Morgunblaðið - 24.04.1965, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.04.1965, Qupperneq 29
rr ' Laugardagur 24. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÖ 29 SHÍItvarpiö Laugardagur 24. apríl Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin Tónleikar — Kynning á vikunni framundan — Talað um veðrið — 15:00 Fréttir — Samtalsþættir — Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir. Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Benötsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 16:30 Danskennsla Kennari: Heiðar Ástvaldsson. 117:00 Fréttir. Þett-a vil ég heyra: Magnús Fr. Árnason hæstaréttar lögmaður velur sér hljómplötur. 16:00 Söngvar í léttum tón. 18:30 Hvað getum við gert?; Björgvin Haraldsson flytur tón- stundaþátt fyrir börn og ungl- inga. 16:50 Tilkynningar. 16:20 Veðurfregnir. 16:30 Fréttir. 20:00 Tveir valsar: ,,Biðlarnir“ eftir Millöcker og „Napólíbúar“ eftir Lanner. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Willy Richartz stj. 20:16 Leikrit: „Gauksklukkan4* eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. — Fermingar Framhald af bls. 21. Sverrir Víglundsson, Greniteigi 12. Saevar Jóhannsson, Kirkjuvegi 39. STÚliKUR: Ásdís Baldvinsdóttir, Háaleiti 17. Halldóra Elínborg Ingólfsdóttir, Sólvallagötu 30. Jóna Kristín Baldursdóttir, Bald- ursgötu 10. Kristín Björk Ingimarsdóttir, Hátúni 8. Magnea Steinunn Hilmarsdóttir, Birkiteigi 1. Sigriður Kristmundsdóttir, Birki- teigi 14. Sigriður Vilhjálmsdóttir, Hóla- braut 16. Soffía Jónsdóttir, Hringbraut 84. Svala Árnadóttir, Vallargötu 22. Ferming í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 25. aprii ki. 2 síðd. Frestur: sr. Bjarn Jónsson. DRENGIR: Daníel Ingi Arason, Njarðargötu 12. Guðmundur Lárusson, Vallartúni 3. Ingólfur Helgi Matthíasson, Skóla- vegi 14. Jóhannes Björgvin Sigurðsson, Smáratúni 30. Kjartan Arnbjörnsson, Sólvalla- götu 28. Logi Þormóðsson, Suðurgötu 31. Ólafur Eggert Júlíusson, Sólvalla- götu 6. Valdimar Harðarson, Skólavegi 16. Þórður Þórðarson, Faxabraut 49. STÚLKUR: Guðbjörg Jónsdóttir, Melteigi 8. Guðbjörg Hrönn Sveinsdóttir, Ása- braut 15. Guðrún Sigurveig Lúðvíksdóttir, Skólavegi 18. Xnga Þóra Arnbjömsdóttir, Sóltúni 7. Kristín Hafsteinsdóttir, Háteigi 19. Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, Faxabraut 41 C. Lilja Jóhannsdóttir, Miðtúni 4. Magnea Hauksdóttir, Faxabraut 22, Margrét Agnes Skarphéðinsdóttir, Hringbraut 59. Ólöf Helga Guðmundsdóttir, Sól- túni 5. Ráðhildur Ágústa Sigurðardóttir, Smáratúni 13. Rannveig Guðnadóttir, Sunnubraut 16. Sigrún Pétursdóttir, Siólvallagötu 42. Sigurbjörg Guðmunda Magnúsdótt- ir, Framnesvegi 18. Sigurfríð Rögnvaldsdóttir, Garða- vegi 11. Viktoría Hafdfs Valdimarsdóétir, Reykjanesvegi 1, Y-Nj. Þóranna Þórarinsdóttir, Vatnsaes- vegi 32. Ferming f Innri -N jarðvíkur- kirkju sunnudaginn 25. apríi ki. 2 BÍðd. Prestur: sr. Bragi Friöriksson. DRENGIR: Arinbjörn Gunnar Þorvarðarson, Grænósi 2. Kefiavíkurflugvelli. Eyjólfur Kristjánsson, Sveinatungu, Garðahreppi. Guðbrandur Sigurbergsson, Gunn- arsbraut 36, Reykjavík. Hannes Isberg Ólafsson, Grænási 3, Keflavikurflugvelli. ólafur Orn Ingólfsson, Grænási 2, Keflavíkurflugvelli. Þorgeir Eyjólfsson, Lyngási, Garða- hreppi. STÚLKUR: Dagmar Vala Hjörleifsdóttir. Hörgatúni 1. Garðahreppi. Berklavörn í Reykjavík heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 24. apríl kl. 8,30. Guðmundur Guðjónss. og Ómar Ragnarss. skemmta. Heildarverðlaun vetrarins veitt. Mætið vel og stundvíslega. London — Frá og með næsta mánuði hefjum vér reglubundnar áætlunarferðir frá LONDON til ÍSLANDS _ M.s. MÁNAFOSS fermir 10. maí og eftir það á 3ja vikna fresti. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Fermingargjafir Úr, klukkur, skartgripir. Kaupið úrin hjá úrsmið. Fag- maðurinn tryggir gæðin. Biðjið um myndlista. Sendum í póstkröfu. FRANCH MICHELSEN úrsmiður Laugavegi 39, Reykjavík. Hvers má vænta næst 1 nefnist erindi, sem O. J. Olsen flytur í Aðventkirkj unni sunnudaginn 25. apríl kl. 8:30 e.h. Allir velkomnir. ÍJtgerðarmenn Skipstjorar Eigum ennþá nokkur japönsk þorskanet. 32 möskva garn 12. Ennfremur nokkra bálka í þorskanót. Verðið er mjög hagstætt. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12 — Sími 13271 og 12800 heimasími 35906. ísbúðin Laugalæk 8. — Sími 34555. í fermingarveizluna PAKKAÍS 5 tegundir. — Einnig mjólkurís, ís-sósur, milk-shake og banana split. Opið laugardaga og sunnudaga frá ki. lð—23:00. Aðra daga kl. 14—23:30. Næg bílastæði. Framkvæmdastjóri óskast Prentsmiðja til sölu Lítil prentsmiðja í fullum gangi á góðum stað í bænum ásamt nýjum og góðum tækjum. Til greina ' kæmi að stórir og góðir viðskiptavinir fylgdu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt, heimilisfang og síma inn á afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Prentsmiðja — 7167“. BÍLKRANAR Vér höfum tekið að oss einkaum- boð hér á landi fyrir Lambert Engineering Co (Glasgow) Ltd., sem framleiða hina heimskunnu HYDROCON bílkrana. ★ Kranarnir eru framleiddir 1 þrem stærðum, 6, 10 og 15 tonna. Krananum er stjórnað með vökvakrafti úr ekilsæt- inu. Einn maður getur á skömm um tíma lagt bómuna saman og er þá kraninn mjög þægilegur í flutnmgi. ★ Kranar þessir hafa náð mjög mikilli útbreiðálu í Bretlandi. % n i Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir fram- kvæmdastjóra. Þyrfti að geta tekið til starfa sem fyrst. Tilboð merkt: „Framkvæmdastjóri — Þjón- ustufyrirtæki 21“ með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. ARNI GE9TS9GN Vatnsstíg 3 sími 1-15-55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.