Morgunblaðið - 24.04.1965, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐID
Eaugardagur 24. apríl 1965
2—3 herb. íbúð ^ óskast til leigú. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30336. j, a
Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og 1 brauð. Hábær, sími 21360.
Til leigu er söluturninn í Grindavík Uppl. gefur Karl G. Karls- son, sími 8026.
Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp 1 bólstruð húsgögn. Sækjum 1 og sendum yður að kostn- 1 aðarlausu. Valhúsgögn
Ryðbætum bíla með plastefnum. Arsábyrgð 1 á vinnu og efni. Sækjum 1 bíla og sendum án auka- 1 kostnaðar. — Sólplast h.f., Lágafelli, Mosfellssv. Sími 1 um Brúarland 22060.
Trésmíðavél — sambyggð, til sölu. — f Uppl. í síma 51831. e
f 18 ára skólastúlku , h vantar vinnu í sumar, — halfan daginn eða annan hvern dag. Tilboð merkt: n „Reglusöm—7461“, sendist Mbl. fyrir mánaðamótin.
Múrarar óskast Uppl. í síma 17688.
Háskólastúdent óskar eftir atvinnu fyrir hádegi yfir sumarmánuð- ina. Tilb. merkt: „Auka- vinna 7463“ skal sent á afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld.
Jeppakerra — yfirbyggð, — til sölu. Upplýsingar á bílaverk- stæði Mjólkursamsölunnar, Brautarholti 8.
Bókhald Tek að mér bókhald fyrir einstakíinga og fyrirtæki. Ingólfur Hjartarsou, Sími 16565.
Einhleyp, eldri kona óskar eftir hehbergi og eld unarplássi 1. eða 14. maí. Sími 3 6971.
íhúð til ieigu rétt við Miðbæinn frá 14. maí til 1. des. n.k. 3 herb. með húsgögnum og tepp- um. Tilboð merkt: „Sumar —7471, sendist Mbl. fyrir 28. þ.m.
Volkswagen 19612, til sölu. Uppl. í síma 2089, Keflavík.
ATHUGIÐ að borið saman við úfcbreiðslu er langtum ódýrata að auglýsa | í Morguubiaðinu en öðrum g blöðum. 1
Messur á morgun
Fullkomnað lögmál fyrir J>ig er fullkomnað gjald til lausnar
Við þennan brunninn þyrstur 1
dvel ég,
þar mun ég nýja krafta fá.
f þessi inn mig fylgsnin fel ég,
fargar engin sorg mér þá.
Sælan mig fyrir trúna tel ég,
hún tekur svo Drottins
benjum á. Ps. 48,19
Gegnum Jesú helgast hjarta
i himininn upp ég líta má.
Guðs míns ástar birtu bjarta
Gæði fæ ég að reyna og sjá,
hryggðarmyrkrið sorgar
svarta
sálu minni hverfur þá.
Ps. 48. 14.
Hjartans innstu æðar mínar
elski, lofi prisi þig,
en hjartablóð og benjar þínar gerðisskóla kl. 10:30. Engin
blessi, hressi, græði mig. guðsþjónusta sfðdegis, en alt-
Hjartans þýðar þakkir fínar arisgönguguðsþjónusta í Frí-
þér sé, gæzkan eUífleg. kirkjunni mánudagskvöld kl.
Ps. 48.19. 8. Séra Felix Ólafsson.
Grensásprestakall
Barnasamkoma
í Breiða-
Hallgrímskirkja.
Ferming kl. 11. Séra Jakob
Jónsson. Ferming kl. 2. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Ferming kl. 2. Séra Sigur-
jón Þ. Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Ferming. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Neskirkja
Ferming kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Fermingarguðsþjónusta kl.
2. Sr. Frank M. Halldórsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messa og altarisganga kl. 2.
Séra Kristinn Stefiánsson.
V í kurprestakall
Messa í Vikiurkirkju kl. 2.
á sunnudaginn. Séra Páll Páls
son.
Háteigsprestakall
Fermingarmessa í Fríkirkj-
unni kl. 11. Séra Jón Þor-
varðsson. Bamasamkoma í
Sjómannaskólanum kl. 10:30.
Séra Amgrímiur Jónsson.
Ásprestakall
Barnasamkoma í Laugarás-
bíó kl. 10. árdegis. Almenn
guðaþjónusta kl. 11 sama stað.
Séra Grímur Grímsson.
Dómkirkjan
Ferming kl. 11. Séra Jón
Auðuos. Ferming kl. 2. Séra
Óskr J. Þorláksson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 10:30. Ferming.
Altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakll
Fermingarguðsþjónusta í 1
Kópavogskirkju kl. 10:30. Ár-
degis og kl. 2. síðdegis. Séra
Ólafur Skúlason.
