Morgunblaðið - 01.08.1965, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ
9P
Surmudagtir I. Sgöst 1965
GEORGETTE HEYER
FRIÐSPILLIRINN
En nú gat hún, þrátt fyrir allt
uppeldið sitt, ekki stillt sig um
að segja: — Þú virðist eitthvað
afskaplega hrifinn af ungfrú
Stantcxn-Lacy.
— Ég? æpti hamn, eins og
þmmulostimn. — Af henni
Soffíu? Nei, hjálpi mér giuð! Ég
hélt nú, að afstaða mín til henn-
ar væ<ri sæmilega vel þekkt! Ég
vildi óska þess, að við værum
laus við hana, en þar fyrir þarf
ég ekki að vera algjörlega blind-
ur á það, sem vel er um hana.
Hún blíðkaðist ofurlítið. —
Nei, sannarlega, og ég vona, að
ég sé það eikki heldur. Það e<r
< annars leiðinlegt, að hún skuli
[ekki vilja líta við honum Brom-
ford lávarði, sem er alltaf að
biðja henmar. Hann er ágætis-
maður og skilningsgóður, og hef-
ur svo góða dómgreind að ég er
viss um, að það hefði heillavæn-
leg áhirif á hverja konu. Hún sá,
, að hann horfði á hana, eins og
honum væri skemmt, og bætti
við: — Ég hefði nú haldið, að þú
mundir heldur ýta undir þetta
. bónorð hans en hitt.
— Mér má vera alveg sama,
hverjum Soffía giftist, sagði
hann. — En hún mundi aldrei
vilja haim Bromford og hann
Stórar myndir — fallegar myndir
FÓTÓFIX
framkallar myndirnar.
Fliót afgreiðsla. — Póstsendum.
má þykjast góðu bættur.
— Ég er hrædd um, að frú
Bromford sé á sömu skoðun og
þú, sagði ungfrú Wraxton. —
Hún og mamma eru kunningja-
konur, skilurðu, og ég hef átt
við hana nokkurt viðtal um
þetta efni. Hún er ágætis kona!
Hún hefur verið að segja mér
frá því, hvað Bromford lávarð-
ur sé heilsulinur, og hvað hún
væri hrædd um hann, og ég gat
ekki annað en vorkennt henni.
Það er ekki annað hægt en vera
henni sammála um, að hún
frænka þín yrði aldrei góð kona
handa honum.
— Nei, hann gæti ekki fengið
aðra venri, sagði hann hlægjandi.
— Guð sjálfur má vita, hveronig
svona náungi eins og hann getur
fengið það í kollinn að fara að
skjóta sig í manneskju eins og
Soffíu! Þú getur rétt hugsað þér,
hvemig Cecilia og Hubert stríða
henni með þessu. Og hvað snert-
ir sögurnar, sem þau búa til um
ævintýrki hans í Vestur-Indíum,
þá hefur jafnvel mamma gamla
farið að skellihlægja að þeim.
i Nei, hann er óneitanlega sikrítið
mannkerti.
—. Þar get ég ekki verið þér
sammóla, sagði hún. — Og jafn-
vel þótt svo væri, þyldi ég ekki
að heyra gys gert að tilfinning-
um neins manns.
Þessi ávítun fékk hr. Riven-
hall til að munna áríðandi stefnu
mót í nágrenninu, sem hann
þurfti að sækja tafarlaust. Aldrei
hafði hann fundið sig minna sam
þykkan unnustu sinni.
Hinsvegar hafði hann aldrei
fundið til jafnmikils velvilja
gagnvart frænku sinni, og það
góða ástand stóð í næstum viku,
og kom honum meira að segja
hún hefði skemmt sér. Hún
til að láta eftir þeirri ósk henn-
ar að sjá Kemble á leiksviði. Án
þess að draga nokkra dul á það,
að honum fyndist tilgerðin í þess-
um mikla leikara óþolándi, þá
pantaði hann samt stúku í Cov-
ent Garden, og fór með Soffíu
þangað, ásamt Ceciliu og hr.
