Morgunblaðið - 18.07.1965, Síða 21
Sunnudagur 18. júlí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
21
Héraðsbarnaheimili í Stormarn-héraði.
Kynna sér æskulýðs-
starfsemi erlendis
Heiidarskipulag þeirra
máia skortir hér
A SlÐASTLIÐNU vori fóru
tveir ungir menn, Reynir G.
Karlsson og Sigurjón Ingi
Hilaríusson, fil Schleswig-Hol-
stein í Þýzkalandi í boði æsku-
lýðssambandsins þar til þess
að kynna sér starfsemi þess
meðal æskufólks. Á leiðinni
uta'n komu þeir félagar við
í Danmörku og Noregi og
kynntu sér samskonar starf í
þeim löndum.
Blaðið hitti þá Reynl og Sig-
urjón Inga að máli fyrir
nokkru og fer frásögn þeirra
hér á eftir:
í Danmörku hefur verið unn
ið að þessum málum af dugn-
aði, festu og fram&ýni og ungu
fólki sköpuð góð aðstaða til
tómstundaiðkana á víðtækan
hátt. í Valdimargötu 4 á Vest-
urbrú starfar einn af hinúm
Bvokölluu Politiets ungdoms-
klubber (PUK). Nafn sitt dreg
ur hann af því, að lögreglan
átti frumkvæði að að koma
honum á stofn. í þessu æsku-
lýðshúsi hefur verið og er unn
ið merkilegt starf til uppbygg-
ingar fyrir ungt fólk, sem ella
hefur orðið spillingunni að
bráð. Vesterbro ungdomsgárd
er 7 ára gamalt æskulýðslheim-
ili í stórum og glæsilegum
húsakynnum, sem gefur ungl-
ingum kost á að starfa í 35
tnismunandi hópum. Fjöl-
breytni í þessu heimili svo og
Skipulagning öll vakti sérstaka
athygli okkar. Einnig er öldr-
uðu fólki gefinn kostur á að
koma þama á daginn og dvelja
þar með kunningjum sínum.
4 í Noregi eru þessi mál tæp-
ast kominn jafn vel áleiðis og
í Danmörku, en unnið er að
því að svo verði. í Osló skoð-
uðum við tvö æskulýðsheimili,
annað þeirra stofan 1952 og
hitt 1962. Þar eru húsakynni
öll hin beztu og einkar hentug
með tilliti til fjölbreytnx í
starfi.
Frá Kaupmannahöfn flugum
við hinn 8. apríl til Hamborg-
ar og héldum samdægurs með
járnbrautarlest til Kielar. Þar
tóku á móti okkur fram-
kvæmdastjórar æskulýðssam-
bands og æskulýðsráðs Schles-
wig-Holstein.
Daginn eftir heimsóttum við
skrifstofur æskulýðssambands-
ins og fengum þar nánari skýr
ingar á því, hvernig dvöl okk-
ar yrði hagað þennan tíma,
og kom þá í ijós að sú áætlun
var bæði umfangsmikil og vel
skipulögð. Þá skýrði fram-
kvæmdastjórinn einnig í upp-
liafi fyrir okkur skipulag og
tilihögun æskulýðsmála íÞýzka
landi, til þess að við gætum
betur fylgzt með og skilið það
sem okkur yrði sýnt. Að sjálf-
sögðu er það mjög fróðlegt að
kynnast því, hvernig þessi
dugmikla þjóð hagar slíkum
málum, sem þessum; en að
þessu sinni verðum við að láta
nægja að stikla aðeins á því
stærsta.
Laugardaginn 10. apríl hófst
ferðalag okkar um hin ýmsu
héruð Schleswig-Holstein. 1
borgunum tóku æskulýðsfull-
trúarnir á móti okkur og
sýndu okkur hver fyrir sig
- Eg vissi um...
Framhald á bls. 13
skemmtilegt fuglalíf áður.
Þessi eyja er sannkölluð fugla-
paradís og ber það nafn með
réttu. Prestshjónin og Gunnar
á Akurtröðum eru samhent
um að friða fuglana eins og
frekast er unnt. Það er ánægju
legt, hve fuglarnir eru spakir.
Ljósmyndáranum nægir ein-
föld myndaðferð. Ekki er þörf
á neinni aðdráttarlinsu. 17 teg
undir verpa í eyjunni eins og
áður er sagt, en tvöfalt fleiri
fuglategundir hafa sést þar.
Eftir að hafa snætt nestið
okkar var haldið frá eyjunni.
Það varð svo rúsínan í pylsu-
endanum, að vegna þokunnar,
en þrátt fyrir kompás þann
hinn góða, sem Gunnar hafði
meðferðis, hrepptum við haf-
villur á leið til lands. Náðum
við landi eftir illan leik og
tveggja tíma stím, nærri ramm
villt.
Ferð í þessa fuglaparadís
gleymist seint. Hún stendur
fyrir hugskotssjónum þess, sem
hana fer, lengi ævi, máski til
æviloka. — Fr. S.
— Eldgjá
það sem þeir töldu markverð-
ast í æskulýðsmálum síns hér-
aðs. Erum við þessum mönn-
um mjög þakklátir fyrir frá-
bærar móttökur og þá miklu
alúð, sem þeir lögðu í það að
kynna okkur starfsemi sína.
