Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 31
Sunnudagur 13. júní 1965
MORGUNBLADID
Þýzktir bankastjóri
heitsasœkir Islaitd
— Sjóstangaveiði
Framh. af bls. 3
hafði aðstöðu til að greiða
fyrir því — svo er líka gam-
an að lenda í beztu kvenna-
sveitinni — og þeir mega
passa sig karlmennirnir á
næsta móti.
Svo spyr ég Margréti Helga
dóttur forstjórafrú, hvað komi
henni til að taka þátt í sjó-
stangaveiðimóti?
— Það er nú kannske vegna
þess að ég veiddi fisk, þegar
ég var lítil í Hafnarfirði og
mér finnst svo gaman að rifja
þetta upp — og svo er gaman
að keppa fyrir Keflavík — ég
er svo ánægð með Keflavík og
þaðan vil ég ekki fara, nema
rétt á sjóinn, — og ég ætla
að ýta undir það að sjóstanga
veiðimót verði aftur í Kefla-
vík.
Björn Helgason stóð við
borðið: — Ég byrjaði í íyrra,
og þetta er bezta skemmtan,
sem hægt er að fá, — ég sé
ekki eftir gjaldinu, sem er til-
tölulegá ódýrara en annað
sport, — það-ættu fleiri að
reyna þetta, þá hættu þeir að
gera grín að okkur, — það
hafa allir ráð á svona sporti
og það er enginn kjánaskapur.
Svo hitti ég Jónas Halldórs-
son, sundkennara og nuddara:
— Finnst þér betra að nudda
við þetta?
— Nei, hitt er skemmtilegra
þó þetta sé skemmtilegt. Ég
hefi ekki reynt sjóstangaveiði
áður — verið svolítið í lax-
inum, en þetta er allt annað
— laxveiði er skemmtileg, en
þetta er öðruvisi skemmtilegt,
hér er skipstjóri, sem ræður
miklu, en við ána er maður
einn.
Svo er það Guðríður Guð-
mundsdóttir, sem sat þar og
horfði útí bláinn. — Þú hefur
áður tekið þátt í sjóstanga-
veiði?
— Já, ég var í Vestmanna-
eyjum 1961 og fékk þá 14 kíló,
en núna meira en 20 sinnum
meira — og það var gaman.
— Heldurðu að þú farir
aftur?
— Já, því ekki það. Þó það
væri ekki til annars en að
halda heiðri kvennfólksins á
lofti, þó ég geri engan greinar
mun á konum og körlum 1
veiðiskapnum, þar skiptir
máli, hver aflar mest, en allt
í vinskap þó.
Alþjóðlegt sjóstangaveiði-
mót er sérstæður viðburður og
er Keflavík hreykin að' því
að geta tekið á móti því með
aðstoð flugvallarins. Sjóstanga
mótið var sett að Sveini Jóns-
syni, bæjarstjóra í Keflavík og
var hann verndari mótsins.
Bæjarstjóri veitti einnig verð
laun til aflahæsta manns frá
öðrum bæjum sem þetta mót
sóttu.
Að móti loknu voru allir
ánægðir, bæði þeir sém verð-
laun hlutu og hinir sem ekkert
fengu, jafnt þeir sem lítið og
mikið fiskuðu.
— hsj —
SÚ nýbreytni var tekin upp á
þjóðhátíðardaginn í fyrra, að
efna til útihátíðarhalda við Varm
árskóla í Mosfellshrepp, og voru
saman ofin vígsla sundlaugar og
þjóðhátíð.
Með þessa góðu reynslu að
bakhjarli, sem af þessari sam-
komu fékkst, hvað snertir fjöl-
menni úr sveitinni og nágranna-
sveitum og vel heppnuð dagskrár
atriði, hefur þjóðhátíðarnefnd
Mosfellshrepps ákveðið að halda
hátíðarsamkomu nú 17. júní.
