Morgunblaðið - 13.06.1965, Page 2

Morgunblaðið - 13.06.1965, Page 2
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. júní 1965 * Rætt um Ytri - Mongólíu og Atlantshafsmálefni - á kvöldverðarfundi samfaka um vestræna meianingu Hið nýja færiband dregur fyrstu síldarnar upp á SiglufirðL Stanzlaus löndun á Siglufirii (5A.MTÖK um vestræna sam- vinnu efna til kvöidverSarfund- «ar fyrir félagsmenn sína og tfnie'ðlimi í Varðibergi, félagi ungra Óhugamanna um vestræna sam- vinnu, þriðjudiaginn 15. júní í flþj óðleikihúslkjallairanum. Er fundurinn haldinn í tilefni df heimsókn tveggja bandarískra ©esta, frú Mary Lord, fyrrver- amdi fulltrúa í sendinefnd Banda níkjan/rua hjá Sameinuðu þjóð- wmuim, og Theodar C. Achilles, séndiherra, en þau hafa bæði itekið mjög virkan þátt í sam- (tökum áhugamanina um samstarf Atlantshafsríkjaníia og koma Ihingað frá _ ráðsfundi Atlantic 113 milljón [ km. eftir | Pasadena, Kaliforníu. 12. júní. — (NTB>: — í | BANDARÍSKA geimfarið | I Mariner 4 á nú „aðeins“ 13 f | milljón kílómetra leið ófarna f | til plánetunnar Mars, en fyrir | | hugað er að geimfarið taki | | myndir af stjörnunni hinn 14. f | júlí nk. og sendi þær til jarð- i | ar. = =• Öll tæki geimfarsins virð- i | ast í fuilkomnu lagi, og geng I = ur ferðin samkvæmt áætlun, i = að því er taismenn geimrann I i sóknastöðvarinnar í Pasadena | i segja. Mariner 4 er nú í 168. i §361.350 kílómetra fjarlægð frá i | jörðu, og á mánudag verður | § geimfarinu stýrt inn á loka | § stefnu til Mars. Takist það er § § vonazt xil að geimfarið komi = | á tilsettum tíma að plánet- i | unni og að unnt verði að ná = | sjónvarpsmyndum þaðan. ■#••••••••1111111111*1111Ifllllflfllllllllllllllllllllllflllfllllllllllllll FVS í A-Skafta- fellssýslu stofnað I dag f DAG kl. 16 verður haldinn að Sindrabæ í Höfn stofnfundur Fé lags ungra Sjálfstæðismanna í Austur-Skaftafellssýslu. Á fund inum mætir Sverrir Hermanns- son, varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins í Austurlandskjör- dæmí. Stofnun FUS í A-Skafta- fellssýslu er liður í endurskipu- lagningu á starfi ungra Sj » - stæðismanna í Austurlandskjor- dæmL Eru ungir Sjálfstæðismenn í A-Skaftafellssýslu eindregið hvattir til þess að fjöimenna á fundinn. Treaity Associa'tian. (ATA) í Luindúnum. Prú Lo'fd heimsótti Ytiri- Mongólíu fyrtr á þessu ári og mun á fundinum segja stuttlega frá þeirri för sinni og svara fyr- irspunn'Utm. Er síðan gerf ráð fyrir að fjallað veiJði um Ablants hafsmálefni og mun Achilles sendiherra, sem m.a. tók á sín- um tíma þátt í viðræðunum, sem leidd-u til stofnunar Atlants- hafsbaradalagsins og var um skeið einn af helztu fulltrúum lands sínS á þe'im vettvangi, lýsa við- horfuim sínium til þeirra mála. Síðan gefst tækifæri til fyrir- spuirna og umræðna. — Er vart að efa, að fundur þessi verður hinn fróðlegasiti. Látttaka óskast tilkynnt skrif- sofu samtakarma á Klapparstíg 16, 3. hæð sími 10015 — helzt eigi síðar en fyrir hádegi fundar daginn. Þess má geta, að frú Lord tók á sínum tíma sæti frú Eleanor Roosevelt í mannréttindanefmd Sameinuðu þjóðamna — og hefur setið allsherjarþing SÞ lengsit af Mary Lord síðan 1953. Theodor Achilles var sendiherra í Perú 1956-60 eftir að hafa gengt ýmsum ábyrgðar miklum störfum í uta'nríkis- þjónusitumni víða um lönd þ.