands Sjálfstseðiskvenna
í fyrradag var haldinn í Sjélf-
etæðishúsinu a'ðalfundur Lands-
eambands Sjélfstæðisik'venna. For
maður" frú Kristín Sigurðardótt-
ir, fyrrverandi alþingismaður
eetti fundinn og minntist í npp-
liafi Ólafs Hhors. Risu fundar-
konur úr sœtum í virðingarskyni
' við hinn iétna foringja. Bauð
hún síðan fundarkonur velkonsn
ar til fundarins og fól frú Auði
Auðuns alþingismanni fundar-
6tjórn.
Forma'ðurinn flutti sáðan
ekýrslu um starfsemina é liðnu
starfstímaibili og gat þess, að á
þeim tíma hefðu 2 ný Sjálfstæðis
Ikvennafélög veri'ð stofnuð,
Bjálfstæðiskvennafélag Ár-
inessýslu og Sjálfstæðiskvennafé-
lag Daiasýslu. Eru niú 12 félög í
'eambandinu.
Að lokinni skýrslu formanns
fór fram stjórnarkosning og
ba'ðst frú Kristin Sigurðardóttir,
sem verið hefur formaður sam-
bandsins frá upplhafi, eindregið
undan endurkosningu sem for-
maður, en í 'hennar stað var frú
Ragníhiidur Helgadóttir, fyrr-
verandi aliþingismaður einróma
Ikjörin ftormaður. Aðrar í stjórn-
inni eru frú Kristín Sigurðar-
dóttir Reykjavik, frú Arfður Auð-
uns, Reykjavík, Frú Maria
Maack, Reykjavík, frú Ásta Guð
jónsdóttir, Reykjavík, frú Ólöf
Benediktsdóttir, Reykjavík, frú
Jakóbína Mathiesen, Hafnarfirði,
frú Guðrún LúSvíksdóttir, Sel-
ifossi og frú Sigríður Gísiadóttir,
K navogi.
í varastjórn voru kjörnar frú
V; idís Jakobsdóttir, Keflavík,
frú Elín Jósepsdóttir, Hafnar-
firði, frú Sigriður Auðuns, Akra
nesi, frú Sesselja Magnúsdóttir,
Keflavík og frú Guðrún Gísla-
dóttir, Kóp^vogi.
Að lokinni stjómarkosningu
fluttu fulltrúar hinna einstöku
félaga innan samlbandsins
ekýrslu um starfsemina og var
greinilegt að starfsemi félaganna
hafði verið með miklum blóma
og mjög fjölbreytt.
Síðan voru frjálsar umræður
og tóku margar fundarkonur til
naáls. Komu þar fra-m þakkir til
fráfarandi formanns Kristínar
Bigurðardóttur fyrir vel unnin
störf í þágu samibandsins.og árn-
a’ðaróskir til hins nýja formanns.
Að síðustu flutti Ragnlhildur
íleigadóttir ræðu og sagði hún
|>ar m.a., að megintilgangur lands
sambands Sjálfstæðiskvenna
væri sá, að vinna að varðveizlu
hins íslenzka lýðveddis, sjálf-
etæðis og fullveldis, og hagnýt-
ingu gæða iandsins í þágu ís-
ienzkra þegna og að efla í land-
inu þjóðlega, viðisýni og frjáls-
lynda framfarastöfnu á grund-
velli einstaklingsfrelsis, atvinnu
frelsis og séreignar, með hags-
muni allra stétta fyrir augum.
Hvatti hún fundarkonur til
í fundarhléi á Landsfundi
Sjálfstæðismanna í gær, bauð
SjálfstæðiskvennaféL Hvöt
kvenfulltrúum utan af landi
til katffidrykkju í húsi Slysa-
varnafélagsins. Voru þar um
120 konur samankomnar, sem
nutu góðra veitinga Hvatar-
kvenna.
þess að stefna af allhug að því,
að þetta mætti rætast.
Fundinn sóttu rúmlega 70 kon
rrr.
Önnur myndin sýnir nokkr :
ar atf konunum við hlaðið
köikuborðið. Á hinni sjást
sitjandi við borðið frá vinstri
María Maaok, formaður Hvat-
ar, frú Ragnheiður Hafstein,
frú Ingibjörg Tlhors, frú
Nefndir á
lands-
fundi
NHFNDIR atvinnustétta á Lands-
fundi Sjálfstæðisflökksins starfa
laugardag kl. 10—12 á eftirtöld-
um stöðum:
Sjávarútvegur, Kaupþingssaln-
um (Eimskipafél.húsi); Landbún-
aður, Breiðfirðingabúð (niðri),
Verzlun, Sjálfstæðishúsinu; Iðn-
aður, Breiðfirðingabúð (uppi);
Verkalýðs- og lauþegamál, Val-
'höll v/Suðurgötu (niðri)*
Kjörnefndir starfa laugardag
kl. 3—ö e.h. á eftirtöldum stöð-
um:
Reykjaneskjördæmi, Klúbbn-
um; Vesturlandskjördæmi, Breið-
firðingabúð; Vestfjarðarkjör-
dæmi, Þjóðleikhúskjallaranum;
Norðurl.kjördæmi. vestra, Nausti
v/Vesturgötu; Norðurl.kjördæmi
eystra, Hótel Sögu; Austurlands-
kjördæmi, Valhöll v/Suðurgötu;
Suðurlandskjördæmi, Ráðherra-
bústaðnum v/Tjarnarg.
