Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 14
MORCU N BLADID Sunnudagur 13. Júnl 1963. . M Deiídarstjóri Eitt af stærstu fyrirtækjum í Reykjavík óskar að ráða mann í ábyrgðarstöðu. Starfið krefst: Reglusemi og ástundunar, staðgóðrar menntunar og helzt reynslu í viðskiptalífinu, skipulags-hæfileika, stjórnsemi, möguleika til að geta sett sig inn í margskonar verkefni og fundið úrlausnir á þeim. Aldur, 25—35 ára. IJtgerðarmenn, skipstjórar — Ryðverjið Lækkið útgerðarkostnaðinn og aukið ðryggið með því að ryðverja með undraefninu TECXYL. Fæst á útsölustöðum B. P. um land allt. RVÐVÖRIM Skilyrði er að viðkomandi geti dvalið erlendis í 1—3 mánuði. Sfarfið býður: Góð vinnusk.ilyrði. Góð laun. Mikla framtíðár- möguleika fyrir þann mann, sem vill vinna og gaman hefur af að Ieysa hin fjölbreyttustu verkefni í háþróaðri skrifstofutækni. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt: „Stjórnsemi — 6910“. Ford vörubiireið 1947 til sölu. — Tilboð óskast. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sænsk- ís!enzka frystihúsið Klukkukerfi síðan 1888. Arftaki klukkudeildar IBM í USA Stimpilklukka Gerð 8600 er algjör- lega sjálfvirk. Hægt er að setja hringingu við þessa klukku. Stimpliklukka Gerð „J“ — er ódýr- asta stimpilklukkan Mjög hentug öllum smærri fyrirtækjum. Sjálfvirk klukkukerfi. Hentug fyrir kirkjur, skóla, sjúkrahús, skrifsíofur og verk- smiðjur. Margar gerðir og verðflokkar. Stimpilkukka Gerð „K“ — Við þessa klukku er einnig hægt að setja hringingu. Stimplar á þunn blöð sem þykkan pappír Otto A. Michelsen Klapparstíg 25—27. — Sími 20560. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.