Morgunblaðið - 24.04.1965, Page 5
Laugardagur 24. apríl 1965
MORCUNBLAÐIÐ
5
ÞAÐ getur verið gott og þægi
legt að eiga heima í borg eða
kauiptúni. En þó fylgja því
ýmsir gallar, og sá eigi minnst
ur, hva'ð mönnum finnst þar
ónotalega þröngt um sig,
þegar sumarið er komið með
birtu, yl og gróður. >á vakn-
ar þráin til þess að ganga á
vit hinnar frjálsu náttúru og
njóta veðurblíðunnar við
fuglasöng og angan gróðurs.
Mörgum finnst þá sem þétt-
býlið ætli að kæfa sig, þeim
verður þungt um andardrátt-
inn og hugurinn þráir til-
breytingu. Þess vegna hófst
það mjög snemma að Reyk-
víkingar leituðu burt úr bæn-
um um helgar á sumrin. Fyrst
í stað fóru þeir í hina svo-
kölluðu „útreiðartúra", en
fóru að vísu aldrei langt, þvi
að miða varð ferðalagið við
þol hestnna. Upp úr aldamót-
um fór einstaka maður að
reisa sér sumarskýli í ná-
grenni bæjarins, þar sem kona
og börn gæti notið sólar og
sumars, og þetta hefir farið
mjög í vöxt, eins og allir vita.
Bílar og vegir hafa nú greitt
svo fyrir ferðalögum, að
menn geta nú farið á einum
degi þáð sem var vikuferð á
hestum í gamla daga. En áður
en þetta gerðist höfðu nokkur
félög í bænum tryggt sér sam
komustaði úti í guðsgrænni
náttúrunni, handa félögum
sínum um helgar. Skal sú saga J
ekki rakin, en aðeins minnzt 1
á einn slikan stað. — Bær hét 1
Eiði í Mosfellssveit og var á /
milli Gufuness og Korpúlfs- J
staða skammt þar frá er grand \
inn liggur út í Geldinganes. í
Þessi jörð lagðist í eyði fyrir /
mörgum árum. Þá fékk Sjálf- 7
stæðisifélagið þar samkomu- \
stað fyrir félaga sína. í fögru í
og grónu dalverpi var reist al- |
menningstjald, þar sem voru
veitingar og húsaskjól ef veð-
ur breyttist skyndilega til hins
verra. Og þar er þessi mynd
tekin einn fagran sumars
sunnudag, og var þá margt
þar um manninn. — Nú er |
orðin sú breyting á að Reyk-
víkingar hafa eignast sinn
„Þjó'ðgarð“ þar sem Heið-
mörk er, og þangað geta allir
farið, ef þeim finnst „dapurt,
þreytndi og strangt" í borg-
inni og sótt sér þangað aukið
lífmagn frá geislium sólar og
angan af gróðri jarðar.
ÞEKKIRÐIJ
LANDIÐ
ÞITT?
VÍSIJKORIM
Hún segir:
Þegar reynslan þung að bar
þá í fylking stóðu,
mér veittu krafta voldugar
vinkonurnar góðu.
Kristján Helgason.
70 ára er í dag Ingibjörn Þ.
Jónsson, að Flankastöðum á
Miðnesi. Viðtal við hann birtist
síóár.
í dag verða gefin saman I
hjónband Sigurbjörg Edda Agn-
arsdóttir og Benóný Eiríksson.
Heimili brúðhjónanna er að Álf-
helmum 36.
70 ára er í dag Steinn Erlends-
eon, netagerðarmaður, Lokastíg
20 A. Hann verður að heiman.
>f Gengið
26. marz 1965.
