Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. mai 1965 TÓNABÍÓ simi mm Sumarið heillar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst siðasta sinn. Mmmwm HUK ÐAMOK • WILLIAM CAMPBELL • LUANA ANDERS Hörkuspennandi ný amerísk kappakstursmjmd í litum, tek- in i frægustu kappaksturs- brautum heims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi ævintýralitmynd. Sýnd kl. 3. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk Gönguferð á Hengil sunnu- daginn 30. maí. Bkið verður að Kolviðarhóii. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu ki. 9.30. Farfuglar. VIIHJÁLMUR ÁRNASOK krL j TÓMAS ÁRNASON hdL lÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Csiiailianbbijsinu. Síinar Z463S og 16307 ÍSLENZKUR TEXTI (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í li/t- um og Teohnirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefux verið framihaldssaga í Visi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. w STJÖRNUDfn Sími 18936 UIU Vígahrappar Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd I litum og CinmeaScope um ill- ræmda stigamenn sem herj- uðu um alla Suður-Afriku um síðustu aldamót. Riohard Todd James Booth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Úrval af sérréttum. Dansað til kl. 1. Nóva trió skemmtir Sími 19636. Fimmtudagur: Hörkuspennandi ný brezk kvikmynd gerð eftir sam- nefndri sögu brezka rithöf- undarins Harold Greene. Aðalhlutverk: Jan Carmiohael Janet Munro Curt Jurgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Jámluuisfim Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Somkomur K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Sverrir Sverrisson, skólastjóri, talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Vakningasamkomur verða i kvöld kl. 8.30 og sunnudag kL 11 og 8.30. Kommand0r West- ergaard og frú tala. Brigader Driveklepp og margir foringj- ar og hermenm frá Færeyjum og íslandi eru með. Allir vel- komnir. Takið eftir: Ekki sam koma mánudag, eins og áður auglýst Almenn kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10 sunnudag 30. maí kl. 4 — Kristín Jónsdóttir talar. Ibiið til leigu Nýleg íbúð, 3—4 herb. í sam- býlishúsi í Austur'bænum er til leigu nú þegar. íbúðin er teppalögð. Fagurt útsýni. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. I síma 11513. Skytturnar — Scinni hluti — daMj veTdmsjöetówtte 1 I DE TRE § MU5KETERER OcVlONGE^r • Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Danskur textL Aðalhlutverk: Gerard Barry Mylene Demongeot „I»essi kvikmynd er beint framhald af fyrri myndinni um „Skytturar", sem sýnd var í Austurbæjarbíói sL október. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. AUKAMYND 1 UITUM Úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni: Leeds — Liverpool Sýnd á öllum sýningum- Sií gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sim) 11544 Skytturnar ungu frá Texas (Young guns of Texas) Spennandi amerísk Cinema- Scope litmynd um hetjudáðir ungra manna í Villta vestrinu. James Mitchum Alana Ladd Tody McCrea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 og 38150. Ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri á gönguför Sýning þriðjudag kl 20.30. UFPSELT Næsta sýning föstudag. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá ki. 14. Sími 13191. Miðasala frá kl. 4 ATHUGIÐ •ð borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa f Morgunblaðinu en öðrum blöðum. LINDARBÆR GLAUMBÆR Ernir og Tónabræður leika og syngja. GLAUMBÆR surn 11777 Ungdomskolen ÖRESUND Espergærde, tlf. (03) 23 20 30. 5 eða 10 mán. frá ágúst 5 mán. frá janúar. Samskóli fyrir 14—18 ára. Lega skólans er sú bezta mögulega — 7 km frá Hels- ing0r og 37 km frá Kaup- mannahöfn. Skólagarðurinn takmarkast með eigin úrvals baðströnd. Nýjar skólastofur og snyrtileg 4 manna herbergi með heitu og köldu vatnL Skrifið eftir uppl. og skóla- skrá. Arne S. Jensen. GÖMLUDANSA KLIÍBBURINN Gömlu dansarnir Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.; Aðgöngumiðar seld- ir kL 5—8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.