Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 18
18 Sunnudágur 13. júni 1965 MORGUNBLAÐIÐ USgefendiiG* — Þýðingar Tek að mér hvers konar þýðingar (nema verzlunar- bréf) úr dönsku, norsku, sænsku, þýzku, frönsku og ensku. Mikil reynsla fyrir hendi. — Fljót vinna, nákvæmni og vandað mál ábyrgzt. Tílboð, merkt: „Öryggj — 6915“ sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld. ASEA mótorar Mest seldi smámótorinn á Norðurlöndum 0,17—10 ha. FyrirliggjandL Johan Bönning h.f., nmboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — 10632. SÝNING Á STORNOPHON TALSTÖÐVUM AÐ GRENSÁSVEGI 18 (Hreyfilshúsinu) OPIN DAGLEGA KL. 14—20 TIL 20. júní og lýkur þá. Þarna sýnir STORNO framleiðslu sýna, sem eru talstöðvar til hvers konar nota, svo sem í skip, bif- reiðar, mótorhjól, handstöðvar o. m. fL Fúlltrúi frá STORNO verksmiðjunum verður staddur á sýningunni og gefur upplýsingar þeim er þess óska. STORIMO, stærsta serverksmiðja álfutinar í framleiðslu farstöðva er trygging yðar fyrir gæðavöru Þessa stöð má flytja með sér hvert sem er og er þá notuð við hana rafhlaða. HANDSTÖÐ, Altransitoruð með rafhlöðu sem hlaða má með bæjar- straum. FASTASTÖÐIN er sendir, viðtæki, loftnet og fjarstýritæki. Til þess að fá mesta nýtni með fastastöðinni, er hún staðsett nálægt loftnetinu á góðum stað. Fjarstýritækinu er komið fyrir þar sem þægilegast er fyrir afgreiðslu. Fastastöðin er tengd við bæjarspennuna. Storno Fabrik för radiokommunikations-anlæg Afdeling af Det Store Nordiske Telegraf-Selskab A/S Ved Amagerbanen 21 . Kebenhavn S Tlf. Sundby - Asta 6800 . Telex 5442 Umboð á íslandi WREVFILL & FARSTÖÐIN, er það lítil, að hægt er að setja hana í hvaða farartæki sem er. Rafstraumur fyrir far- stöðina er tekinn frá rafkerfi farartækisins 6—12 eða 24 volt. Sendi- og viðtæki er komið fyrir undir sæti eða í farangurs- geymslu, fjarstýringu og hljóð- nema undir mælaborði, þar sem auðvelt er að ná til þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.