Morgunblaðið - 01.08.1965, Síða 29

Morgunblaðið - 01.08.1965, Síða 29
Sunrvudagur 1. Sgílst !9«S MORCUNBLAÐIÐ 29 aiUtvarpiö Sunnudag'ur 1. ágúst 8:30 Létit morgunlög: Parísarlög frá aldamótuim eftir Auric, Offenbach o.fl. 8:55 Fréttir. Útráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar: (10:10 Veóur- fréttir). a. íslenak tónverk: 1: Forleikur í Es-dúr op. 9 eftir ' Sigurð I>órðarson. HLjómsvei/t Ríkisútvarpsins leikur; Hans- Joachim Wunderlich stj. 2: Tilbrigði um sálmalag eftir Björgvin Guðmundsson. I>r. Páli ísólfsson leikur á orgel. 3: Fjórir þættir úr Messu eftir Gunnar Reynir Sveinsson. Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Halil dór Vilhelmsson, Gunnar Óskars son og Pólýfón-kórin/n syngja. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrands- son. 4: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og Jón Nordal leika. 5: Tilbrigði eftir Árna Björns- son um ísl-enzkt rímnalag. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stj. b. Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Béla Bartók. György Garay ieikur með hljómsveit útvarpsins í Leipzig; Herbert Kegel stj. 11:00 Messa í Nesikirkju Prestur: Dr. theol. Bjarni Jóns- son vígslubiskup. Organleikari: Jón ísleifsson. 12:15 Hádegisútvarp: Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Umferðarþáttur 14:00 Miðdegistónleikar. a) Gestur í útvarpssa.l: Jörg Demus píanóleikari frá Austur riki leikur þrjú Impromptu op. posth. eftir Schubert og Iinpro- mtu op. 90 nr. 3 einnig eftir Schubert. b) Norski barytón-söngvarinn Ola-v Eriksen syngur lög eftir Grieg. Árni Kristjánsson leikur með á píanó. c) Fílharmoníusveit Vínarborg- »r leikur „En Saga“, tónaljóð op. 9 eftir Sibelius; Sir Malcolm Sargent stj. 15:30 Kaifitíminn: „Nótt í Monte Carlo": Skemm'ti hljómsveitin þar í borg leikur létt lög; Erwin Halletz stj. 16:00 Gamait vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 16:30 Veðurfregnir. Umferðarþáttur. Sunnudagslögin. 17:30 Barnatími: Helga og Hukia Val- týsdætur stjórna. a) „Bara hundur4*, saga eftir Per Sivle Rúrik Haraldsson ieik ari les. b) Söngur og gítarleikur. c) „Rum>mun.gur ræningi“ eftir Otfried Preussler Helga Valtýs- dóttir Les fjórða lestur fram- haldssögu nnar. 18:30 Umferðarþáttwr. 18:35 Frægir söngvarar syngja: Anna Moffo. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzk tónlist: Björn Guðjóni99on og Gísli Magnússon leika Sónötu fyrir trompet og pianó eftir Karl O. Runóifsson. 20:10 Árnar okkar Jón Guðmundsson bóndi á Fjalli á Skeiðum flytur erindi um Hvítá í Árne6sýslu. 20:46 Andante og tilbrigði í f-moll eftir Haydn. Artur Rubinstein leikur á píanó. 20:55 Sitt úr hverri áttinni Stefán Jónsson sér um dag- skrána. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 1 24:00 Dagskrárlok. Mánudag-ur 2. ágúst Frídagur verzlunarmannji 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 12:50 Lög fyrir ferðafólk. þar inn í felldir umferðarþættir kl. 13:00, 14:00 og 16:00, fréttir kl. 15:00 og 17:00, veðurfregnir kl. 16:30. 18:00 íslenzkir karlakórar syngja hressileg lög. 18:50 Tilkynningar. j 19:20 Veðurfregnir. * 19:30 Fréttir , 20:00 Um upphaf verzlunar í Vík í Mýrdal Ragnar Jónsson skriX- stofustjóri flytur erindi. 