Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 29
Sunnudagur 13. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 JHtltvarpiö Sunnudagur 13. júní. 8:30 Létt morgunlög: Brezk lúðrasveit og hljómsveit Adalberts Lutter leika sína syrpuna hvor. 8:55 Fréttir. Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar: (10:10 Veður- fregnir). 11:00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12:15 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar. 15:15 Miðdegistónleikar. 16:00 Kaffitíminn: ,,É£ dái þig'* o.fl. lög eftir Cessana leikin af hljómsveit; höf. etjórnar 16:00 Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 16:30 Veðurfregnir. S unnudagslögin. 17 330 Barnatími: Skeggi Ásbjarnar- son stjórnar. a) Hugrún skáldkona les frum samda sögu: Lambið, sem týnd- ist. b) Lúðrasveit Austurbæjar. drengja leikur undir stjórn Karls O. Runólfissonar. c) „Lambasetan“, saga eftir Jón Trausta (fyrri hluti). 18:30 Fi'ægir söngvarar: Tito Schipa syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Árnar okkar t>órður Kristleifsson kennari flytur þátt um Hvítá í Borgar- firði eftir Kristleiif ]>orsteins- son. 20:40 „Aladdín", tónlist eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Mógens Wöl- dike stj. 21:00 Sitt úr hverri áttinni. Stefán Jónsson sér um þennan dagskrárlið. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mándagur 14. júní.- 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. 16:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir Létt músflc. 17:00 Fréttir. 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veglnn Ragnar H. Ragnar síkólastjóri á ísafirði talar. 20:20 íslenzk tónlist: a) Fantasía fyrir orgel eftir Jón Nordal. Dr. Páll ísólfsöon leikur. b) Fjögur íslenzk þjóðlög i út- setningu Jóns I>órarinssonar. Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur; Páll Pampichler Pólsson stjórnar. 20:40 Pósthólf 120 Lárus Halldórsson 2es úr bréf- um frá hlustendum. 21:00 Chopin og Tjaikovsky: a) Vladimir Asj'kenazi leikur á píanó ballötur nr. 2 1 F-dúr op. 38 og nr. 3 í As-dúr op. 47 eftir Chopin. b) Nathan Milstein og hljómsv. leika ,,hugleiðing.u“ og skerzó eftir Tjaikovsky; Robert Irving stjórnar. 21:30 Útvarpsagan: „Vertíðarlok‘# eftir séra Sigurð Einarsson. Höfundur les (10). 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson talar um íþróttir. 22:25 Hljómplötusafnið, í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:25 Dagskrárlok. Fjaðrir, íjadrableð, hljóðkuiai púströr o. Q. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖBRIN - Laugavegi 168. — Sími 24180. Musica Nova Tónleikar í Lindarbæ í dag kl. 3. TÍZKUFYRIRBRIGÐI? GETA AÐRIR BOÐIÐ 1. Ársábyrgð á hlutum bílsins 2. Tveggja ára ábyrgð á sjálíslciptingu (Variomatie) eða 40 þús. km. akstur 3. Allir varahlutir ávallt tyrirliggjandi 4. Einn lœrður viðgerðamaður á hverja 30 bíla sem kemur i veg fyrir töf á viðgerðum. 5. daf bifreiðir eru fyrirliggiandi — Verð kr. 143 þúsund krónur — - GREIÐSLUSKILMÁLAR - Daf-verksmiðjurnar hafa áratuga reynslu í smíði bifreiða, m. a. framleiða þar allar herbifreiðar fyr- ir Holland og Belgíu. Ef þér ætlið að fá yður lipran, sparneytinn og rúm- góðan sjálfskiptan bíl, þá lítið á daf ALUR DÁSAMA -*=* Söluumboð: Viðgerða- og varahlutaþjónusta: 0. JOHNSON & KAABER HF. Sætúni 8 — Sími 24000. Rýmingarsala Verzlunin hættir um óákveðin tíma. Allar vörur verzlunarinnar seljast næstu daga með 20% — 60% verðlækkun Laugavegi 81. SKÁTAR — SKÁTAR Dansleikur verður haldinn sunnudaginn 13. júní kl. 8.30 í Skátaheimilinu. ■fr Hljómsveitin J. J. leika fyrir dansi. Skemmtiatriði ? ? ? Jórvíkingadeild S. F. R. Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Úrval af sérréttum. NÓVA tríó skemmtir. Sími 19636. Jazzkvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.