Wychbold. Soffía varð dálítið
vonsvikin af leikaranum mikla,
sem hún hafði heyrt svo mikið
látið af, en þetta varð nú samt
skemmtilegt kvöld og endaði á
skrautlegu hóteli, sem hét Stjam
an. Þar sýndi hr. Rivenhall sig
vera ágætis gestgjafa, útvegaði
þeim einkaborðsal og ágætis
kvöldverð. Hann var í svo góðu
skapi, að hann stillti sig meira
að segja um að setja út á leik
41
Kembles. Wychbold var skraf-
hreifinn og skemmtilegur, Ceci-
lia hafði aldrei fallegri verið og
Soffía var svo fjörug, að hún
hleypti lífi í samræðurnar þegar
í byrjun. Þegar Cecilia bauð
bróður sinum loks góða nótt,
sagði hún, að svona vel hefði hún
ekki skemmt sér mánuðum sam-
í
Fotófix Vesturveri
an.
— Heldur ekki ég, svaraði
hann. — Ég skil ekki í því, að
við skulum ekki far oftar út sam
JAMES BOND
■f é é
Eftir
162-3
— Ég var einmitt að mæta einkaritara mannsins þíns. Hún hefur ! >
líka fengið pels í jólagjöf, en hann er bara úr minkaskinni.
an, Cilly. Heldurðu, að hana
frænku mundi langa til að sjá
Kean? Ég held, að hann eigi að
fara að koma fram í nýju leik-
riti í Drury Lane.
Cecilia kvaðst ekki efast um
þetta, en áður en hr. Rivenhall
fékk svigrúm til að gera frekar
að þessari hugdettu sinni, var
gripið fram í fyrir honum og
þessi vaxandi skilningur þeirra
Soffíu, hvarf snögglega. Charl-
bury lávarður, sem fór nákvæm-
lega eftir fyrirmælum ráðgjafa
síns, bað frú Ombersley að heiðra
sig _með því að koma með dóttur
sína og frænku í leikhúsið með
sér og dálítlum hóp, sem hann
hafði boðið. Hr. Rivenhall tók
sér þetta ekkert sérlega nærri, en
þegar það vitnaðist síðar, að hr.
Fawnhope átti að verða einn í
þessum hópi, fór jafnaðargeð
hans algjörlega út um þúfur. Og
þetta leikhúsboð hafði verið frá-
bærlega skemmtilegt. Jafnvel
frú Ombersley, sem hafði orðið
hverft við að sjá hr. Fawnhope
þarna, lét huggast við viðmót
gestgjafa síns og Retfords hers-
höfðingja, gamals vinar sem
hafði beinlínis verið L__mn til
að skemmta henni. Leikritið —
Bertram — var sagt hafa verið
mjög áhrifamikið, leikur Keans
var yfir allt lof hafinn, og svo
lauk kvöldinu með ágætis kvöld
verði í Plaza. Mest af þessu
frétti hr. Rivenhall hjá móður
sinni, en sumt þó frá Ceciliu,
sem lagði mikla áherzlu á að
segja honum, hversu guðdómlega
sagði, að Soffía hefði verið í
ágætisskapi, en sleppti að geta
þess, að þessi kæti hennar hefði
mestmegnis verið daður við gest
gjafa þeirra. Cecilia var auðvitað
fegin því, að hinn hryggbrotni
biðill heninar hafði þar ekkert að
sýta, en næstum jiafnfegin að
hafa ekki sjálf neinn smekk fyrir
skemmtun, sem frekar lítillækk-
aði hina annars svo geðugu
frænku hennar. Charlbury lá-
varður hafði boðizt til að sýna
Soffíu, hvernig hann pabbi hans,
sem var mesti draslari, hafði ver-
ið vanur að taka í nefið af únliðn
um á einni dömunni, og Soffía
rétti þá strax fram höndina....
