Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. júní 1965
MORGUNBLAÐID
iiiiuuuiiuiuui; uuiiuiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiuiiiiiiuiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiuiiiuuiuuiii
Spiall um fugla
NÚ er sumar og sól, og varp-
tími fugla í algleymingi.
Aldrei er skemmtilegra en ein
mitt um þenftan tíma aS
virða fyrir sér fuglalífið, virki
lega skoða það. Fuglaskoðun
gefur mikla hvíld. Menn ferð-
ast úti í náttúrunni, og skoða
máski það fallegasta, sem nátt
úran hefur upp á að bjóða.
Ekki þarf að fara hart yfir
eða ferðast langt. En nauð-
synlegt er að hafa góðan kíki
meíferðis, og minnisbók er
líka nauðsynleg til að skrá í
athuganir sínar. I»á verður líka
fuglaskoðun hluti af vísindun-
um, máski ekki svo smár.
Við sk'uiuím stpjalla fyrst urn
frekar sjiaildgæfan flug hérlend
is, sem kallaður er JAÐRAK-
AN, reyndar situndum nefnd-
ur Jaðreka .Hairun er aðallega
að fiirnia í votlendimiu austan-
fjalls eða í flæðiengjum vatn-
Jaðrakan.
| anna í Skagafirði. Þar sá ég
hann um daginn, og þa'ð marga
sam.an. Þetita eir skraartlegur
fugl, ekki ósvipaðuir Spóa í
útlifi, nema hvað nefið ©r bog
ið upp á við, og ryðraiuð á
honum bringan. Anniairs er
þetta hiinn mie,siti grallairi, og
herm,a sagnir úr Ámeslþingi
að hann kunni mainnaimál, og
til miatrks um það er þessi
saga:
Eitit sinn var maður á ferð
ausitur í Flóa og kom að á,
sem hann komst efcki yfiir
nema a'ð vaða. Hamn var að
umsegja með sér, hvort hann
ætti vaða hana eðia leiita að
brú. Kemur þá að honum
fljúgandi Jaðrakan, og heyrð-
ist honuim fuglinn segja:
Vadd-údii, vaddúdí. Á ég að
vaða út í, skömmin þín, sagði
maðuirimn, og óð út í me'ð
það saima, en vairð auðvitað
votur í faeturnair undireins.
Kom þá Jaðairakanin aftur
að 'honum, og sagði: Vaddu-
vodu, vadduvodu? Já, víst
varð ég votur, óhræsið þiitt,
sagði ma’ðurinm og steytti hnef
ann í átt til fuglsims.
En Jaðna'kaininm lét ekki á
sér standa, heldur flaug í sveig
yfir manninn og sagði: Viddu
þi, vidduþi, og flaug svo í burt,
ski'ldi mannin eftiir á árbakk-
®inum, þar sem hann var að
vindia sobka sínia.
Sem sagf, Jaðiraikan er hinm
merkilegas'ti fuigl að skoða.
Svo skulurn við rétf minnasf
á Skarfinn í leiðinni. Af hon-
uim etru til tvæ.r tegundir á fs-
laindi, Dílsikarfuir og Toppskarf
ur. Hiann er eiginliega út um
allt lamd við strandumair, en
á landi er hann ákaflega ósjálf
bjargia.
Margir eiu þeiir til Skarfa-
flklet'taimir og Sbarfaskerin,
hinigiað og þangað'við landið.
Skairfurinn siitur uppréttur á
klettunum, o.g hann er djúp-
Skarfsunginn sækir fæðuna
ofan í kok Skarfsins.
synduir, svo að engu er líkara
en vatni yfir 'hamn á sundi.
Þegair hann flýgur, teygir
hann fram álkmna ag auð-
þekkituir á því. Annars er
Skarfurinn bálfsfcuggalegur
fugl, hálfgeirðiur draugafugl.
