Morgunblaðið - 01.08.1965, Page 5

Morgunblaðið - 01.08.1965, Page 5
SunnudagWP 1. ágúst 1965 MORGUNBl AÐIÐ 5 ÞEkKIRÐU LANDIÐ ÞlTl? Siglir I hafi sóliarskip, sendir stafi að vogum. Er sem vafi á öldusvip er þær kafa í logum. Þannig lýsir skáldkoaian Ólöf frá Hlöðum vomóttinini í Eyjafirði og þá um leið vor- nótt Norðurlands, þegar sólin sezt aldrei og sendir bygigðun- um hlýju og unað um miðjar nætur. Býður fangið hlýtt og hljótt bl'íðarvangi fagur, blómaiangan, engin niótit, allt er langur daguir. Svo kvað önnur norðlenzk skáldkona. Ekkert er yndis- legra en nóttleysan og ekkert fegurra en mfðnaetursólin. Og þriðja norðlenzka skáldkonan kveður um hania: Með fjiaðuirstöfum geislans hún letrar löndin og ljóissins rúnir Skrifa.r í öldugráð. í eldsins máli reiðir hún refsivöndinn en reiðorðin lætur í sandinn skráð. FKETTIR Elliheimilið Grund, Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Magnús KuncVlfs son messar. Altarisganga. Heim- iiisprestur. Kvenfélag Langholtssóknar fer f ■kemmtiferð miðvikudaginn 4. ágúst kl. 9. Þátttaka tilkynnist fyrir mánu- dagskvöld í síma 33580, 34095 og 33651. Kristileg samkoma verður f sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudags- kvöldið 1. ágúst. kl. 8. Allt fólk hjart anicga velkomið. Þann 21. þ.m. opnaði Ágúst F. Pet- ersen listmálari, málverkasýningu í „Gallery Eggert E. Laxdal/ Laugavegi 133. Sýningin hefur verið allvel sótt og nokkrar myndir hafa selzt. Henni lýkur laugardaginn 31. Opið til kl. 10 um kvöldið. GAIVIAFT oe i;iiti Séra Eggert Sigfússon í Vog- um hafði um eitt skeið ráðs- konu, en ekki hélzt honum lengi á henni, því að hann hafði allt á hornum sér við hana. Eitt sinn, er hún bar á borð fyrir hann, sagði prestur: „Þér vitið ég vil ekki fisk. — Svið komið þér aldrei með. — Lundabagginn er of feiíur, blóð- Myndin er tekin hjá Hofsósi og sýrúr miðnætursólina yfir Draingey, þar sem þeir bræð- umiir frá Bjairgi, Grettir og Illugi, áittu heima og voru feUdir. Hvað sem um gæfu- leysi Grettis má segja, þá er hitt vísit, að „Illugi á söguna stubba, en göfuga“, og mið- nætursólin siginir þama mimn in®u hans. — Þeir, sem aldrei hiafla séð miðinœtursólirua yfir Dumbs- hafi, munu komiast að raun um, ef þeir fara til Norður- lanids í Sólmáinuði, að þair er hægt að „auka degi í ævi- þá(bt“. mörinn of magur. — Af brauð- inu fæ ég brjóstsviða. — Skyrinu og grautnum skelf ég af, — og matarlaus má ég fara.” Málshœttir Hvað sem þú áformar, þá hugs aðu um endirinn. Hver er sjálfum sér næstur. Heimskt er heima alið barin. Spakmœli dagsins Göfugir menn krefjast alls af sjálfum sér, lítilfjörlegir menn krefjast alls af öðrum. Konfucius. Á vindsæng úfi á vik DELFOL BÝÐUR FRISKANDI BRAGÐ OG BÆTIR RÖDDINA. Framleiti med einkaleyfi; LINDA h.f Akureyri • grænir pakkar (sterkar) • rauðir pakkar (mildar) IVýjasti brjóstahaldarinn Tegund 1220 Þessi fallegi vatteraði nælor.-brjóstahaldari er nýkominn á markaðinn. Hann sameinar alla þá kosti, sem brjóstahaldari þarf að hafa: 1. fl. efni, vandaður frágangur, þægilegur og fallegur. Biðjið um Tegund 1220 og þér íáiö það bezta. czCcidlj llj. ÞESSI urigi sjómaður er á floti á vindsæng lengst úti á Nauthólsvík, en þar smellti Sveinn Þormoðs- son af honum þessari mynd og þurfti að nota til þess stóra aðdráttarlinsu. Sennilega væri fleytan þessi ekki upp á marga fiska, ef öldurnar risu hátt á Víkinni, og eitthvað sýnist hún hlaðin. Við vitum ekki nafnið á þessum unga dreng, máski leynist i lionum skipstjóraefni, sem heldur hlöðn- nm síldarbat að landi eða fangar þann gula í vörp- una á Grænlandsmiðum, þegar hann hefur náð þroska til. Söluumboð: Davíð S. Jónsson. & Co. Heiidverzlun, Keykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.