Dagskrá hennar verður í höfuð
dráttum sem hér segir:
Safnazt verður saman við vega
mót Reykjalundar hjá Meltúni
kl. 13.20; og lagt af stað i skrúð-
göngu með lúðrasveit drengja í
fararbroddi undir stjórn Birgis
Sveinssonar kennara kl. 13.30.
Gengið verður að Varmárskóla.
Þar mun sveitarstjóri Matthías
Sveinsson setja samkomuna. Síð-
an hefst Guðsþjónústa, sr. Bjarni
Sigurðsson prédikar, kirkjukór
Lágafellssóknar syngur, organisti
Hjalti Þórðarson. Að þessu loknu
flytur Tómas Sturlaugsson kenn-
ari minni dagsins. Með hlutverk
Fjallkonunnar fer frú Salome
Þorkelsdóttir. Karlakór Kjós-
verja mun syngja undir stjórn
Odds Andréssonar.
Kaffi verður fram borðið eftir
ávarp Fallkonunnar og verður þá
gert hlé á hátíðarhöldunum á
meðan. Kaffiveitingarnar verða í
Hlégarði og verða leikin létt Iög
meðan setið er undir borðum.
Kl. 4 hefst svo keppni í sundi
og frjálsum íþróttum. Einnig
verður keppt í jafnvægisgöngu
kvenna á planka yfir laugina.
Að lokum verður sérstakur
skemmtiþáttur sérstaklega ætlað
ur yngstu kynslóðinni fluttur af
þjóðkunnum leikurum. Ýmislegt
fleira verður til skemmtunar.
Kl. 9 um kvöldið verður efnt
til skemmtunar í Hlégarði með
skemmtikröftum og dansi.
Þjóðhátíðarnefnd Mosfells-
hrepps vill beina þeim tilmælum
til Kjósverja, Kjalnesinga og
Þingvallahreppsbúa, velunnara
Mosfellshrepps, og gamalla sveit-
unga sem eru fluttir burt að þeir
sjái sér fært að fjölmenna til
þessara hátíðarhalda, svo þau
megi verða hin ánægjulegustu.
(Frá Þjóðhátíðarnefnd
Mosfellshrepps.).
Vísitala fram-
færslukostnaðar
óbreytt
KAUPLAGSNEFND hefur reikn-
að vísitölu framfærslukostnaðar
í byrjun júní 1965 og reyndist
hún vera 171 stig eða hin sama
og í maíbyrjun.
Fundur í Rvík um lækna-
menntun á IMorðurlöndum
Á mánudag og þriðjudag n.k.
verða haldnir í Báskóla íslands
fundir norrænnar nefndar um
læknakennslu á Norðurlöndum.
í byrjun árs 1964 var haldið
læknakennslumót í Helsingfors.
Það var ákveðið að koma á fót
nánari samvinnu læknadeilda há
skóla á Norðurlöndum. Þar var
og kjörin sérstök nefnd með ein-
um fulltrúa frá hverju Norður-
landanna til þess að skipuleggja
framtíðarsamvinnu, sem hefði
það markmið m.a. að samræma
læknamenntunina og vinna að
rannsóknúm að læknakennslunni
sjálfri á Norðurlöndum oe einn-
ig að ræða um læknamenntun-
ina. Formaður þessarar nefndar
er prófessor Harol Teir frá Hels-
ingfors og með honum í nefnd-
inni eru prófessor H. C. And-
ersen, prófessor Alf Brodal frá
Osló, prófessor Bo E. Ingelmark
frá Gautaborg og prófessor Tóm-
as Helgason. Ritarar nefndarinn-
ar eru dr. Arne Marthinsen frá
Oslo og Folke Lampén, læknir í
Helsingfors.
Áætlað er að hafa nána sam-
vinnu við Norðurlandaráð og
mun forseti þess, Sigurður
Bjarnason, einnig sitja þessa
fundi.
