Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.05.1965, Blaðsíða 19
Laugardagur 29. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 líona óskast í uppvask frá kl. 8—2 f.h. — Einnig kona til gólfþvotta á morgnana. Upplýsingar á staðnum — ekki svarað í síma. Mðdbarinn Lækjargötu 8. Verð: kr. /06 pr. fm. Cunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16. Sími 35-200. TIL SÖLU Vegna flutnings er til sölu lítið fyrirtæki. Einnig Rafha eldavél eldri gerð, uppstopp- aðar gæsir, rafmagnsmótor 1 ha, 3 fasa og fl. Uppl. í síma 14407 í dag og á morgun. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Sími 30539. N Y BÓK N Ý BÓK ISLENZK FORNRIT XXXIV Orkneyinga saga Legenda De Sanetr Magnr Magnúss saga skemmri, Magnúss saga lengri, HeJga þáttr ok Úlfs. Dr. Pinnbogi Guðmundsson sá um útgáfuna. Áður útkomið af bókum Hins II Egils saga Skallagrímssonar III Borgfirðinga sögur IV Eyrbyggja saga V Laxdæla saga VI Vestfirðinga sögur VII Grfettis saga VIII Vatnsdæla saga IX Eyfirðinga sögur ís lenzka Fornritafélags: X Ljósvetninga saga XI Austfirðinga sögur XII Brennu-Njáls saga XIV Kjalnesinga saga XXVI Heimskringla I XXVII Heimskringla II XXVIII Heimskringla III Bókaverzi'un Sigfúsar Eymundss. Austurstræti 18. — Sími 13135. Skrifstofustúlka óskast Félagssamtök óska eftir skrifstofustúlku. — Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á íslenzku máli og vélritun arkunnáttu. Há laun fyrir góða stúlku Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn 1. júní nk. merkt: „Skrifstofustúlka — 7771“.____________________ . nr pqi.ni'ww^—1— HEMPELS ÞAKMÁLNING rauð og græn ★ Ódýrasta þakmálningin. Aðrir litir einnig fáanlegir. Framleiðandi á íslandi: Slippfélagið i Reykiavík hf. Sími 10123. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, mánudaginn 31. maí kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnaliðseigna. íbúðorhós og verkstæði íbúðarhús að Stóra-Fljóti, Biskupstungum, til sölu eða leigu. Aðeins 100 km frá Reykjavík. Hverahiti og r’afmagn. Til greina kemur sumarleiga. Einnig til sölu á sama stað 100 ferm. verkstæðishús næði. — Upplýsingar hjá eiganda, Eiríki Snæland, Espiflöt, Biskupstungum, eða Snorra Árnasoni, full trúa, Selfossi. Vil taka á leigu 1-2 skrifsloluherbergi í miðbænum, eitt stór eða tvö samliggjandi, annað rúmgott. — Há leiga og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 3-21-66 kl. 6—7 e.h. dag- lega. Skálatún Bazar og kaffisala til ágóða fvrir barnaheimilið í Skálatúni verður í GT-húsinu á morgun sunnudag kl. 2 e.h. Bazarnefndin. ÚTBOÐ * Tilboð óskast í að gera aðkeyrslu, bílastæði, holræsi og hitaveitu vegna Sýningar- og íþróttahússins í Laugardal ásamt hitaveitu í Reykjaveg. — Útboðs- gögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. . Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja gangstéttarhellur o.fl. í nokkrar götur í austur-bænum. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 1000 króna skilatiyggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 10. júní kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Allt á börnin í sveitina Miklatorgi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 133., 135. og 137. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 1A, við A- götu, Breiðholtsveg, hér í borg, eign Kristins Karls- sonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júní 1965, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.