Morgunblaðið - 01.08.1965, Síða 9

Morgunblaðið - 01.08.1965, Síða 9
' Sunnudagor 1. ágúst 1965 MORG U N BLAÐIÐ 9 ÚTKEYRSLA Vaktavinna Vanur maður óskast til að keyra út vörur ca. 3 daga í viku. Gæti verið heppilegt fyrir mann í vakta- vinnu. L I N D U umboðið hf. Bræðraborgarstíg 9 — Símar 22785—6. IL ILIIirSY KARLMANNA SKÓR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI • Vestur-þýzk , úrvalsframleiðsla. Handgerðir. Valið leður. ILIUIKYT Karlmannaskór FÁST AÐEINS HJÁ . . . H ERRÁDEILD Austurstræti 14. — Sími 12345. Laugavegi 95 — Sími 23862. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 iöndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. GUSl'AF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður hórshamri við Templarasund IðnaðarSiúsnæði Rafvélaverkstæði óskar að taka á leigu 100—200 ferm. húsnæði til verkstæðisreksturs. Þarf að geta tekið inn bíla. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Hreinlegt og hávaðalaust — 2520“. Nýja TOULON-tannkremið inniheldur FLUOR — baetir og styrkir tennurnar — ver þær skemmdum KOSTAR ÞÓ AÐEINS Kr! 21,80. Heildsölubirgðir: Snyrtivörur h.f., Birgðastöð SÍS, Verzl anasambandið, Karl Kristmanns, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.