Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 25
Laugardagur 29. maí Í965 MORCUNBLAÐIÐ 25 SHlItvarpiö 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin I>á ttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar — Kynning á vi/kunni framundan — Talað um veðrið — 15:00 Fréttir — Samtalsþættir — Tónleikar. 16:00 Með hækkandi sól Andrós Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17:00 Fréttir. í>etta vil ég heyra: Guðlaugur Rósinkranz þjóðleik- hússtjóri velur sér hljómplötur. 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 200:00 Gestur í útvarpssal: ítalski tenórsöngvarinn Enzo pTþ* Gagliardi syngur vinsæl lög Við píanóið: Carl BLllich. 20:20 „Einvígið mikla“, smásaga eftir Mark Twain. Öm Snorrason þýðir og les. 20:40 Leonard Pennario leikur á píanó humoreskur eftir Dvorak, Tjai- kovski og Rahkmaninov, og enn fremur fleira í sama dúr. 21:00 Leikrit: ,,Steingesturinn“ eftir A.S. Pushkin. I>ýðandi: Kristján Árnason. Leikstjóri: Ævar R. Kv^jn. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. TRESMIÐIR Tappaskífur á fræsara, þver- mál 10”—'14’’, 3 tennur á hverri skífu. Með innstilling- ardós fyrirliggjandi. HAUKUR BJÖRNSSON MEÐ ÁVÖLUM ÁVALUR “BANI" II BANA“ BETRI STÝRISEIGINLEIKAR BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRI ENDING Veitið yður meiri þægindi og öryggi í akstri — notið GOODYEAR G8, sem býður yður fleiri kosti fyrir sama verð. P. STEFÁNSSON H.F. (| Laugavegi 170—172 Símar 1315« og 21240 breiðfirðinga- > >b um n< w; Dansleikur kvöldsins er í Búðinni I kvöld og auðviiað er það S-O-L-O og ORIOIM sem sjá um fjörið ■+C Ný lög í hverri viku. Fjörið er i Búðinni í kvöld Komið tímanlega — forðist þrengsli. Aðgöngumiðasala kl. 8. E1 El £ AÐ NÆST ií m )ANSLl HLE( KOMANDI L' JiLFMIEGIIR ■IKUR GARDI LUGARDAGSKVÖLD. 'jk SKOÐUNARKÖNNUNIN leiddi í ljós: 1. Þið viljið vera sportklædd á dansleikjum utan Reykjavíkur. 2. Öllum virðist líka að fá lexta með aðgöngumiða. 3. Þess vegna förum við í öllu eftir óskum ykkar. 4. Munið sætaferðirnar frá B.S.Í. kl. 9,10 og 11,15. LÚDÓ- SEXTETT OG STEFAN Þjóðdansafálag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður að Vonarstræti 1, mánudaginn 31. maí kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sveitaball verður að HLÖflUM Hvalfjarðarströnd í kvöld. Hinir eftirsóttu DUMBÓ scxtett og Steini skemmta af sinni frábæru snilli. Sætaferðir frá Akranesi, Borgarnesi og B.S.Í., Reykjavík. Hlaðið. K %W SÚLNASALUR HÖT€IL § HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS, SÖNGVARAR ELLÝ OG RAGNAR */ð í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.