20:25 íslenzk tónlist Svíta í fjórum köflum eftir Helga Pálsson. Hljómsveiit út- varpsins leikur; Hans Antolisch 9tj. 20:50 Skiptar skoðanir Indriði G. Þorsteinsson rithöf- undur varpar fram spurning- unni: Hversvegna þarf að tak- marka sökitíma verzlana? Fyrir svörum verða kaupmenn- irnir Eyjólfur Guðmundsson, Hreinn Sumarliðason og Torfi Torfason, og ennfremur Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri Verzlunarmannafélags Reykjavík ur. 21:15 Gítarleikur: Andrés Ségovia leikur lög eftir Ponce, Albeniz og Tansman. 21:30 Útvarpssagan: „Ivalú* eftir Peter Freuchen Arnþrúður Björnsdóttir les (8) 22:00 Fiéttir og veóurfregmr 22:10 Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson talar um íþróttir. 22:25 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm- sveítin Tónar og syngur í hálfa klukkustund. 01:00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. ágúst 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Fréttir, tilkynningar. tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Sva-La Nielsen syngur lög eftir Árna Björnsson og Hallgrím Helgason. Robert Veyron.Lacroix og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika píanókornsert í D-dúr eftir Haydn; Kurt Redel stj. Konungl. filharmoníusveitin í Lundúnum leikur „Scheheraza- de“, sinfóníska svitu eftir Rimský-Korsakoff; Sir Hiomas Beecham stj. Rita Striech syng- ur fáein lög. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músi'k: VaLs eftir Lehár, forleikur eftir Reznicek, aliþýðumúsik frá Mun- chen o.fl. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18:30 Harmonikulög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir, 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20:06 Aríur úr óperum eftir Donizetti og Rossini: Marilyn Horne syng ur við undirleik hljómsveitar Covent Garden óperuhússins. 20:20 Annað frelsisstríð Bandaríkj- ann-a. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur síðara erindi sitt. 20:35 Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir selló og píanó eftir Brahms. Pierre Fournier og Wilhelm Backhaus leikt. 21:00 Ljóðal-estur Sigurður Jónsson frá Brún flyt ur nokkur frumort kvæði. 21:10:Hornkonsert n-r. 4 í Es-dúr (K496) eftir Mozart. Barry Tuckwell og Siiifóníuhljómsveit Lundúna leika; Peter Maag stj. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Kvöldsagan: ,,Pan“ eftir Knut Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðs sonar frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórsson cand. mag. (9). 22:30 „Syngdu meðan sólin skín** Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með misléttri músik. 23:20 Dagskrárlok. Vélritun Stúlka óskast til vélritunarstarfa á opinberri skrif- stofu. Góð íslenzkukunnátta æskileg. Til greina kemur vinna hluta úr degi. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf, sendist MbL, merktar: „Vélritun — 2522“. NÝKOMNIR STRIGASKÓR TEMPO leikur í LÍDÓ annað kvöld frá kl. 9—1. Komið í LÍDÓ annað kvöld og endið helgina í ofsa fjöri. -Ar Takið eftir! Það er frjáls klæðnaður, svo að þið getið komið beint úr ferðalaginu og farið á ball. TEIUPO - LIDO . TEIHPO ORION leikur á unglingadansleiknum í LÍDÓ í dag kl. 2—5. ★ Mætið í LÍDÓ í dag, og hlustið á nýjustu lögin t.d.: There Is Something About You, Mary Ann, Set Me Free o. fl. LÍDO - ORION - LIDO NÝ SNIÐ - NÝJAR GERÐIR Sendisveinn SKÓSALflN RÖskur 15 ára piltur, sem hefir umráð yfir reiðhjóli með hjálparmótor, óskast nú þegar til innheimtu og sendiferða. LAUGAVEGI 1 LINDU umbobib hf. Bræðraborgarstíg 9. — Símar 22785—6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.