Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. maí 1965 MORCUNBLAÐID 13 Vélstfóri Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á góðu sildveiði- skipi. Einnig kemur til greina vinna í landi. Vanur vinnuvélum. — Upplýsingar í síma 37155. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, uppbvottavél (General Electric) með sorpkvörn og rafmagnseldavél . (Frigidere) — Uppl. í síma 1-90-71. HÚNAVATNSSÝSLA Aialskoðun bifreiða í Húnavatnssýslu verður sem hér segir: LAUGARBAKKA: Þriðjudaginn 8. júní Miðvikudaginn 9. júní HVAMMSTANGA: Fimmtudaginn 10. júní BLÖNDUÓSI: Föstudaginn 11. júní Laugardaginn 12. júní Mánudaginn 14. júní Þriðjudaginn 15. júni Miðvikudaginn 16. júní HÖFDAKAUPSTAÐ: Föstudaginn 18. júní Skoðað verður frá kl. 9- -12 og 13—16,30, nema í Höfðakaupstað, þar Verður skoðað kl. 10—12 og 13—16. Á laugardag verður hætt kl. 12. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skil- riki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. — Geti bifreiðaeigand eða umráðamaður bif- reiðar ekki fært hana til skoðunar, á áður auglýst- um tíma, ber honum að tilkynna það. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar varðar á- byrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og verður bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númerspjöld bifreiða sinna, ráðlagt að gera það nú þegar. Þeir sem hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sínum, skulu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu af- notagjalds. — Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn í Húnavafnssýslu, 25. maí 1965. JÓN ÍSBERG. * t Verzlanír í Píccadílly, veitingahúsln t Soho, leikhúsin í West End, listasafnið í Tate og flóamarkaburinn á Porto Bello. ALLT E R Þ AÐ í LONDON Ferðaskrifstofumar og FlugfélagiB veita allar upplýsingar. m u(f <1 K í i I a n d t FERÐIR í VIKU BEINALEIÐ TIL L0ND0N TAUNUSSh TAUNUS 17IWI OG 20M Val um þpiggja eöa fjögurra gíra gírkassa ásamt sjálfskiptingu, heilt framsæti eða stóia, tveggja og fjögurra dyra eöá station. Fagurf úflit, aukið rými, aukiö ör- yggi, aukin þæg- incfí. V-4 vélar 67 eða 72 Kestöffl. V-6 Vél 95 hestöfl. Diskahemlar að framan, sjálfstill- andi. Breidd milli hjóla er 103 cm. (var 130 cm.)» sem eykur til muna aksturshæfni, öryggi og þægindi. „Flow-Away" loff- ræstikerfíð tield- ur ætíð hreinu lofti í bílnum þótt gluggar séu lokaðír. Þér ákveöið loftræst- inguna með ein- faidri stillingu. KYNNIST KOSTUM TAUNUS 17 & 20M KH. KRI5TJANS50N H.F. UMBOOMI SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma í síma 1-17-72 Fagurt útsýai 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Stóragerði til sölu. 1 herbergi í kjallara. Bílskúrsréttur. Harðviðarinn- réttingar. — Upplýsingar í síma 32067. Þakrennur úr pSasii ódýrar. — Uppsetning og sala. Blikksmiðjan Logi, Síðumúla 25. — Simi 36298. ARINCO, Skólavörðustíg 16. — Sími 11294. Verkstæði — Viðgerðasnenn Verkfærasettin ódýru komin aftur. 101 stk. sett nú aðeins kr. 1.785,00. 109 stk. sett nú aðeins kr. 2.138,00. Einnig minni sett af allskonar lyklum, skrúfjárn, sköft, skröll o. fl. / HaraEdur SveLib' rriíirson Snorrabraut 22. — Simi 11909.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.