Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 11
SúÁnuááfor 13. juní Í9é5
MORCUNBLADÍD
11
LAHQ-
. -'KOVER A
- ■
Fjölhæfasta farartækið á landi
BENZÍNVÉL: 4 strokka með yfirlokum. Strokkvídd
90.49 mm.,slaglengd 88.9 mm., rúmmál 2.286 rúm-
centimetrar. Afl 77 hö. við 4.250 snúninga á mínútu.
Átak á öxli 17 m. kg. við 2500 snúninga á mínútu.
Þrýstihlutfall 7:1.
DIESELVÉL: 4 strokka með yfirlokum. Strokkvídd
90.49 mm., slaglengd 88.9 mm., rúmmál 2286 rúm-
centimetrar. Afl 62 hö. við 4000 snúninga á mínútu.
Átak á öxli 14 m. kg. við 1750 snúninga á mínútu —
Þrýstihlutfall 23:1. Stimplar úr alúmíníumblöndu,
tinhúðaðir. Vélin að öðru leyti eins og benzínvéL
ALtlltVIIMIlllM
YFIRBYGGING
Ryðskemmdir á yfirbyggingum bíla eru mjög kostn-
aðarsamar í viðgerð og erfitt að varna því að þær
myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti í alls-
konar veðrum verða að hafa endingargóða yfir-
byggingu. — Land-Rover hefur fundið lausnina
með því að nota alumíníum.
Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu; er
létt og endingargott.
FJÖÐRUNARKERFI LAND-ROVER er sérstaklega
útbúið til að veita öruggan og þægilegan akstur
fyrir bílstjóra, farþega og farangur, jafnt á vegum
sem vegleysum, enda sérstaklega útbúinn fyrir
íslenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og
höggdeyíum að framan og aftan, svo og stýris-
höggdeyfa.
NIÐSTERK GRIND
Grindin er úr ferstrendu holu stáli, gerir Land-
Rover bílnum fært að standast hvers konar þol-
raunir í torfærum. Grindin er böðuð í ryðvamar-
málningu, sem rennur inn í holrúm hennar og
verndar hana ótrúlega vel gegn tæringu. Form
grindarinnar er afar éinfalt og er því mjög auð-
velt að komast að undirvagninum.
w
p *-ROVE.
k. A
BEIMZiN
EÐA
___________________________________DIESEL
I tjaldstað á Sóleyjarhöfða.
í Land-Rover getið þér næstum því farið hvert sem er. Þér getið yfirunnið næstum allar tor-
færur. Hin þunga og sterka grind og létta al umíníum yfirbygging gerir Land-Rover svo
stöðugan og öruggan í ófærð að ótrúlegt er. — Þér ættuð að reyna sjálfur — en á vegum er
hann mjÖg skemmtilegur og þægilegur í akstri.
Land-Rover er afgreiddur með eftirtöldum búnaði:
Aluminíum hús með hliðargluggum — Miðstöð og rúðublásari — Afturhurð með varahjólafestingu
Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á hurðum — Innispegill — Utispegill _
Sólskermar — Gúmmi á petulum — Dráttarkróku r — Dráttaraugu að framan _ KM-hraðamælir
með vegamæli — Smurþrýstimælir — Vatnshita mælir — Stýrisdemparar — 650x16 hjólbarðar —
H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og f raman. — Eftirlit einu sinni eftir 2500 kílómetra.
VERÐ Á LAND-ROVER MED BENZINVÉL KR. 145.000.-
VERD Á LAND-ROVER MED DIESELVÉL KR. 162.400.-
Leitið nánari upplýsinga um fjölhœfa sta farartœkiL J landi
Heildverzlunin Hekla hf.
Laugavegi 170-172
sími 21240
f Glerárdal
VIII
Á Skeiðarársandi
í Njarðvíkurskriðum
I Þjórsárkróki
í Hamarsfirði
í Hallormsstað