Morgunblaðið - 01.08.1965, Page 4
MORGUNBLADID
Sunnudagur 1. Sgðst 1965
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að Kostnað
arlausu. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Hlýkomnar myndir
AJF TEMPÓ OG HLJÚMUM.
Frímerkjasalan
Lækjargata 6 A.
íbúð óskast
2ja herbergja íbúð óskast í
Keykjavík, Keflavík eða ná-
grenni. Ibúð fullbúin hús-
gögnum æskileg en einnig
kemur til greina að íbúðin sé
aðeins að nokkru leyti búin
húsgögnum. Óskast nú þegsr.
Uppl. gefúr Mr. Miller, U.S.
Navy Base 4258, milli kl. 8.00
f.h. og 5.00 e.h. eða Keflavík
Airport Hotel eftir kl. 5, eða
senda tilboð til Mbl., merkt:
„2001“.
Betur má, ef
Hveragerði
Til sölu er einbýlishús í Hvera
gerði á rólegum stað með
fullræktaðri lóð. Stærð húss
ins er 97 ferm. ásamt
bílskúrsgrunni og litlum
geymslukjallara. Verð 575
þús. Útb. eftir samkomu-
lagi. Uppl. alla daga í
Bröttuhlíð 8, Hveragerði.
Svart
harðplast
12 plötur 2,80x1,20. Seljast á
aðeins 600 krónur stykkið.
Upplýsingar 41982.
Laugavegi 40. — Sími 14197.
Nýjor vörur
Nælon og frotte sloppar á
börn og fullorðna í miklu
úrvali. Strigaefni í mörgum
litum. Hvítt sængurvera dam-
ask. Verð kr. 59,00.
JÓN EYSTEINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
BIRGIR ISL GUNNARSSON
Málflutningsskiifstofa
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
—' • > ■ -
I
Nýlega var vakin athygli á því
hér, að svæðin framan við Lista-
safn Einars Jónssonar og um
hverfis styttuna af Leifi heppna
á Skólavörðuhæð væru vafa-
samir geymslustaðir utan vinnu-
tíma fyrir sorpbíla borgarinnar,
veghefla, þungaflutningsbíla og
önnur stórvirk og fyrirferðarmik
il vinnutæki.
Strax eftir þessa bendingu var
verulega úr þessu bætt, en enr.-
þá hafa þó ekki nógu margir átt-
að sig á, að svæðin við Lista-
safnið og Leifsstyttuna á ekki að
fara með eins og meðfylgjandi
myndir bera með sér.
Þarna er lagfæringar greini-
lega þörf. —
í dag er sunnudagur 1. ágúsi og er
það 213. dagur ársins 1965. Eftir lifa
152 dagar. 7. sunnudagur eftir, Trini-
tatis. Bænadagur (Pétur í fjötrum).
Árdegisháflæði kl. 9:11. Síðdegishá-
flaæði kl. 20:12.
Hversu dýrmæt er miskunn þín, 6
GUÐ, mannanna börn leita hælis í
skugga vængja þinna. Sálmar Davíðs
36, 8.
Næturvörður er í Vesturbæjar
Apóteki vikuna 31. júlí til 7.
ágúst.
Helgidagsvörður er í Apóteki
Austurbæjar.
Tannlæknavakt um verzlunar-
mannahelgina. Haraldur Dun-
gal, Hverfisgötu 14, sunnudag og
mánudiag kl. 10—12 árdegis.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði i ágústmán-
uði 1965:
31/7 Eyjólfur Haraldsson. 31/7
til 3/8 Kristján Jóhannesson. 4/8
Jósef Ólafsson. 5/8 Krisitján Jó-
hannesson. 6/8 Jósef Ólafsson.
7/8 Kristján Jóhannesson.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavikur,
sími 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd.
arstöðinni. — Opin allan sóUr-
hringinn — sími 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavógsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður teklS á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga.
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og Z—4 e.it. MIÐVIKUDAGA frfc
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlð-
vikudögum, vegiia kvöidtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
vcg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanis-klúbburinn Hekla heldixr
fundi á þriðjudögum kl. 12:15 <
Klúbbnum. S. -f- N.
Stork-
urinn
sagDi
85 ára er í dag frú Sigurlína
Gísladóttir frá Hofsósi. Hún verð
ur sitödd á Hvassaleiti 6 á af-
mælisdaginn.
að ha.nn hefði verið að fljúga
um yfir Ártúnsbrekkunni í gær
til að skoða nýja vegarskipulagið
þar, og sjá, þetta gekk svo sem
aLH snmrðulaiust fyrir sig, og er
það mikil fnamför frá því, sem
áður var.
Þarna í miðri brekkunini hitti
hann mann, sem sat þar á gulum
steiini og staröi í gaupni sér, frek
ar súr á svipinn.
Storkuirirnn: Eeitthvað hrellir
þig, lagsi, og það á sona góðum
degi?
Maðurinm: Sainnarlega, og eig-
inlega, mjög margt. Meðail ann-
ars þessi baransettur ósiður
margra þeirra, sem bíl aka a@
henda umbúðum allðkonar úit
um bílrúðuraa, hvar sem vera
skal. Engu er líkiara en vegur-
inn sé oft á tíðum varðaður með
EMMES ís bréfum, flöskum, Fel-
ixpappír, tómium konfe'ktpokum
og öðru góðgæfi. Lýsir þetta
líttilli umferðarmenningu. Mér
er sagt, sagði maðuriinn, að
sums staðair úti í löndurn, liggi
háar sektir við þeim verknaði,
að henda rusli útum glugga bíls.