K.a»it> SaTa
100 Danskar krónur
1 Kanadadollar ....
1 Bandar. dollar ..
1 Enskt pund ......
100 Norskar krónur .
100 Sænskar kr.....
100 Finnsk mörk ....
100 Fr. frankar ...
100 BeJg. frankar ...
100 Svissn. frankar
100 Gillini .......
100 Tékkn. krónur ..
100 V.-þýzk mörk ....
100 Pesetar .......
100 Austurr. sch...
100 L.írur ........
... 620.65 622.25
... 39,61 39,72
...... 42,95 43,06
.... 119,85 120,15
....— 600.53 602.07
... 835,70 837,85
1.338,64 1.342,06
... 876,18 878,42
..... 86,47 86,69
... 993.00 995.55
1,195,54 1,198,60
.... 596,40 598,00
. 1.079,72 1,082,48
.... 71,60 71,80
.... 166.46 166.88 j
...... 6.88 6,90 '
Smávarningur
San Marinó er smálýðveldi
undir vernd Ítalíu. Liggur í aust
urhlíðum Appeninafjalla, um-
lukið ítölsku landi.
Höfuðborgin er San Marinó.
Flatarmál lýðveldisins er 61 fer-
kílómetri.
GAMALT og goti
sjá irni kaffið.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið
saumafimdinn mánudaginn 2«. apríl
kl. 8:30. Takið með ykkux saumavélar.
Stjórnin.
Ráðleggingarstöð
Ráðleggingarstöðin um fjöl-
skylduáætlanir og hjúskapar
vandamál á Lindargötu 9, 2.
hæð. Viðtalstími læknis mánu
daga kl. 4—5. Viðtalstími
prests þriðjudaga og föstudaga
kl. 4—5.
Málshœttir
Ne'ðan á bréf til Th. Thorsteins
ens kaupmanns 1860.
Læt ég fylgja lítinn kút,
lýðir naumast sjá hann,
1 búðina, Steini bröltu út,
blessaður, láttu á hann.
F RÉTTIR
Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé-
lag'sheimilinu miðvikudaginn 28. apríl
kl. 8:30.
Kvæðamannafélagið Iðunn heldur
fund í kvö-ld kl. 8 á Freyjugötu 27
Húnvetningar, Reykjavík. Munið
basarinn og kafíisöluna að Laufá-
vegi 25 sunnudaginn 2. maí kl. 2. Þeir,
sem eitthvað vildu gefa eru vinsam-
lega beðnir að koma munum sem fyrst
til eftirtalinna kvenna: Önnu Guð-
mundsdóttur, Óðinsgötu 6, símí 22854
Rósu Björnsdóttur, Bjarkargötu 12
sími 13558, Sigurbjörgu Sigurjónsdótt-
ur, Meistaravöllum 27, sími 17644 og
Sjafnar Ingólfsdóttur, Langholtsveg
202, sími 33438.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins held
ur fund 1 Aðalstræti 12 uppi þriðju-
daginn 27. apríl kl. 8:30.
KVENSKÁTAR: Seniorar, svannar,
mömmuklúbbur, meðlimir skátaráðs
og stjóm K.S.F.R. Síðasti fundur vetr-
arins verður í félagsheimili Neskirkju
mánudaginn 26 apríl kl. 8:30. F>'.ta-
fréttir, ný skátakvikmynd. Svannar
Rei'ðin er hávær, en harmur-
inn þögull.
Ragur er sá sem við rassinn
glímir.
Sálargæði gefa andlitsfegurð.
Seint er kvennageð kannað.
Fermingarskeytl
Fermingarskeytin
Fermingarskeyti sumarbúðanna
í Vatnaskógi og Vindáshlíð ver’ða
afgreidd í aðalstöðvum KFUM
& K við Amtmannsstíg í dag
síðdegis. Og á morgun kl. 10—12
og 1—5 verða þau afgreidd víðs-
vegar um borgina, sbr. auglýs-
ingu. Að sjálfsögðu annast félög
in áritun og útsendingu fyrir þá,
sem vilja notfæra sér skeytin.
MUNIÐ FERMINGARSKEYTI
SKÁTANNA í KEFLAVÍK.
Afgreiðslustaðir á 4 stöðum í
bænum.