Á myndinini má sjá, hvemig
Skarfsunginn sækir ætið ofan
í kak ful'lorðna fuglsins. Láf-
um svo þe&su fuglaspjalli
lokið að sinni. — Fr. S.
Prjónagarn - Prjónagarn
Allar vinsælustu tegundim
ar í miklu litavalL
Hof, Laugavegi 4.
ATHVGIÐ
að borið saman við útbreiðsta
er langtum ódýraua að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Verkstjóri —
T ækeiif ræðingur
Fyrirtæki starfandi í byggingariðnaði óskar eftir
að ráða verkstjóra. Tæknimenntun æskileg. —
Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaup
tilboði sendist afgr. Mbl., merkt: „Verkstjóri 2503“.
Miðsttterefnar — Vatnsleiðslupípur
Miðstuðvarofnar — Vatnsleiðslupípur
i
1111111111111111 iii iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuinuuuiiiuuuiuiiiiiiuiiuiiiuiiiuuiiiiuiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiuuiiiii
VSSUKORN
Allir koppar innan sleiktir
eru núna,
heina því sé ég braut mér
búna
til blómlegustu hafurstúna.
Bólu-Hjálmar.
íRÉTTBR
Sjálfstæðisfólk, Hafnarfirðl
MUNIÐ að gera ski! í Lands-
happdrætti Sjálfstæðisflokksins
annað kvöld (mánudag) kl. 8:30
i Sjálfstæðishúsinu. — Áríðandi
er, að allir þeir, sem eigra eftir
að gera skil, geri það þá. Dregið
verður á miðvikudag.
Frú Anneliese Stephan frá
Hamborg heldur opinberan fyrir
lestur í Guðspekifélagshúsinu í
kvöld (sunnudag) kl. 8:30: Fyrir
iesturinn nefnist: „Laser-mögu-
leikinn í mannlífinu". Fyrirlest-
lirínn verður túlkaður á íslenzku.
Orlofsnefnd Kvenfélagsins Sunnu,
Hafnarfirði tekur á móti umsóknum
um dvöl 1 Lambhaga, þriðjudaginn
15. og miðvikudaginn 16. kl. 8—10 e.h.
vm dvöl í Lambhaga, þriðjudaginn 15.
©g miðvikudaginn 16. kl. 8—10 e.h. 1
ekrifstotfu Verkakvennajfélagsins
i Hafnarfirðl.
Konur í Kópavogl. Kvenfélag Kópa
vogs fer hina árlegu skemmtiferð sína
eunnudaginn 27. júní. Upplýsingar í
Austurbæ sími 40830 i Vesturbæ
*ími 41326.
í fjarveru séra Garðars Porsteins-
eonar í Hafnarfirði þjónar séra Helgi
Tryggvason prestakalli hans. Sími
eéra Helga er 40705.Viðtalstími hans
í Hafnarfjarðarkirkju auglýstur eftir
he]gi.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Suninudag kl. 11 talar kiafteintn
Ernst Olsson. Kl. 16: Útisam-
fcoma. Kl. 20:30 talaæ frú Auður
Eir VilihjáLnsdóttir kand. theol.
Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra
▼erður að þessu að Laugum í Dala-
sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31.
Júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í sím-
um 40117, 41129 og 41002.
Kristileg samkoma verður í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags-
kvöldið 13. júní kl. 8. Allt fólk vel-
komið.
Frá Barnaheimili Vorboðans, Rauð-
hólum. Börn, sem dveljast á heimil-
inu í sumar, mæti þriðjudaginn 15.
júní kl. 10:30 í portið við Austurbæjar
barnaskólann. Farangur barnanna
komi mánudaginn 14. júnl kl. 2. Starfs
fólki heimilisins mæti þá einnig.
Frá Dómkirkjunni
í tveggja mánaða fjarveru séra
Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð-
mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk-
lim fyrir hann og afgreiðir vottorð.
Spakmœli dagsins
Sérhver kona er blóm, setn
umlykur sál. — Campoamor.