Gæti ekki fólkið haflt með sér
bréfpoka til að láta í rusl, og
svo gæti það grafið pokaran sfð-
ar, eða sett harnm í sorptumnur?
Storkiuirirah var maran.iraumi al-
veg sammála, flaug síðam hátt í
loflt upp, svo að hann yrði ekki
fyrir aradþren.gslum af reyknum
frá Sorpeyðimgarstöðinmi, sem
þarraa er á næstu girösum, og ó-
skiljanlega nærri rraanraabyggð-
um, síðan fLaiug hann í norður-
átt með mikluim hraða, því að
nú ætta ég að hvíLa mig um
stund, sagði srtorkiurimm og fara
í flrí, heiLsa uipp á aradatþjóðina,
í „Am.deby“ þaima við Mývatm.
BLesis á meðam, mínir elskamLeigu.
17. júlí voru gefin saman í
hjónaband i Dómkirkjunni af
séra Óskari J. Þorlákssyni ung-
frú Guðrún S. Guðmundsdóttir,
húsmæðrakennari og Ásgeir
Gunnarsson prentari. Heimili
þeirra er að Hringbraut 3. Hafn-
arfirði. ((Ljósmyndastofa Hafn-
arfjarðar Hafnarfirði).
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikaii 2. áöuil til 6. ágúst.
Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi
1. Verzlunin Hangá, Skipasundi 56.
Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Kjöt
búðin Bræðraborg, Bræðraborgarstíg
16. Birgisbúð, Ránargötu 15. Austur-
ver h-f., Fálikagötu 2. Austurver h.f.,
Háaleitisbraut 68. Verzlun Jóhannesa«r
B. Magnússonar, Háteigisvegi 20. Verzl
unin Varmá, Hverfisgötu 84. Lauga-
búðin, Laugateigi 37. Sig Þ. Skjald-
berg h.f., Laugavegi 49. Verzl. Lárua
F. Björnseon, Freyjugötu 27. Kidda-
búð, Bergstaðastræti 48. Sóivalilabúðiin,
Sólvallagötu 9. Maggabúð, Frajnnes-
vegi 19. Sil-li & Valdi, Laugarnesvegl
L14. Silli & Valdi, Hringbraut 49. Verzl
unm Kjalifell, Gnoðarvogi 78. Kron,
Tunguvegi 19. Kron, Bræðraborgaar-
stíg 47.
VÍ8IJKORIM
Nú má kalla sífellt sól
svipti mjalladúkum.
Fyrir alla eitthvert skjól
uadir fjallahnjúkum.
Guðlaug Guðnadóttir
í bók hennar: Veikú þræðir.
Fíladelfía
Mr. Gordon Cove er enskur
trúboði. Hann hefur ferðazt
víða um lönd með fagnaðar-
erindið, bæði um Afríku.
Ameríku og Norðurlönd.
Hann er nú staddur í Reykja-
vík og talar í Fíladelfiu i
kvöld, sunnudag, kl. 8:30. Mr.
Gordon Cove er ágætur ræðu-
maður. Kona hans er með
honum. Hún syngur einsöng.
Utisamkomu heldur Fíladel-
fíusöfnuðurinn í Laugardal kL
4, ef veður leyfir.
í Skagf jörðsskála
Ég lagði upp Iiéðan í austurátt
■ um ásana sem að þú greina mátt.
Það bætir þig vinur að horfa hátt
héðan er sjónhringur fagur.
Líttu á jökuliun maður minn
mjöllin þar ber við himininn
hafðu eins hreinan huga þinn
þá horfinn er sérhver dagur.
Um skógana grænu gekk ég þar
gagntekinn af þeirra dásemd var,
skjólveggi að méi birkið bar
en brennandi sólarhiti
læddist i gegn um laufsins þak,
lék í eyrum mér fuglakvak.
Það var sem citt eilífðar andartak
í alheims sælu ég liti.
Þúsundum saman sá ég þar grös
seitlandi læki og gróna snös,
bergsyllur. liella og fagra flös
og frámuna tærar lindir.
Blóm þar greindi ég gul og blá,
glampaði sóliu skordýrin á.
Ótal marg* fleira ég umhverfis sá
er unað i sál minni kyndir.
Ef að þú eyðir þar einni stund
þú elska munt þennan skógarlund.
Þó víða sé fagurt á feðra grund
þú finnur ei gíæstari staði.
Mér fannst sem ég yrði ungur á ný
og að þessam stundum Iengi ég bý
hugglaðui maður því heim ég sný
en held að ég lítt mér hraði.
Guðmundur Guðui Guðmundsson.
sá NÆST bezti
Jósep á HjalLalain,di var einkieimiiLegiur í orðlum og tilLsvtirum.
Jón bóradi í Öxl seldi ábýlisjörð sína miainni, sem Þonsrtieinin hét
Næst þegar Jósep hirtir Jón, segir hairan:
„Ertu Diú gengkui uxaxiai'iiiönum, Jóra?“