Skólabörn á Hvolsvelli
5 $
fc. ..„oormn a Hvoisvelli héldu skemmtun á Hvoli á sumardginn fyrsta. Gaman var að sjá þetta unga
íólk spreyta sig á hinum ýmsu verkefnum, svo sem leikþáttum, sör - I ikjum og leikriti eftir
Ragnheiði Jónsdóttur, en um 27 höm leika í því. Otto Evfjörð frétt . .. sagði okkur frá þessri
(kemmtun. Það hefur þurft mikla ástundun og þolinmæði til að gera eins skemmtilegt og raun ber
Titni um. Skólastjórahjónin, þau, Trúmann Kristíansen og kona hans Birna Frímannsdóttir hafa
lagt mikla vinnu af mörkum til að þetta tækist sem bezt og á undanförnum árum liafa þau sýnt
börnum skólans hina mestu ræktarsemi og eiga bæði beztu þakkir skilið. Skemmtun þessi verður
endurtckin sunnnudaginn 25. þm. kl. 3 og væri æskilegt að sem flestir hefðu ástæður til að sækja
þessa ágætu skcmmtun, sem er ekki síður fyrir fullorðið fólk en börnin.
Hænuungar 100—200 tveggja til sex mánaða ungar óskast til kaups. Upplýsingar í síma 33269, eftir kl. 4 í dag og á morgun. Ráðskona óskast til eins eldri manns. GóQ íbúð, góð kjör. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld 29. þ.m. merkfc „Rólegt heimili—7469“.
Herbergi óskast Herbergi með aðgang að eldhúsi óskast nú þegar. — Uppl. í síma 38360. Axminster. Önnumst allar myndatökur á stofu, og í heimahúsum. Nýja mynidastofan, sími 15125, Laugavegi 43B
Athugið! Sel heimabakaðar kökur. • Upplýsingar, Mosabarði 12, Hafnarfirði. íbúð óskast 2 herb. og eldhús, fyrir eldri stúlku. Sími 13360, milli kl. 16 og 19.
Málverk Hreinsum og gerum við olíumálverk. — Listmálarinin, Laugavegi 21. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir að taka 2—3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsing ar í síma 32183.
Trésmiður Get bætt við mig allskon- ar innivinnu í húsum. Upp- lýsingar í síma 18391. Herbergi óskast til leigu strax. Má vera með húsgögnum. Upplýsing ar í síma 30529 eftir kl. 3,30
Athugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, sími 37534. Söluturn Kona óskar eftir að taka á leigu eða að sjá um sölu- turn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: „113— 7473“.
Til leigu Ungan reglusaman mann
5 herb. góð íbúð í Kópa- vogi. Uppl. í síma 17487. vantar útkeyrslustörf strax — upplýsingar í síma 37693
Heklumálverk eftir Ásgrím Jónsson, mál- að 1917 (90x107 cm.) til sölu. Tilboð merkt: „7475“ sendist Mbl. fyrir miðviku dag. Keflavík Kvengullúr tapaðist í eða við Félagsbíó í Keflavík, dagana 1J. eða 12. þ.m. — Finnandi hringi vinsaml. í síma 2141.
Tilboð óskast í Willy’s station ’55 og Dodge ’55 fólksbíl, laugar- daginn 24. apríl kl. 3—6, Holtsgötu 7, Hafnarf. Sími 50945,- Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskverkunarhús Hluthafi eða kaupandi ósk ast í fiskverkunarhús, sem er í byggingu í góðri ver- stöð á suðvesturlandi. Til- boð merkt: „Framtíð-7468“ sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld.
Ford Mercury ’59 Varahlutir til sölu, m.a. nýuppgerð vél, hurðir, gír- kassi, stuðari o.fl. Upplýs- ingar í síma 19007. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunbiaðinu en öðrum biöðum.
TIL LEIbU
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
í AUSTURSTRÆTI 17.
(IIÚS SILLA og VALDA)
Upplýsingar í síma 22030.
Til leigu
630 ferm. kjallarahúsnæði með góðri innkeyrslu.
Ennfremur 260 ferm. húsnæði á 1. hæð.
Rúmgóð bílastæði.
SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS, Skúlagötu 51.