UEKNAR
FJARVERANDI
Björn L. Jónsson fjarverandi júni-
mánuð. Staðgengill: Geir H. Porsteins
son.
Björn Önundarson fjarverandi frá
24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir
Jónsson frá 1. 4. óákveðið.
Eyþór Gunnairsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Por-
steinsson, Stefán Ölafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi frá
7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs
son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima
sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku-
daga og fimmtudaga 5—6.
Hinrik Linned fjarverandi 14/6. —
14/7. Staðgengill Hannes Finnboga-
son.
Jakob V. Jónsson fjarverandi frá
12/6—28/6.
Jón Hannesson fjarverandi frá 14/6
tíl 8/7. Staðgengill Þorgeir Jónsson,
Klapparstíg 25, s: 11228, heimas: 12711
viðtalstími 1:30—3.
Jónas Bjarnason fjarverandi um
óákveðinn tíma.
Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn-
ir í Keflavík fjarverandi júnímánuð.
Staðgengill: Ólafur Ingibjörnsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi júní
mánuð. Staðgengill Guðmundur Bene-
diktsson sem heimilislæknir og Pétur
Ragnar Arinbjarnar fjarverandi frá
15/6—17/7. Staðgengill Halldór Arin-
bjarnar til 1/7 en Ólafur Jónsson síð-
an.
Smóvorningnr
íslendingiar voru árið 1960,
saim'kvæmit skýrslu UNESCO,
þri'ðju mestu dagblaðailesendur
í heimi. Fyrstir voru Bretair með
506 eintök á hverja 1000 íbúa,
þá Svíar m'eð 477 eintök og loks
íslendingair með 456 eintök á
hverja 1000 íbúa.
Munið Pakistansöfnunina. Send
ið blaðinú eða Rauða kross deild
unum framlag yðar í Hjálpar-
sjóð R.K-Í.
^ Frá Happdrætti
'■> Sj áifstæðisflokksins
Gerið skil sem
fyrst Sími 17100
LISTASÓFN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti |
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 1:30
til 4:00
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað vegna viðgedðar.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið og Lista-
!safn íslands eru opin alla ,
daga frá kl. 1.30 — 4. ^
sá NÆST bezti
Á þinigfundi 9. rnairz 1961 kvaddi þáverandi dómsmálaráðherra
dr. Bjarni Benediktsswn sér bljóðs til þess að leiðrétta villuir, sem
slæðat höfðu inn í þíngsályktunartillögu ríkisstjó'marinnair um
lausn l.andhelgisdeilun.nar.
Þegar Bjarni var að ljúka máli sínu, greip Hclldór Ásgrímsson
fram í ræ’öu hans og sagði:
„Pirentviil'Upúkinn virðist eitthvað fjandsa.. . . tillögum ykk-
ar.“ '
„Já, eáns og fleiri púkar“, svaraði Bjami.
300/200
500/150
600/150
500/200
1000/150
galv. Vt” — %” — 1” — iy4"
ÍVz” — 2” — 2 Vt” — 3”
Svartar Vi” — %” —1”
iy4” — iy2”
Byggingavöruverzlun Kópavogs
Kársnesbraut 2 — Sími 41010.
Volkswagen 1965
Vil kaupa Volkswagen fólksbifreið árgerð 1965 gegn
staðgreiðslu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið
vikudagskvöld, merkt: „Volkswagen — 6906“.
BODE - PANZEB
peninga- og skjalaskápa útvegum við, í
mörgum stærðum frá verksmiðjunum
í Hannover.
í notkun hjá bönkum, banka-útibúum og
póstafgreiðslum og f jölmörgum einkafyrir
tækjum.
Allar nánari upplýsingar hjá
umboðsmönnum:
H. Ólafsson & Bernhöft
Sími 1-97 90.
GLÆSILEGT URVAL AF
Sumarhöftum
n ý k o m i ð .
Tízkuhúsið
Laugavegi 5. — Sími 15150.
I