Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 11
V Laugardagur 29. maí 1965 MORGUNBLADID 11 Miðstöðva rof na r Tckkncskir 150/500 og 200/300. Enskir 2/24” — 4/18” — 4/24” — 4/30” Pólskir 130/500. — NÝKOMNIR. Á. Eínarsson & Fnnk hf. Höfðatúni 2. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. _ SÍMI 35-200. Njótið góöta veitinga í fögru umhverfi Takið íjölskylduna með HÖTEL VALHÖLL Seljum ogr leigrjum fiskibáta al öllum 'stærðum. titvegum bagkvæma greiðsluskilmála. SKIPA- SALA ____OG____ SKIPA. LEIGA VESTUR6ÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Hin sfvaxandi smábátaútgerð hér á landi hefur staðfest nauðsyn þess, i að trillubátaeigendur gætu tryggt báta sína. Samvinnutryggingar hófu [ þessa tegund trygginga fyrir nokkrum árum og var fyrsta trygginga- ' félagið, sem veitti þessa þjónustu. Með trillubátatryggingunum hafa skapazt m?guleikar á, að lánastofnanir gætu lánað fé út á bátana og þannig hafa fleiri getað hafið þessa útgerð. Margir bátar hafa gjör- eyðilagzt undanfarin ár og hafa Samvinnutrygginar með þessu forðað mörgum frá því að missa atvinnutæki sitt óbætt. Við viljum því hvetja ' alla trillubátaeigendur til að tryggja báta sína nú þegar. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMULA 3, SÍMI 38500 - UMBOD UM LAND ALLT Hestamannafélagið FÁRUR KappreiJar félagsins verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár, annan hvítasunnudag, 7. júní 1965. Keppt verður á skeiði, i folahlaupi sprettfæri 250 m og í stökki sprettfæri 800 m, 350 m og 300 m. Lokaæfing eg skráning hesta verður þriðjudagskvöld ið' 1. júní kl. 8—16,30 á skeiðvellinum. — í>eir hestar einir verða skráðir í 800 m hiaupið, sem þjálf aðir hafa verið á þessari vegalengd í vor. ©1] verðlaun eru hærri en i íyrra og 1. verðlaun i 800 m stekki eru kr. 8.000,00. GÓÐHESTAKEPPNI Fáks fer fram á kappreiða- daginn. Þeir féiagsmenn, sem sýna ætla géðhesta, feemi með þá á skeiðvöUinn við Elliðaár, sunnudag- inn 30. mai nk. kl, 2 síðdegis, en þá mun góðhesta- dómnefnd fétagsins hefja stjörf sín. STJÓRNIN. 2. deild hefst í Hafnarfirði í dag kl. 4. — Þá leika FH og BreiðakSik Mótanefnd. Forskóli fyrir PRENTNÁM Verklegt ferskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík, að öllu forfallalausu, hinn 9. júní nk. — Ferskóli þessi er ætlaður fyrir nem- endur er komnir eru að i prentsmiðjum en hafa efeki haíið skólanám, svo og þeim er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni. Umsóknir eiga að berast skrifstofu skólans fyrir 5. júní nk. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn i Reykjavík. Félag íslenzkra Prentsmiðjueigenda. Vil knupa hús eðu Ióð í gamla bænum, helzt litið, einbýlishús eða til- búna byggingalóð. Sendið afgr. Mbl. nafn ásamt heimilisfangi og símanúmeri í lokuðu umslagi, — merktu: „Gamli bær — 7769“. Handavinnusýning námsmevja Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður op in laugardaginn 29. maí kl. 2—10 sd. og sunnudag- inn 30. maí, kl. 10—10. SKÓLASTJÓRI N auðungaruppboð sem auglýst var í 116., 118. og 121. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1964 á húseigmnni á Árbæjarbletti 56, hér í borg, þinglesin eign Jens Pálssonar, fer fram eftir kröfu Áma Gunnlaugssonar, hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Árna G. FinnssonaT, hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 2. júní 1965, kl. 2 siðdegis. Borgarfógetaenibættið í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.