Fríkirkjan í Reykjvík
Fermingarmessa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Keflavtkurflugvöllur
Fermingarmessa í Innri-
Njarðvíkurkirkju kl. 2. Séra
Bragi Friðriksson.
Aðventkirkjan
Samkoma kl. 8:30. O. J.
Olsen talar um efnið: Hvers
má vænta næst?
Keflavíkurkirkja
Fermingarguðsþjónustá kl.
10:30 árdegis og fermingar-
guðáþjónusta kl. 2. Séra Björn
Jónsson.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás-
mundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
EUiheimUið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis
Ólafur Ólafsson kristniboði
prédikar. Heimilispresturinn.
Kristskirkja, Landakoti
Mesisur kl. 8:30 og 10. Ferm
ing og kl. 3:30 síðdegis.
Munið gjaiahlutabréf HaUgrímskirkju
Steininn sem smiðirnir höfnuðu, sá
hinn sami er orðinn að hyrningar-
steini (Mark. 12, 10).
í dag er laugardagur 24. apríl og
er það 114. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 251 dagur.
Árdegisháfiæði kl. 12:54.
Síðdegisháflæði kl. 1:00.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan 3Ólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringmn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Kopavogsapotek er opið alla
-"-ka daga kl. 9:15-3 taugardaga
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 24. april til L
mai.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í apríl 1965.
Laugadag til mánudagsmorguns.
3. — 5. Úlafur Einarsson. Aðfara
nótt 6. F.irikur Björnsson. Aðfara
nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt
8. Guðmundur Guðmundsson.
Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes-
son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einars
son.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavikur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavik 24/4.
og 25/4 Úlafur Ingibjörnsson
sími 1401 eða 7584 26/4 Arn-
björn Ólafsson sími 1840.
I.O.O.F. 9 = 146424514 = HF
O GIMLI 59654267 — Lokaf. Frl.
Fuglasolinn í Bæjnrbíó
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir nú um helgina hina hrífndi óper-
ettumynd. Fuglasalann, sem er í litum og TJltra-Scope. — Fer nú
hver að verða síðastur að sjá þessa mynd.
að hann hefði verið að fljúga
um inn við Laugarnes, og rakst
þar á brosandi mann nálægt leiði
Hallgerðar lanigíbrókar, en hún
var sem kunnugt er grafin þar
innra.
Storkurinn: Hvað hlægir þig,
maður minn?
Ma'ðurinn: Oft er Ijótur draum
ur fyrir litlu efni, eins og karl-
inn sagði. Ég las þáð í blaði, að
konur í Laugarnessókn ætla að
halda saumafund á mánudags-
kvöldið. Ekkert er svo sem undar
legt við sauma klúibba kvenfólks-
ins nema þá helzt það, að þar
mun meira talað en saumað. En
konurnar í Laugarnesi ætla sko
ekki a'ð brenna sig á því soðinu,
því að £ auglýsingunni stendur:
TAKIÐ MEÐ YKKUR SAUMA-
VÉLAR! Svo að nú heyrist ekki
kvenmannsins mál fyrir véla-
skrölt/i, og þá er búið með allan
söguburð oig trúnaðarhjal, ag
máiski verður nu saumað af
krafti!
Storkurinn flaug á burt og
settist á turninn á Laugames-
kirkju og sagði með sjálfum sér
í hljóði: Lifi íslenzkur heimilis-
iðnaður! ^ Niður með kjafta-
klúbba! Áfram með vélarnar!
Sunnudagaskólar
Davíð og Absalóm (2. Sam., 18.
kap.). Minnistexti: Að óttast
Drottinn er að hata hið illa.
(Orðskv. 8,13).
Sunnudagaskóli KFUM. Sáð-
asta samkoman á þessu vori verð
ur sunnudaginn 25. apríl kl. 10:30
f.h. Öll böm em hjartanlega vel-
komin. Sunnudagaskóli KFUM,
Amtmannsstíg 2 B.
Sunnudagaskóli K.F.U.M. og
K. í Hafnarfirði hefst á sunnu-
dag kl. 10:30. Öll börn velkomin.
Fíladefía hefur sunnudagaskóla
hvern sunnudag ki. 10:30 á þess-
um stööum: Hátún 2, Ilverfiæ
götu 8, Hafnarfirði.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis-
hersins: Á sunnudögum kl. 10:30.
Öll börn velkominn.
Spakmœli dagsins
Vel ráðin áform fá framgang.
haf því hoU ráð, er þú heyr stríð.
OrðskviÖir Salómons, 20,18.
sá HÆST bezti
Piltur einn kom inn á rakara-sfcofiu og bað um að Láfca klippa sig.
„Hvernig viltu hafa hárið?' spurði rakrinn.
„Ég vil hafa það eins og á honum bróiður mínum“.
„Nú. hvernig hefur hann það?“ spurði rakarinn.
„Hann hefur það ágætt,“ svaraði hinn.