á.m. í mörgum Atlantshafsiíkjanna. Hann er nú eimn af leiðtogum bandaríska Atlainithafsráðsins og ritstjóri tímarits þess „The Atl- antic Community Quarterly". Eiginkona Achilles er einnig með í förinmi — og munu þau dvelja hér í 2 daga. IÞessi mynd var tekin á ísa- \ fjarðarí'lugvelli þegar hin I nýja Fokker Friendship flug- i vél Flugfélags íslands kom 7 þangað í fyrsta skipti. Á \ henni eru, talið frá vinstri: t Trausti Friðbertsson, kaupfé- 1 Iagsstjóri, Flateyri, Jón Stef- 7 ánsson, útgerðarmaður, Flat- \ eyri, Óskar Kristjánsson út- I gerðarmaður, Suðureyri, Jón i Tómasson sveitarstjóri og 7 lögreglustjóri, Bolungarvík, \ Rafn Pétursson oddviti Flat- 1 Seyri, Jónatan Einarsson odd- í viti, Bolungarvík og Hermann 7 Guðmundsson oddviti, Suður- 7 eyri. \ Siiglufirði 11. júní. FYRSTA verulega síldarmagnið kom til Siglufjarðar í gær og þar með fyrsta síldin til S.R. á Siglu- firði. Áður höfðu tvö skip, Æsk- an með 60 mál og Sigurður með 300 mál, landað hjá Rauðku, og Heioidollaríerð í Heiðmörk í kvöid HEIMDALUUR, FUS efnir til ferðar í Heiðmörk í kvöld og verður þá gróðursett í reit fé- lagsins þar. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 19,30 en að gróð ursetningu lokinni verða veit- ingar í Félagsheimilinu. Heim- dallarfélagar eru hvattir til þess ða fjölmenna og mæta tíman- lega. Fermin har BÖRN, sem eiga að fermast í Saurbæjarkirkjju sunnudaginn 13. júní: PILTAR: Þórður Oddsson, Eilífsdal. STÚLKUR: Guðbjörg Davíðsdóttir, Miðdal. Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir, Kiðafelli. Inga Sigríður Gunnarsdóttir, Þúfukoti. |Guðrún frá Hafnarfirði landaði (fyrstu síldinni hjá S.R. í dag. Jafnframt vígði hún nýtt færi- band, sem nú er notað í fyrsta sinn við flutning á bræðslusíld. Er það nýlunda hér á landi. Frá því í gærmorgun hefir ver- ið stanzlaus löndun hjá S.R. og enn var verið að landa í mongun. Hefir löndun gengið vel og var byrjað að bræða fyrstu síldina í S.R. 46 kl. 12 í gærkvöldi og gengur bræðsla vel. — Stefán. Þjóðviljinn hefur að undan- förnu birt æsingaskrif um samningamálin í formi „við- tala“ við verkamenn. Eitt slíkt birtist í blaðinu í gær við Lárus Guðmundsson, kennara á Raufarhöfn, sem segir, að „Norðurlandssamn- ingarnir hafi mikið verið ræddir hér á vinnustöðum þessa daga og snúast menn yfirleitt á móti þeim og telja hentugri leið að auglýsa hér kauptaxta á vinnustöðum í samræmi við ætlun aust- firzku félaganna". Skv. þessu mætti ætla, að andstaða hefði verið mikil á Raufarhöfn gegn samkomulaginu, sem gert var í Reykjavík á ann- an í hvtasunnu. Verkalýðsfélagið á Raufar- höfn hélt fund um samning- ana á föstudagskvöldið og kom þá í Ijós, að andstaðan við samningana var ekki Minningarsjóðuc um Alexander Jóhannesson FORRÁÐAMENN Háskólans hafa ákveðið að beita sér fyrir stofn- un minningarsjóðs um fyrrv. há- skólarektor, prófessor Alexander Jóhannesson. Minningargjöfum er veitt viðtaka í Reykjavík í skrifstofu Háskólans, í bóka- X’erzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti og bókabúð Lár- usar Blöndals í Vesturveri og hjá Menningarsjóði, Hverfisgötu 21. Annars staðar á landinu veita umboð happdrættis Háskólana minningargjöfum viðtöku. (Frá Háskóla Islands, meiri en svo, að þeir voru staðfestir með öllum greidd- um atkv. en einn sat hjá. Sá heitir Lárus Guðmundsson og er kennari. Þetta viðtal gefur glögga innsýn í sannleiksgildi æsingaskrifa Þjóðviljans að undanförnu. Tilgangur þeirra er að æsa verkafólk upp og vekja tor- tryggni hjá því í garð starfs- bræðra og systra í öðrum landshlutum. Rétt er að fólk geri sér tryggni og æsing er kokkuð grein fyrir því, að þessi tor- tryggni og æsing er kokkuð upp á ritstjórnarskrifstofum Þjóðviljans, en á sér enga stoð í veruleikanum. Verka- fólk vill vinnufrið og raun- hæfar kjarabætur, jafnvel þótt Þjóðviljinn láti einn hafn arverkamann segja, að nú þurfa að „láta hendur skipta því að hér hafi ekki komið ærlegt verkfall í tíu ár“. Æsingaskrif Þjóð viljans afhjúpuð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.