Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. apríl 1965*- MORCUNBLAÐIÐ 9 1 Eikarbuffett til sölu. Uppl. í síma 30346. Fótaaðgerðar og snyrtistofa FJÖLU GUNNLAUGSDÓTTUR Hótel Sögu, Sími 23166. Fótaaðgerðir Handsn y r tingar Andlitsböð Djúphreinsanir með Vasopon. Sérstaknr húðhreinsanir fyrir unglinga. TESLA-nudd fyrir fætur og herðar. Vörtueyðingar Háreyðingar með diaterm I.O.C.T. Svava nr. 23. Munið fundinn á morgun í G.t.-húsinu. Gæzlumenn. & C.RB RIKISINS öifínTtts Ms. Hekla fer vestur til ísafjarðar 1. maí. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarð- ar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður- eyrar og Isafjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Ung hjón með eitt barn óska eftir eins til tveggja herb. íbúð 14. maí, eða síðar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Húshjálp kemur til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð er greini verð og fyrirfram- greiðslu leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir miðviku dagskvöld 28. apríl 1965, merkt: „íbúð—7470“. Ásvallagötu 69 Sími 21515 - 21516 Kvöldsími 33687. 4ra herb. 'ibúðir í nýlegu húsi í Vesturbæn- um, til sölu. Rétt við Sund- laug Vesturbæjar. Tii sölu mjög vandaður, nýsmíðaður 4,6 tonna trillubátur með nýrri Volvo Penta dieselvél 18—20 hestafla. > Báturinn er til sýnis í Bátalóni Hafnarfirði. Upp- lýsingar gefur Sveinn . Sveinsson, bátasmiður sími 5-14-61. Atvinna Óskum eftir að ráða stúlku í frágang á fatnaði. — Upplýsingar í síma 13591 milli kl. 4 og 6 á mánudag. Sölustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til að selja sjálfstætt utan skrifstofunnar, heims- þekktar vörur. Til mála kemur þjálfun erlendis. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar: „Scotch“. Starfsmenn óskast strax í gosdrykkjaverksmiðju vora. Uppl. hjá verkstjóranum Þverholti 22. H/F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Húseigendur Ungan reglusaman mann vantar herbergi fljótlega. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til afgr. Mbl. merkt: „X + Y 7466“. Iðnaðarhúsnæði óskast 50—70 ferm. húsnæði óskast fyrir léttan, hrein- • legan iðnað. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Ljósmyndaiðnaður — 7465“. Einbýlishús Til sölu einbýlishús í Heiðargerði 3 herb. og eld- hús niðri og 3 herb. og geymsla uppi 130 ferm., grunnflötur 20 ferm., bílskúr og ræktuð lóð, glæsileg íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 sími 20270 — Kvöldsími 37272. Saumaskapur Saumastúlka óskast sem fyrst. Góð vinnuskilyrði. (Ekki unnið á laugardögum). L. H. Muller fatagerð — Langholtsvegi 82. 4 herb. endaíbúð Til sölu er nýleg 4 herb. endaíbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Laugarnesveg. 2 stórar geymslur fylgja í kjallara. Harðviðarhurðir, allt ný málað. 600 þús. kr. lán til 15 ára getur fylgt. Laus strax. Allar nánari uppl. gefur Skipa- og lasteignasalan sSr.'.rT,,,,, Nykomið Miðstöðvarofnar mikið úrval. Pípur og fittings, flestar stærðir og gerðir. POÍyteX Innan húss sem utan Polylex plastmálnlng er varan> legust, álerOarfallegust, og lett- ust I meöförum. MJög Ijölbreytt lltavat. Notiö Polyfex plastmálnlngu Innan húss sem utan - gerlö heimilio hlýlegra og vistlegra meO Polyfex. =r Hl LU . % !|j^ - r ii j i | j tt— h rl 1 . n EFNAVERKSMIÐJAN rsiöfnl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.