Morgunblaðið - 01.08.1965, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 1. ágúst 1965
Tveír eru sekir
(Le Glaive et la Balance)
Frönsk sakamálamynd gerð aí
Andre Cayatte. Danskur textu
Anthony Perkins
Pascale Andret
Jean-Cl" .de Brialy
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Kátir félagar
með Andrési önd, plútó o. fl.
Barnasýning kl. 3.
^ STJÖRNUnfh
Sjmi 18936 UAy
Leyndardómur
kistunnar
(The Trunk)
PHILCAREY
UIAMWAU.
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Phil Carey
Julia Arnall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ;
Drottning
dverganna
Spennandi Tarzan mynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 31182.
■ÍSIEHZKUR TEXTI
(The Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi í. — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bön<nuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Summer holiday
með Cliff Richard.
HÓTEL BOHG
okkar vinsæla
K ALD A
BORÐ
er á hverjum dcgi
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
Hðdegfsverðarmðsik
kl. 12.30.
♦ Eftirmiðdagsmúsilc
kl. 15.30.
♦ Kvöldverðarmúsik og
DANSMÚSIK kl. 21,00
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
Er rifið óklæðið?
Bólstr«&m
alls konar stálhúsgögn (stóla og kolla).
Sækjum, sendum. — Efnissýnishorn fyrir
liggjandi. — Upplýsingar í síma 41982.
(Geymið auglýsinguna).
Umboðsmaður
óskast fyrir danskt fyrirtæki m. a. til þess að taka
við hinu mikla úrvali okkar af hálfunnum málm-
vörum fyrir skipa- og bátasmíðastöðvar, málm-
sölumenn o. fl. Aldur: ca. 30 ár. Umsækjandi sé
duglegur og þekktur af viðskiptum í ofannefndum
vörum og sé búsettur í Reykjavík. Umsækjendur
svari vinsamlega strax. Hægt er að réikna með
Verðlaunamyndin
Miöillinn
„Bezta brezka mynd ársins!"
Lokoð
SEANCE
ÖNflWET
. flFTERNOONj
Stórmynd frá A. J. Rank.
Ögleymanleg og mikið um-
töluð mynd. Sýnishorn úr
dómum enskra stórblaða:
„Mynd sem engin ætti að
missa“ „Saga Brýan Forbes
um barnsrán tekur því þezta
fram sem Hitchcock hefur
gert“.
Félagslif
Farfugar — Ferðafólk
Eftirtaldar ferðir verða um
verzlunarmannahelgina:
1. Ferð í Þórsmörk.
2. Ferð
á Fjallabaksveg-Syðri.
7.—18. ágúst: 12 daga hálendis
ferð. Ekið verður yfir
Tungnaá til Veiðivatna, síðan
verður ekið með Þórisvatni
yfir Köldukvísl og síðan norð-
ur með Þjórsá að Sóleyjar-
höfða, um Eyvindakofaver í
Jökuldal. Næst er ráðgert að
aka norður Sprengisand aust-
ur um Ódáðahraun og að rönd
Vatnajökuls. Þaðan verður
haldið til Öskju og Herðu-
breiðar. Ráðgert er að koma
til byggða í Mývatnssveit,
halda þaðan að Hljóðaklettum
og Asbyrgi. Ekið verður byggð
ir vestur í Blöndudal og Kjal-
veg heim. — Upplýsingar í
skrifstofunni, Laufásvegi 41,
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Sími 2-49-50.
Farfuglar.
Simi 11544.
Dóttir mín er
dýrmœt eign
Fyndin og fjörug amerísk
CinemaScope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vér héldum heim
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costello.
Sýnd í dag og á morgun
(mánudag 2. ágúst) kl. 3.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1
e.h. báða dagana.
LAUGARAS
H -3 K*m
Sími 32075 og 38150.
Aðalhlutverk:
Kim Stanley
Richard Attenbor.íugh
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Islenzkur texti.
Aukamynd:
Gemini-geimferð
McDivitts og Whites frá upp-
hafi til enda. Amerísk lit-
mynd.
Barnasýning kl. 3:
yomiwmi
LOFTUR hf.
lngólísstræti 6.
Pantíð tíma í síma 1-47-72
í ferðolagið
STRIGASKÓR
lágir og uppreimaðir
KVENSANDALAR
KARLMANNASANDALAR
BARNASANDALAR
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
pústror o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bí'p.vörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Geynislu-
herbergi
Þrjú geymsluherbergi í góð-
um kjallara í Tjarnargötu eru
til leigu. Stærð samtals um
27 ferm. — Sérinngangur.
Tilboð sem tilgreini leigutíma
og leigugjald óskast sent af-
greiðslu blaðsins merkt:
„Geymsluherbergi — 2521“.
Samhomur
Fíladelfía
Útisamkoma í Laugardal
kl. 4, ef veður leyfir. Almenn
samkoma áð Hátúni 2 kl. 8.30.
Mr. Gordon Cove frá Englandi
talar. Kona hans syngur ein-
söng. Mr. Gordon talar á sam-
komu á þriðjudag kl. 8.30.
24 tímar í París
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórmvnd í litum
og CinemaScope með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar. Myndin
er létt og skemmtileg gaman-
mynd, en samt bönnuð börn-
um innan 16 ára. Myndin
verður aðeins sýnd í Laugar-
ásbíói að þessu sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Barnasýning kl. 3 á sunnudag
og mánudag:
HlébarÖinn
Spennandi frumskógarmynd
með Bomba.
Miðasala frá kl. 2.
Til sængurgjafa
Mikið úrval af fallegum barnafatnaði.
R.Ó. búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
*
Shóverzlunin
Framnesveg 2
Þriðjudag og miðvikudag kl. 1—6 seljum
við nokkur gölluð gólfteppi.
góðum umboðslaunum. Umsóknir með grenilegum
uppl. óskast sendar afgr. Mbl. merkt: „Agent —
7527“.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. — Sími 19085
Alafoss
Mosfellssveit.