það var þó að minnsta kosti full-
IAN FLEMING
langt gengið, fannst henni! Hún
gladdist við þá hugsun, að aldrei
mundi hainn Augustus hennar
haga sér þannig. Og hann var
heldur ekkert í þann veginn að
gera neitt slíkt þetta kvöld. Sorg
arleikurinn, sem hann hafði ver-
ið að horfa á, hafði æst upp í
honum löngunina til að skrifa
lýriskan sorgarleik, og enda þótt
ekkert yrði að framkomu hans,
sem gests, fundið, fann Cecilia
vel, að hugur hans var allt ann-
ars staðar en þama.
En svo slæmt sem þetta k-völd
hefði verið, átti þó enn eftir að
versna, að því er hr. Rivenhall
taldi. Allt þar til Carlbury lá-
varður steig af sjúkrabeði, hafði
aðalförunautur Soffíu verið Sir
Vincent Talgarth. En brátt kom
það í Ijós, að Charibury lávarð-
ur hafði algjörlega rutt honum
úr vegi. Hann hitti hana á morgn
ana á hestbaki í Garðinum, og
hann sást í vagninum hennar, á
þeim tíma, sem flestir voru á
ferð þama, hann dansaði við
hana tvo dansa í Almackklúbbn-
um, tók hana með sér á hersýn-
ingu í vagni sínum, og gerðist
jafnvel fylgdarmaður hennar til
Merton. Hans hágöfgi var ekkert
að leyna því, að sú ferð hefði ver
ið sér góð skemmtun, og að hin
letilega persóna greifafrúarinnar
hefði komið sér til að hlæja, svo
að lítið bar á. Hann saigði Soffíu,
að gjama hefði hann viljað vera
helmingi lengur í návist hennar,
Hann sagði, að hefðarfrú, sem
væri orðin uppgefin af að taka
á móti morgungestum, og gæti
lokað augunum og farið að sofa,
að þeim áhorfandi væri óvenju-
legt fyrirbæri, og þess virði að
kynnast henni nánar. Hún brosti
og samsinnti þessu, en þótti það
samt heldur miður. Henni hafði
hnykkt við, er hún sá Sir Vin-
cent sitja hjá greifafrúnni. Og
hann hafði heldur ekki verið eini
gesturinn hennar, því að meðan
hún dvaldi í Pultenay-gistihús-
inu, þótt stutt væri, þá hafði hún
haft heimóskn af ýmsum aðals-
mönnum, sem höfðu notið gest-
risni hennar í Madrid, en hcnn
var nú engu að síður þrautseig-
asti gesturinn hennar. Quin on
majór hafði og verið þarna, t>ns
Fraincis Wolvey lávarður, og hr.
TOwiGurs tue wiSwt. ive got aw
ASSISTAWT, M\SS LVWD, AWI7IP like
to hawp ueí? ovee to vou wwew i
I START PLAVIWS. AWP VOu /MlGWT /MA?K ,
1 lc CwiFPBe'S TlVO GuWMEW-TWEee
, JUST MlGWT 3E A
— Ég vona að atburðurinn í gær
æð. Og í morgun mun ekki verða hér
með mér aðstoðarmann, ungfrú Lynd
hafi ebki hrakið á brott neirrn þess- eftir snefill að rusli.
sem mig langar til að biðja þig fyrir.
ara miklu fjárhættuspilara.
— Nei, sú saga hefur verið breidd
út, að það hafi sprungjð þama aðal-
— Það er mér mikil ánægja að
starfa með þér í þessu verkefni.
— í kvöld er kvöldið mikla. Ég hef
Og þú ættir einnig að hafa gát á bóf-
um Le Chiffers, þetta gæti orðið
nokbuð sbuggalegur staður.
Blcðið kssiar
5
krónczr
í lousosöln