Marta Tthors, frú Erla Finns-
dóttir, frú Hulda Ólafsdótt- ■
ir frá Þingeyri, frú Vala
Thoroddsen og frú Gróa Pét-
ursdóttir. Við borðið lengst
til. hæigri sjást frú Ásta \
Bjömsdóttir og frú Jóninna I
Þorfinnsdóttir. I
STA K SIL l\ \ I!
Búsifjax vegna hafísa
Tíminn birtir sl. fimmtudag
sumarhugleiðingu þar sem m. a.
er minuzt á það, að ísar hafi
legið við land vikum saman í
einstökum landshlutum. Kemst
blaðið m. a. að orði á þessa leiði
„Þeir, sem búið hafa við saemi-
lega vetrarvertíð sunnan fjalla
gera sér vafalaust ekki ljóst, hve
hafísinn hefur í raun og veru
valdið miklum búsifjum á þess-
um vetri, og hverjar afleiðingar
af komu hans eru. Fólkið í norð-
urbyggðum hefur ekki haft hátt
um erfiðleika sína, en vel mættu
allir landsmenu minnast þess á
sumardaginn fyrsta nú, að „um
hólminn hálfan hringar sig brim-
hvíta, fijótandi álfan“, og hug-
leiða það, hvort ekki er þorf á
að rétta þessu fólki hjálparhönd.
Hafisinn ,sem legið hefur við
strönd frá Horni til Gerpis í full-
ar fimm vikur, hefur svo að segja
alveg teppt siglingar á margar
hafnir, svo að vörur hefur ekki
verið unnt að flytja til heilla hér-
aða eftir eðlilegum leiðum. Þar
er nú þegar orðinn eða vofir yfir
fóðurskortur og matvælaþurrð í
nokkrum mæli, olíu vantar til
hitunar og ekki horfir byrlega
með áburðarflutninga. Menn
reyna að flytja þessar vörur
heim með bílum með margföld-
um kostnaði, og sem. betur fer
tekst þanniig að forða frá skorti.
En þetta eru ekki einu búsifj-
arnar. f . mörgum verstöðvum
hafa menn ekki komizt á sjó, af
því stafar atvinnuleysi, og mikil
útvegsgrein þessa árstíma hrogn-
kelsaveiðar, hafa að mestu lagzt
niður, eða tjón orðið á veiðar-
færum. Af þessu hafa margir ó-
xnældan skaða.“
Ekki skal dregið 1 eía
Kommúnistablaðið birtir á sum
ardaginn fyrst.a forustugrein um
fund sjávarútvegsmanna, sem
haldinn var nú fyrir skömmu.
Kemst blaðið m. a. að orði á
þessa leið:
„Atvinnurekendur í sjávarút-
vegi og fiskiðnaði komu saman
til fundar í Reykjavík í gær,
og eftir blaðafregnum að dæma
var tilgangur fundarins sá að
rekja harmatölur og lýsa yfir því
að þessar atvinnugreinar gætu
með engu móti staðið un.dir
hærra kaupgjaldi en nú er greitt.
Ekki skal dregið í efa að þessar
atvinnugreinar eigi við ýmsa erf-
iðleika að etja, þrátt fyrir met-
afla á undanförnum árum og sá-
hækkandi verð á útflutningsvör-
um okkar erlendis, en þeir örð-
ugleikar stafa sannarlega ekki af
því að launþegar. í sjávarútvegi
og fiskiðnaði hafi hirt of mikið
af verðmætisaukningu fnamleiðsl
unnar á undanförnum árum".
Ástæðan
Síðar í þessari sömu forustu-
grein kommúnistablaðsins kemst
það þannig að orði, að „ástæðan
fyrir erfiðieikum útflutningsveg-
anna er óðaverðbólga sú, sem
Viðreisnarstjómin skipuleggur í
sáfellu".
Þaninig er röksemdafærsla
kommúnista. Allir vitibornir ís-
lendingar vita hinsvegar, að
kommúnistar og Framsóknar-
menn hafa verið í nánu banda-
lagi um að kynda elda verðbólg-
unnar eftir fremsta megni. Flokk
ar stjórnarandstöðuninar hafa
gert allt sem í þeirra valdi hefur
staðið til þess að brjóta niður
jafnvaegisstefnu Viðreisnarstjóm
arinnar. Því miður hefur upp-
reisnaröflunum orðið of mikiff
ágengt síðastliðin tvö ár. Dýrtíð
og verðbólga hefur aukizt, þótt
enn hafi tekizt að koma í veg
fyrir nýja gengisfellingu islenzkr
ar krónu.