Morgunblaðið - 18.07.1965, Page 9

Morgunblaðið - 18.07.1965, Page 9
Sunnudagur 18. Julí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 GEFJUN TRYGGIR GÆÐIN Xr 55% terylene 45% ull Skrásett vörumerki. X Beztu buxurnar X Aukið slitþol x Brotin haldast betur X Buxurnar þola vel hreinsun og þvott X- Biðjið um terylene frá Gefjun X Varizt lélegar eftirlíkingar kaupið ekta terylene ICI Það er auðvelt að þvo terylene-buxurnar frá Gefjun. C I. Bleytið buxurnar úr volgu sápuvatni ca. 45* heitu og burstiff meff mjúkum bursta. Látiff buxurnar ávallt iiggja i réttum brotum. 2. Skolið veJ alla sápu úr buxunum í volgu vatni. Vindið ekki. 3. Hengið buxurnar upp á skálmunum og strjúkið niður brotin. Þegar buxurnar eru þurrar, eru þser tilbúnar til notkunar. Buxurnar má einnig þvo í þvottavél ca. 5 mín. Vindið ekki — þurrkið á sama hátt. Varizt að nota þvottaefni, sem inniheld- ur sóda. Við pressun ber að nota rakan klút yfir buxurnar. Látið aldrei bert járn snerta efnið. GEFJUN - IÐUNN Kir7;justræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.