Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. júní 1966
MORGUHBLAÐIÐ
9
Kvenmoceasíur
og sandalar
! Mikið úrval nýkomið.
Skóverzlun Péturs Andréssouar
Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.
N Ý SENDING
Blússur
hvítar og mislitar, verð frá kr. 210.
EINNIG
Sólskinshattar
verð frá kr. 95/—
Hatiabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Hveragerði
Húsið Frumskógur 9, ásamt skrúðgarðí, trl sölu.
Laust nú þegar. Til sýnis í dag.
Fyrir 16. júní
Cullskór
Fyrir 17. júní
Hvítir skór
Lönguhlíð milli Miklubrautar
og Barmahlíðar
Sumarleyfi — Lokað
Viðskiptavinum okkar er bent á, að viðgerðarverk-
stæðinu verður lokað vegna sumarleyfa frá 26. júlí
til 16. ágúst n. Á því tímabili verða aðeins fram-
kvæmdar mjög aðkallandi minni háttar viðgerðir.
Vinsamlegast hafið því samband við verkstjórann
tímanlega þannig að almennar viðgerðir, svo sem
vegna skoðunar séu framkvæmdar fyrir lokun.
HH. HfllSTJÁNSSDN H.F.
SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
IM 8 oí ífl
Nýkomið:
framluktir í eftirtaldar
bifreiðir:
Mercedes-Benz 180 og 220
Mercedes-Benz vörub. 322
Ford Taunus 12 M og 17 M
Ford Taunus Transit
Chevrolet fólksb. 1942-1952
Chevrolet fólksb. 1955
Ohevrolet vörub. 1947-1955
Dodge fólksb. 1946-1955
Dodge vörub. 1946-1955
Willys jeppi 1946-1955
Ford fólksb. 1955-1956
Demparar
fyrir:
Opel Reckord og Caravan
Simca Ariane
Mercedes-Benz fólksb.
Willys jeppa
Chevrolet fólksb. 1956-1962
Vauxhall Wyvern og Velok
’52-’57
Chevrolet pick-up ’54-’55
Dodge fólksb. 1055 ’61
Plymouth fólksb. 1955-’61
De Soto fólksb. 1955-’61
Skógarhóla kappreiðar
Efnt verður til hestamannamóts í Skógarhólum,
Þingvallasveit sunnudaginn 27. júní 1965.
Þar verður keppt í:
250 m skeiði. — 1. verðlaun kr. 10 þúsund.
300 m stökki. — 1. verðlaun kr. 5 þúsund.
800 m stökki. — 1. verðlaun kr. 10 þúsund.
600 m brokki. — Verðlaunapeningar.
Auk þess verður góðhestasýning og ýmis fleiri
sýningaratriði.
Skrásetning til hlaupa tilkynnist undirrituðum
fyrir 19. þessa mánaðar.
HEST AM ANNAFÉLÖGIN:
Andvari, Helgi Hjálmsson, Smáraflöt 24.
Fákur, Bergur Magnússon, skrifstofa Fáks.
Hörður, Pétur Hjálmsson, Markholti 12.
Ljúfur, Aage Michelsen, Hveragerði.
Logi, Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti.
Sleipnir, Páll Jónsson, Selfossi.
Sörli, Kristinn Hákonarson, Arnarhrauni 2.
Trausti, Guðni Guðbjartsson, Ljósafossi.
S.E.V. kveikjur
og kveikjuhlutir fyrir:
Simca
Renault
Peugeot
Citroén
Bremsudælur
fyrir:
Opel Rekord
Opel Caravan
Ennfremur fyrirliggjandi:
Bílaþvottakústar, stórir
Stef nul j ósarof ar
Blikkarar
Borðljós
Háspennukefli
Kveikjulok
Platínur
Afturljós
Bakkluktir
Biðljós
Rúðusprautur
Ljósaöryggi (allar teg)
Glitaugu
Númersljós
Rafmagnsbenzíndaelur
Sýrumælar
Luktagler
Kertalyklar
Innsogsbarkar
o. m. fl.
Varahlufaverzl un
Joh. Qlafsson & Co.
Brautarholti l
Sími 1-19-84.
ÍTALÍA
Kaupmannahöfn
22 dagar - Verð kr. 19.800,00
3 ferðir: 22. júlí - 5. ágúst -
19. ágúst
-ár Fjórar höfuðborgir
ý Bílferð um fimm lönd
Ein. ódýrasta ferð sumars-
★ jns
ic Þægilegar flugferðir
heiman og heim
LÖND * LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar —
M A R I N
Ufanborðs
mótorinn
Traustasti og jafnframt ódýrasti utan
borðsmótorlnn á markaðnum enda
segir verksmiðjan að hann sigri á
öllum kappsiglingum utanborðsmót-
ora. Berið saman verðið við aðrar teg
undir hér á markaðnum.
Crescent marin:
4ra hestafla aðeins kr. 7.034,00
8 hestafla aðeins — 12.501,00
18 hestafla kemur með Skógarfoss
25 hestafla aðeins kr. 23.294,00
Sisli c7. eSofínssn hf.
Túngötu 7 — Símar 12747 og 16647.
FEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR
frá hinu þekkta snyrtivörufirma
Kvnnir og leiðbeinir yður um liti og val
á snyrtivörum mánudag kl. 10—12 og 2—6.
Skemmugluggmn
Laugavegi.