Morgunblaðið - 01.08.1965, Page 15
SunnuðagUT 1. águst 1965
MORCU NBLAÐIÐ
15
Hver er tilgangur
útgáf u" The lce-
Eandic Canadian"?
Valdemar J. Líndal, dómari,
svarar þeirri spurningu
í SUMARHEFTI tímaritstns
„The Icelandic Canadian“ sem
Kcfið er út í Winnipeg, birtist
evar ritstjóra þess, Valdemars J.
Líndal, dómara, við spurningrunni
um hver tilgani.gurinn sé með út-
gáfu tímarita, er fyrst og fremst
eigi erindi tii eins þjóðernishóps
í Kanada. — í bréfi, sem Líndal
dómari sendi Morgunblaðinu
kveðst hann hafa orðið þess var
á íslandi, að sumir íslendingar
skildu ekki tilgang „The Iceland
ic Canadian“, og væru jafnivel
hræddir um að ritið flýtti fyrir
því að V.-Íslendingar hyrfu í
hringiðuna í Kanada.
Hér á eftir birtist því svar
Iándals dómara, þýtt úr sumar-
hefti „The Icelandic Canadian“.
Á fundi konunglegu nefndar-
innar. sem fjallar um vandamál
er risa af sambúð manna af
tveimur þjóðernum í sama landi
og gagnkvæm menningaráhrif
því samfara, er haldinn var frá
17.—19. maí s.l., var lögð fyrir
mip eftirfarandi spurning:
„Uver er tilgangurinn með því,
að í lCanada komi út rit eins og
„The Icelandic Canadian" gefið
út á ensku?“
Eftir því sem ég bezt man, var
evar mitt á þessa leið:
í>að er réttast að gefa fyrst
svar við spurningunni almennt.
Afkomendur þeirra landnema í
Kanada, sem hvorki töluðu ensku
né frönsku, hafa tvíþættum
'Iduim að gegna:
1) Gagnvart forfeðrum sínum
ber þeim skylda til að varðveita
jnenninguna, sem þeir fluttu með
sér til Kanada og skipa henni
eess meðal menningarverðmæta
hins nýja lands. Tungan er mikil
vægasta tækið til varðveizlu
menningar og því ber afkomend-
uf landnemanna skylda til að
®fla sér þekkingar á tungu feðra
einna.
2) -En þetta fólk hefur einnig
ckyldum að gegna við Kanada,
6kylðum sem ná lengra en til lög
hlýðni og lífsbjargarviðleitni. Því
ber skylda til að gegna borgara-
legri þjónustu á öllum sviðum
þjóðlífsins vel og drengilega.
Árangur þessarar viðleitni má
fyrst og fremst sjá í Kanada, en
hans gætir einnig í landi forfeðr-
anna. Kemur hann einkum fram í
því, að skapa gleggri mynd af
þjóðernishópunum og auka gagn-
kvæman skilning þeirra.
Öll þjóðernisleg tímarit og
blöð stefna að því að veita þjón-
ustu á þeim tveimur sviðum sem
skyldur afkomenda landnemanna
spanna. Sum eru eingöngu gefin
út á tungu forfeðranna, önnur
að hluta og þá á ensku eða
frönsku jafnframt, og enn önn-
Ur á ensku eða frönsku eingöngu.
„The Icelandic Canadian“ fell-
ur undir síðasta flokkinn og kem
ur .út á ensku, en segja má að
það sé bæði kanadískt og íslenzkt
tímarit. Leitazt er við að það nái
til fólks af íslenzkum uppruna,
ekki aðeins vegna sameiginlegrar
ÓLAFUR STEPHENSEN
LÖGGILTUR SKJALAÞÝÐANDI
ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI
HAFHARSTRÆTI 22 SÍMI 21285
Önnumst allar myndatökur, n •
hvar og hvenaer sem óskað er. 4i
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
LAUGAVEG 20 8 . SÍMI 15-60*2
„The Icelandic Canadian“ mið-
ar að því að efla allar. tilraunir
afkomenda íslenzku landnem-
anna til að varðveita menningu
forfeðra sinna hér í Kanada, og
íyrst og fremst að viðhalda tung-
unni okkar íslenzkunni. Blaðið
greinir frá afrekum manna og
kvenna af íslenzkum uppruna,
fyrst og fremst á ritvellinum.
Einnig reynir það að stuðla að
því að V.-íslendingarnir glati
ekki tengslunum hver við annan,
þótt þeir dreifist víða um landið
og giftist flestir fólki af öðrum
þjóðennum.
