Morgunblaðið - 18.07.1965, Page 18

Morgunblaðið - 18.07.1965, Page 18
18 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 18. júlí 1965 F I a k a r a vantar nú þegar. — Unnið í ákvæðisvinnu. Hærri „bónus“ skv. nýjum samningum. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sænsk- íslenzka fryskihúsið Nú geta allir átt sinn bát Klepper bátarnir eru þekktir um allan heim fyrir vandaðan frá- gang og þægindi í meðförum. — Þeim er hægt að: 1. Sigla seglum. 2. sigla með utanborðsmótor — 3. Þeim er hægt að stinga í þrjár töskur og flytja í farangursgeymslu eða á grind bílsins — og geyma svo í fataskáp heima hjá sér. KLEPPER bátarnir eru með flotum og sökkva því ekki. Raki mýkir ekki alltaf húðina — en það gerir Endocil dagkrem Hvers vegna ættuð þér að nota ENDOCIL,? Vegna. þess að þegar á 25 ára aldri efía þar um bil byrjar yzta lag húðarinnar að þykkna og oft að þorna. Húðin þarfnast þá næringar, ekki einhvers, sem mýkir aðeins yzt, heldur ENDOCIL, sem smýgur strax inn í húðina og nærir húðfrumurnar, en að- eins þannig eykst hin eðlilega endurnýjun húðar- innar — hún verður aftur ung — hún helzt ung. NOTIÐ ENDOCIL DAY-CARE UNDIR PÚÐUR OG „MAKE-UP“. AKTA S.F. Eiókagötu 19. — Sími 12556. DÖMUR! IMÝ SENDING Kjólar DAG- og KVÖLDKJÓLAR Síð pils, kvöldblússur, (perlusaumaðar), brúðarkjólar, tækifæriskjólar, dag- og kvöldtöskui, skartgripakassar. Stórglæsilegt úrval gjafæ^u. Hjá Báru Austurstræti 14. IJtsala IJtsala byrjar á mánudag á: HÖTTUM, HÚFUM, SLOPPUM, SOKKUM, PILSUM, BLÚSSUM og fleiru. Hðttabúð Reykjíivíkur Laugavegi 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.