Símsvari
læknaþlón-
ustunnar
EINS og kunnugt er, er staddur
liér á landi um þessar mundir
dr. Wilfried Guth, bankastjóri
Kreditanstalt fiir Wiederaufbau
í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi.
Dr. Guth hélt fyrirlestur í Há-
skóla íslands s.l. miðvikudag um
efni, sem hann nefndi „Concepts
and Lessons of Development“,
og ræddi hann þar um ýms
vandamál, sem snerta íslenzkt at
vinnulif, svo sem þörf nýrra at
Vinnugreina, markaðsvandamál
og fjármagnsþörf smærri fyrir
tækja.
Dr. Guth var fulltrúi Þýzka-
lands í stjórn Alþjóðagjaldeyris-
sjóðsins á árunum 1959—61, en
þar áður starfaði hann sem hag
fræðingur þýzka þjóðbankans
Kreditanstalt fiir Wiederaufbau
í Frankfurt, þar sem dr. Guth
er nú bankastjóri, annast opin-
þerar lánveitingar til ýmissa
landa, þ.á.m. til íslands.
Fyrirlestur þessi var mjög vel
6óttur og vakti mikla athyglL
nauðsynlegt að vinna öfluglega
að markaðsmálum og treysta á
framleiðslu þeirra vörutegunda,
sem geta staðizt samkeppni á er-
lendum markaði. Taldi dr. Guth
að íslenzkur fiskiðnaður ætti að
hafa möguleika á að framleiða
tilbúna fiskrétti til sölu á
Evr ópumörkuðum.
Hér á íslandi væri greinilega
mikið af faglærðu verkafólki.
Þrátt fyrir það væri hér skortur
á vinnuafli og því yrði að gera
allt sem unnt væri, til þess að
auka sparnað og efla þannig
fjármagnsmyndunina í landinu.
Með auknu fjármagni mætti
koma hér upp vaxandi iðnaði,
þar sem vélar og tæki yrðu í æ
ríkara mæli notuð við framleiðsl
una. Sagði hann ennfremur, að
áform um að koma hér upp m.a.
kísilgúrverksmiðju, olíuhreinsun
arstöð, alúmínverksmiðju, ásamt
alúmíniðnaði, svo og orkuverum,
væru hin athyglisverðustu.
Dr. Guth tók það fram að lok
um, að honum þætti gestrisni ís
lendinga sérstaklega eftirtektar-
verð. Kvað hann dvölina hér
hafa orðið sér til mikillar
ánægju og hann orðið margs vís
ari um land og þjóð. Dr. Guth
fer utan á morgun.
Þjóöhátíðarsam-
koma í MosíeUssveit
- Ötti
Framhald af bls. 1
beggja vegna Atlantshafsins,
færi fjölgandi.
Eins og skýrt var frá í Mbl.,
fyrr í vikunni, veiddust 55 tonn
af laxi í sjó við Grænland 1960,
en hefur síðan farið hraðvaxandi
var 115 tonn 1961, 290 tonn 1962,
420 tonn 1963 og 1450 tonn 1964.
Frá árunum 1930, og fram til
síðari hluta síðasta áratugs, hef-
ur ekki verið um neina sjóveiði
é iaxi að ræða við Grænland.
Danski fulltrúinn á ráðstefn-
tmni, P.M. Hansen, sagði við
fréttamann AP, að hann héldi,
að laxinum í N-Atlantshafi færi
fjölgandi. Grænlenzkir veiði-
menn hefðu áður byggt veiðar
sníar á þorski, en tekið að veiða
lax, er þorskveiðar fóru minnk-
®ndi. Sagði Hansen, að ef Græn-
lendingar hefðu ekki fundið lax-
miðin, myndu þeir hafa orðið að
hætta veiðum, svo mikið hefði
dregið úr þorskaveiðunum.
Fulltrúar Kanada, Skotlands,
írlands, Svíþjóðar og Banda-
ríkjanna segja hins vegar allir,
fið þeir líti veiðarnar við Græn-
land alvarlegum augum, og ótt-
ist, að þær skerði mjög laxa-
stofna þá, er ganga á sumrum í
ér þessara landa til hrygningar.