Til þess að geta kynnzt
skipulagi æskulýðsmálanna af
eigin raun fengum við að sitja
ársþing æskulýðssambands í
einu héraðinu, og stjórnarfund
þess. Einnig sátum við fund
barnaverndarnefndar og he.m-
sóttum skrifstofur æskulýðs-
ráða og sambanda.
Barna- og dagheimi sáum
við nokkur, og voru þau yfir-
leitt lítil og dreifð um borg-
irnar. Þau voru ávallt vel
byggð og þannig útbúin, að
þau hæfðu sem bezt hlutverki
sínu. Mörg slík heimili eru not
uð til æskulýðsstarfsemi fyrir
unglinga á kvöldin og haft er
í huga við byggingu þeirra, að
slík starfsemi geti farið þar
fram.
Farfuglaheimili eru, eins og
flestum er kunnugt, mjög
mörg og reisuleg í Þýzkalandi.
Eru þau mikið notuð, og sáum
við víða, að þau eru ekki að-
eins gistiheimili, heldur hafa
þar félög og hópar í nágrenni
þeirra oft ágæta aðstöðu til
félags- og tómstundastarfa.
í Schleswig heimsóttum við
uppeldisstofnun fyrir drengi,
sem brotið höfðu af sér við
lög og rétt. Heimili þet.ta er
mjög stórt, getur tekið við um
900 drengjum, en þeim er
skipt í eldri og yngri deild,
og er takmarkaður samgangur
þar á milli.
Þeir eldri eru látnir vinna
þar við landbúnaðar-, garð-
yrkju-, iðnaðar- og þjónustu-
störf.
Yngri drengirnir, sem enn
eru skólaskyldir, sækja skóia
sem heimilið rekur, og fá þar
kennslu við sitt hæfi. Heimili
þetta var alls ekki eins þving-
að og búast hefði mátt við.
, Framh. á bls. 30
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Benedikt Blöndal
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 3. - Sími 10223.
Framh. af bls. 29
þaðan þungan nið. Syðri*
Ófæra er þar í óðaönn al
grafa sér gljúfur, því að Eld-
gjá drap hrauni í fyrri farve®
hennar og ónýtti fyrir henná
aldalangt starf, en gljúfurlau*
getur hún ekki verið og brýal
nú um fast í brattanum. Þegar
kemur niður á sléttlendiÁ
rekst hún svo á rönd Skptár-
hraunsins og sveigir suður
með henni um hríð, en upp
frá henni og hrauninu gengur
vik vestur í hæðirnar, og er
í því undirlendi nokkurL
Syðst við vikið lendir áin
loks í kreppu milli hrauns og
hlíða, stemmist upp að nokkru
og flæmist inn í vikið. Síðan
nær hún sér suður með hraun
inu og út í Skaptá. Hún hefur
fengið að kenna á eldunum,
Ófærutetur, eins o.g fleiri vötn
í Vggtur-Skaptafellssýslu. —
Gamla gljúfrið hennar, sem
hraunið lagði undir sig, ligg-
ur við hliðina á því hýja og
hefur sýnilega verið miklu
veglegra en það. En hvað ger-
ir það til? — Vatnið er iðju-
samt og á sér langan vinnu-
dag. Þess vegna yfirstígur það
hvert eldflóð og molar hvert
hraun, þvi að-hvessu ægileg
sem þau eru í fyrstu, þá frjósa
þau fljótt í ævarandi storkun
og græðast mosa eftir skamma
hríð. Vatnið er naest lífinu
máttugast á jörðu. Hér eru
.áki.in. 'áð hrau.iið, mosinn
og niðandi áin.“
IHuiti IVIanor
Rafmagnsmælar
fyri&liggjandi
Garðar Gísl^son ‘hf.
Bifreiðaverzlun
GERIÐ SAMANBLRO
Á VERÐI ! ! !
' V
Framúrskarandi reynsla hérlendis á VREDESTEIN
hjólbörðunum sannar gæðin og hið ótrúlega lága
verð tryggir hagstæðustu kaupin.
Munið að gera samanburð á verðum áður
en þér kaupið hjólbarðana.
VREDESTEIN hjólbarðar eru fyrirliggjandi í eftir-
töldum stærðum:
520x13/4 Kr. 668,00 710x15/6 Kr. 1.295,00
590x13/4 815,00 760x15/6 — 1.579,00
640x13/4 — 930,00 820x16/6 — 1.787,00
425x16/4 ___ 591,00
640x13/6 — 1.080,00 500/525x16/4 815,00
650x13/4 — 1.122,00 550x16/4 — 960,00
670x13/4 — 970,00 600x16/6 — 1.201,00
670x13/6 — 1.114,00 650x16/6 — 1.285,00
520x14/4 — 735,00 700x16/6 — 1.731,00
560x14/4 — 810,00 900x16/8 — 3.881,00
590x14/4 — 860,00 650x20/8 — 2.158,00
750x14/6 — 1.215,00 750x20/10 — 3.769,00
560x15/4 — 845,00 825x20/12 — 4.400,00
590x15/4 — 920,00 1100x20/14 — 8.437,00
640x15/6 — 1.153,00 900x20/14 — 5.591,00
670x15/6 — 1.202,00
HH. KRI5TJANS50N H.F.
UMBOHM) SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Farfugla- og æskulýðs heimili í Lúbeek.