íslendingar eiga í ýmsum erfið
leikum með að halda tungu sinni
hreinni og lausri við erlend áhrif,
og menningarleiðtogar frá íslandi
sem heimsótt hafa Kanada og
Bandaríkin og rætt við V-íslend
inga, er heimsótt hafa íslamd,
hafa ekki hikað við að láta í ljós
THE ICELANDIC CANADIAN
að dáum sína á þvi starfi, seim V-
íslendingar í Kanada hafa unnið
til varðveizlu menningar for-
feðra sinna. Þeir hafa viðurkennt
hreinskilnislega, að sá staðfesti
ásetningur okkar að varðveita
íslenzka menningu og tungu, hafi
orðið þeim hvatning í baráttunni
við erlent sjónvarp og önnur er-
lend áhrif, sem aukizt hafa vegna
þes sað ísland er nú í þjóðbraut
milli heimsálfa.
Á þessu sviði má líkja afkom-
enduf íslenzku frumbyggjanna
við útvarðarstöð. Sem borgarar
þessa lands verðum við að hafa
hugfast, að við erum lifandi
dæmi um hinn’litla hóp íslend-
inga í þessum heimi, en þeir eru
aðeins um 200 þús. talsins. Og
„The Icelandic Canadian" verður
að minna lesendur sína á mikil-
vægi þess að þeir haldi merkinu
á lofti með virðingu.
V.-lslendingar í Kanada eru
sér fyllilega meðvitandi um skyld
ur sínar gagnvart sínu nýja iandi
og reyna að uppfylla þær með
heiðarleik og göfugmennsku.
„The Icelandic Canadian“ gerir
sitt til að skýra lesendum sínum
frá því, sem er að gerast í
Kanada, ræða afrek þau er unn-
in hafa verið í fortíðinni, og síð
ast en ekki sízt breyfa þeiim
mörgu vandamálum, sem nú
steðja að Kanada.
Því gegnir „The Icelandic
Canadian“ hinu mikilvæga hlut-
verki sínu með því að aðstoða
afkomendur íslenzku landnem-
anna við að inna af hendi hinar
tvíþættu skyldur, sem á þeim
hvíla.
Forsíða sumarheftis „The Ice-
landic Canadian“ Myndin er af
landsstjórahjónunum í Kanada,
hr. og frú Vanier.
arfleifðar, heldur einnig til að
gera það færara um að gegna hin
um tvíþættu skyldum með sam-
eiginlegu átaki.
VERZLUNIN
SIMI 12589
SKOLAVSTS
NYKOMIÐ
Danskar Barnakápur, terylene,
rauðar — bláar, 2—4 ára.
Hollenzkir nælongallar.
Sængurgjafir í miklu úrvali.
Skírnarkjólar — síðir — stuttir.
— PÓSTSENDUM. —
^bankett
ELDHÚSVIFTA
BAHCO SILENT
heimilisvifta
RAUNVERULEG LOFTRÆSTINGI
Ágæt eldhúsvifta - hentar auk þess
alls staðar þar sem krafizt er
GÓÐRAR HUÖÐRAR LOFTRÆSTINGAR
FALLEG OG STILHREIN-
FER ALLS STAÐAR VELI
BAHCO ER BEZTI
Audvefd
uppsefning: Iódréft,
iárétf, í horn, í rúdu II
FONIXf
SUÐURGÖTU 10
RAUNVERULFG LOFTR.TiSTING! Með Baheo fáið þér raunverulega loftræstingu, því auk þess að soga að sér og blása út matar-
lykt og gufu, sér Bahco um eðlilega og heilnæma endurnýjun an drúmsloftsins i íbúðinni.
ENGIN F.NDURNÝJUN Á SÍUM! Athugið sérstaklega, að Bahco þarfnast engrar endurnýjunar á lykt- og gufueyðandi síum, sem
dofna með tímanum. I’ahcx. hefur engar slíkar, en heldur alltaf fullum afköstum — kostnaðarlaust.
FITUSÍUR ÚR RYÐFRÍU STÁLI! Baheo Bankett hefur hinsvegar fitusíur úr ryðfríu stáli. sem varna bví, að fita setjist innan í út-
hlástursstokkinn. Fitusíurnar eru einfaldlega þvegnar úr heitu sápuvatni stöku sinnum.
INNBYGGT LJÓS, ROFAR OG LOKUNARBÚNAÐUR! Bahco Bankett hefur innbyggt Ijós. Bahco Silent hefur lokunarbúnað úr
ryðfríu stáli. Báðar hafa vifturnar innbyggða rofa.
GÓÐ LOFTRÆSTING ER NAUÐSYN — fækkar hreingerningum, ver veggi, loft, innréttingu og heimilistæki gegn fitu og ohrein-
indum — og skapar létta lund, vinnugleði og vellíðan!
BAHCO ER BEZT! Kynnið yður uppsetningarmöguleika tímanle ga. Við höfum stokka, ristar og annað, sem til þarf.