Þvi var skipað í nefnd þá, sem
fið ofan getur, og mun hún vinna
því, að látnar verði fara fram
rannsóknir á Grænlandsveiðun-
um.
Á skrifstofu Læknafélag
Reykjavíkur hefur nú verið kom
ið fyrir sjálfvirkum sísvara, er
gefur upplýsingar um vaktþjón-
ustu lækna í borginni, einnig
upplýsingar um síma neyðarvakt
ar og vakta lyfjabúða.
Yfir sumarmánuðina hafa
sjúkrasamlagslæknar almennt
ekki opnar stofur á laugardög-
um, en í stað þess er í samráði
við Sjúkrasamlag Reykjavíkur
tekin upp vaktþjónusta fyrir há-
degi á laugardögum. Hverja viku
verða ennfremur gefnar upplýs-
ingar í hinum nýja símsvara um
þær tvær lækningastofur, sem,
samkv. fyrrnefndu samkomulagi,
verða opnar á laugardögum.
Gegna læknar þar smávægi-
legri sjúkdómstilfellum, er elcká
þarfnast vitjana vaktlækna.
Símanúmer hins nýja síma er
18888.
(Frá Læknafélagi Reykjavíkur)
— Stjórnarskipti
SÆNSKI hljómsveitarstjór-1
inn, Nils Grevillius, sem \
stjórnar hljómsveitinmi í óper-1
unni, Madame Butterfly, hjá /
Þjóðleikhúsinu um þessar 7
mundir, fer til Gautaborgar \
nk. mánudag, en þar ætlar t
hann að stjórna 100 manna i
verða haldnir þar í borg þann ;
17. júní nk. Grevillius kemur \
hljómsveit á tónleikum, er
aftur til Reykjiavikur daginm
eftir og verður sýning í Þjóð-
leikhúsinu á Madame Butter-
fly næsta kvöld þann 19. júní.
Engin sýning verður því í
Þjóðleikhúsinu á Madame
Butterfly frá sunnudaginum \
13 júní til laugardagsins 19.
júní.
Myndin. er af Rut Jacohson
og Svölu Nilsen í hlutverkum
sínum.
Framhald af bls. 1
bandi var skýrt frá því að 400
manna hersvéit úr stjórnarhern-
um, sem flutt var til vígstöðv-
anna við Dong Xoai á fimmtu-
dag, hefði ekkert látið til sín
heyra síðan, og að óttazt væri að
allir hermennirnir hafi verið
drepnir. Með þeim voru fjórir
Bandaríkjamenn. Þegar hermenn
irnir komu á áfangastað á
fimmtudag, mætti þeim hörð vél-
byssuskothrið, og missti her-
deildin strax samband við aðal-
stöðvarnar. Síðan hefur ekkert
heyrzt.
Bandarískar flugvélar héldu
áfram loftárásum á stöðvar 1
Norður-Vietnam og stöðvar Viet
Cong í dag. Nokkrir vopnaðir
bátar við ströndina hófu skot-
hríð á fjórar bandarískar flug-
vélar í mörgun. Svöruðu flug-
mennirnir með því að varpa átta
tonnum af sprengjum niður á
bátana. Eyðilögðust allir bátarn-
ir, og margir þeirra sukku. Einn-
ig var ráðizt á brýr og her-
stöðvar með góðum árangri.
Dr. Wilfried Guth.
I viðtali við Morgunblaðið
sagði dr. Guth, að það hefði
komið sér á óvart, hversu lífs-
kjör væru hér góð. Hann sagði,
að í framtíðinni myndi ísland
ekki komast hjá því að taka upp
tengsl með einhverjum hætti við
hin stóru viðskiptabandalög, og
þá yrðu islenzkir atvinnuvegir
að geta keppt við framleiðslu
landa þeirra. í því sambandi yrði